Morgunblaðið - 11.04.2001, Page 72
72 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Vinsælasta Stúlkan
Brjáluð
Gamanmynd
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. Vit nr. 225.
Tvíhöfði
Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að
geta brugðið sér í gervifegurðardrottningar og
komast að því hver er að eyðileggja keppnina.
Frábær grínmynd sem sló öll met í USA.
Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 210.
Sýnd kl. 4. Vit nr. 183.
Sýnd kl. 4. Vit nr. 203.
www.sambioin.is
Forrester fundinn
Allir hafa hæfileika,
þú verður bara að upp-
götva þá.
Kvikmyndir.com
Frá leikstjóra Good Will Hunting
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 217 Sýnd kl. 6, 8.20 og 10. B. i. 16. Vit nr. 201.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 213
Sýnd kl. 3.50. Enskt tal. Vit nr. 214
Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og
breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisarinn að breyta um stíl!
Sprenghlægileg ævintýramynd
Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram
að sópa til sín verðlaunum og er nú loks
komin til Íslands
HK DVHausverk.is
Frumsýning
Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær
hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur
hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlauna-
höfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki
Láttu góðverkið
ganga!
Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar.
Sannsögulegt meistaraverk um óbilandi baráttuvilja.
Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri.
FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
Sýnd kl. 2 og 4.45. Sýnd kl. 5.45 og 8. B.i.16 ára.
AI Mbl
Tvíhöfði
Kvikmyndir.is
eftir Þorfinn Guðnason.
Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30.
HK DV
Strik.is
Ó.H.T Rás2
Yfir 3000 áhorfendur
SV Mbl
JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS
SAVE THE LAST DANCE
Trufluð tónlist - Brjálaður dans!
Tónlistin úr myndinni fæst í Japis
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 7 og 10.
Lalli
Johns
Sýnd kl. 10.15. Síðustu sýningar
kirikou
og galdrakerlingin
DV
Tvíhöfði
Hausverk.is
SV MBL
Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2 og 4.Sýnd kl. 2 og 4.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd eftir Ethan
& Joel Coen
15 ára afmælisútgáfa
Ný myndvinnsla
Ný hljóðvinnsla
Nýjar senur
Ennþá sama snilldin.....
GSE DV
HL Mbl
ÓHT Rás 2
ÓFE Sýn
LEIKARINN Russell Crowe vildi hafa „smá af
afa sínum með sér“ á Óskarsverðlaunahátíð-
inni, og nældi því heiðursorðu gamla mannsins
í smókingjakkabarminn það kvöldið.
Sumir vilja segja að orðan hafi fært honum
happasæld – þar sem hann hlaut Óskarinn sem
besti leikarinn í aðalhlutverki – en hún hefur
einnig fært honum gagnrýni.
Elísabeth Englandsdrottning veitti afa Russ-
ells orðuna fyrir starf hans sem kvikmynda-
tökumaður í seinni heimsstyrjöldinni. Og nú
segja meðlimir orðunefndar breska heimsveld-
isins að einungis viðtakandi orðunnar megi
bera hana.
Clive Cheesman hjá bresku hermálastofn-
uninni sagði bandaríska tímaritinu People að
athæfið væri ekki glæpsamlegt afbrot en það
væri síður en svo vel séð.
Ætli töffarinn Russell Crowe láti það eitt-
hvað á sig fá?
ROBBIE Williams sagði í
nýlegu sjónvarpsviðtali við
hinn gamalkunna Michael
Parkinson að hann sé búinn
að vera að rembast við að
leggja allt áfengissull á
hilluna undanfarin fjögur
ár en án árangurs – enn
þá. Hann segir þennan
þjakandi vanda sinn fyrst
og fremst stafa af álaginu
sem fylgir frægðinni:
„Vandinn er sá að mér
finnst ég ekki eiga skilað
alla þá velgengni sem ég
hef hlotið og hef því til-
hneigingu til að reyna að
vinna ferli mínum skaða.“
Við sama tilefni ræddi
hann einnig margumrætt
samband sitt við Geri Halli-
well. Hann sagði það mjög
náið en vildi ekkert gefa
nánar upp um hversu náið.
Það er annars af kapp-
anum að frétta að hann fór
í hljóðver á dögunum með
gömlu rokkurunum í Queen
og hljóðritaði með þeim
nýja útgáfu af laginu „We
Are The Champions“ fyrir
myndina A Knight’s Tale.
Robbie
vill ekki
verða róni
Reuters
„Nöldur! Ég trúi þessu ekki!“
Tók Russell
feilspor?
ReutersÞað er erfitt að vera frægur.