Morgunblaðið - 03.06.2001, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.06.2001, Blaðsíða 38
MINNINGAR 38 SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ                         !"# " $% &&'! (                    !"" ) &&  ! && * # + *& ,-  ."&,"  ! && "#!./  &,-  # & #.& / # & # & #.&+                                            !     !"  #    $# %&'   # #    ' ( ) * #  ! # +,-. ( ,,. ( ,,,                                            !"     # $"%   & '       !                                                 !     "  #  $          !"   #" $  #" %   !"% & "     '()  !"    "  !"%  * !"   )   )% + ! !"   , "% ( (  % ( ( (                                           !   "  # "          %       %        !""   #  !""  " "     $   %& ' " !""  (      !""  )&    & * &%  #  + !""                                        !                        !"            $ !   "#$ % &" '( )$((* ! ✝ Katrín SylvíaSímonardóttir fæddist 27. septem- ber 1912 í Vatnskoti í Þingvallasveit. Hún lést á hjúkrunar- heimilinu Eir 27. maí síðastliðinn. Foreldr- ar Katrínar voru hjónin Jónína Sveins- dóttir, f. 7.12. 1885, d. 20.4. 1958, og Sím- on Daníel Pétursson, f. 2.2. 1881, d. 7.3. 1966. Hún átti fjögur systkini, Pétur, Helgu og Aðalstein, sem öll eru látin, og Sveinborgu. Katrín giftist Ívari Björnssyni 16. apríl 1949. Börn hennar eru 1) Viggó Alfreð Oddsson, f. 2.12. 1932, d. 7.3. 1983. 2) Gunnar Páll Ívarsson, f. 7.8. 1949, kona hans er Jónína Ragnarsdóttir, f. 6.1. 1952, þau eiga tvær dætur Andr- eu Margréti, f. 25.9. 1968, barn hennar er Gunnar Páll Torfason, f. 2.1. 1988, og Katrínu Sylvíu, f. 30.7. 1974, gift Gunnþóri Jóns- syni. 3) Símon Helgi Ívarsson, f. 9.3. 1951, kona hans er María Jóhanna Ív- arsdóttir, f. 5.6. 1952, þau eiga tvö börn, Ívar, f. 10.6. 1983, og Svandísi Ósk, f. 11.7. 1990. Símon á eina dóttur frá fyrra hjónabandi, Katrínu Sylvíu, f. 31.3. 1973, barn hennar er Hinrik Snær Katrínarson, f. 3.12. 1999. Útför Katrínar Sylvíu fer fram frá Grafarvogskirkju þriðjudag- inn 5. júní og hefst athöfnin klukkan 13.30. Elskuleg móðir mín hefur nú kvatt þennan heim og langar mig til að minnast hennar í fáeinum orðum. Þrátt fyrir þann söknuð sem í huga mér býr gleðst ég yfir því að tíma þjáningar og stöðugrar vanlíðunar skuli vera lokið að sinni. Móðir mín, sem oft var kölluð Kata af vinum og vandamönnum, ólst upp í Vatnskoti í Þingvalla- sveit og leitaði hugur hennar gjarnan þangað. Uppvaxtarárin voru henni mjög hugleikin, enda dreif margt á daga hennar sem var ólíkt því sem nú tíðkast. Marga spennandi viðburði upplifði hún ásamt bróður sínum Pétri Símon- arsyni á mótorsleðanum forðum og vatnshjólinu, sem hann smíðaði. Móðir mín hafði létta lund og var mikil atorkumanneskja sem þoldi ekki ef maður dreif ekki í hlut- unum, og gerði það þá sjálf sem þurfti að gera, ef einhver bið varð á framkvæmdum. Hún var mikil útivistarmanneskja, náttúruunn- andi og hafði yndi af ferðalögum og kenndi mér að meta fegurð lands- ins. Gjarnan fylgdu einhverjir steinar eða kuðungar með í vas- anum eftir göngutúrinn og hún átti auðvelt með að koma auga á ýmsar myndbirtingar í náttúrunni. Minnisstætt er hversu hjálpleg móðir mín var og ef hún sá að ein- hver átti bágt var hún alltaf tilbúin að koma til aðstoðar og gerði gjarnan gott úr erfiðleikum sínum og annarra. Hún starfaði m.a. mik- ið fyrir Blindrafélagið og kynnt- umst við bræður lífi þeirra og starfi í gegnum það. Hún hafði mikla ánægju af tónlist og spilaði sér og öðrum gjarnan til ánægju á gítar hér fyrr á árum og einnig svolítið á hljómborð. Samheldni var meðal systkinanna og oft ríkti glaðværð á fundum þeirra. Gest- kvæmt var mjög heima í Hamra- hlíðinni og var öllum velkomið að gista, hvort heldur var eina eða fleiri nætur. Í mínum huga ríkir óendanlegt þakklæti fyrir allar þær stundir sem við áttum saman, allt sem mér var gefið í gegnum uppeldi og hvatningu, í gegnum súrt og sætt. Ég minnist móður minnar með söknuði og veit að henni líður vel þar sem hún er núna. Ég vil færa starfsfólki á Hjúkr- unarheimilinu Eir þakklæti fyrir góða umönnun síðustu árin. Símon H. Ívarsson. Þegar ég minnist Kötu frænku minnar sé ég hana fyrir mér úti í náttúrunni. Oft í gönguferð á Þingvöllum eða á skautum á Þingvallavatni, ásamt systkinum og frændfólki. Katrín móðursystir mín ólst upp í Vatns- koti í Þingvallasveit. Þar vandist hún skauta- og skíðaferðum ásamt annarri útivist. Hún hafði gaman af því að sigla um vatnið á hjólabát, sem Símon í Vatnskoti faðir hennar og Pétur bróðir hennar höfðu smíðað, árið 1930. Mikill útivistaráhugi hefur verið í fjölskyldunni og voru oft skipu- lagðar göngu- og skíðaferðir þar sem hópar úr fjölskyldunni fóru upp á heiðar og fjöll. Katrín fluttist ung að árum á mölina. Hún fékk sér vinnu í Reykjavík við sauma- skap, hún vann um tíma á sauma- verkstæði Helgu systur sinnar. Þær voru miklir mátar og ferð- uðust mikið saman. Á stríðsárunum var oft erfitt að fá efni til að sauma úr. Móðir mín sagði mér að þá hefði verið skammtað efni í karlmannsföt og skammturinn hefði verið í ein föt á mánuði. Heimsóknir í Hamrahlíðina til Kötu og Ívars voru fastur punktur í tilverunni. Katrín hafði verið heilsulítil und- anfarin ár. Nú hefur hún kvatt þennan heim. En eftir lifir minn- ingin um sterka konu, ákveðna og hjartahlýja. Fjölskylda mín sendir Ívari, son- um og öðrum ættingjum samúðar- kveðjur. Guð blessi minningu Katrínar. Jónína G.Melsteð. KATRÍN SYLVÍA SÍMONARDÓTTIR Útfararþjónustan ehf. Stofnuð 1990 Rúnar Geirmundsson útfararstjóri Persónuleg þjónusta Slóð á heimasíðu okkar er utfarir.is Símar 567 9110 & 893 8638 Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf- undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. Í miðvikudags-, fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birting- ardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skila- frests. Skilafrestur minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.