Morgunblaðið - 14.07.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2001 49
AI MBL
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.
ATH. myndin er sýnd óklippt B. i. 16.
Myndin segir sögu tveggja
kvenna sem hafa orðið utan-
veltu í þjóðfélaginu sem hittast
fyrir tilviljun og halda í
blóðugt ferðalag um Frakkland.
( )
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.
Frumsýning
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Sýnd kl. 2, 4, 8, 10
og 12 á miðnætti.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Strik.is
Kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
DV
Þeir sem kaupa m
iða á miðnætursýn
inguna
eiga möguleika á
óvæntum glaðning
.
Dýrvitlaus og
drepfyndinn
Með Rob Schneider
úr Deuce Bigalow:
Male Gigolo
Framleitt af hinum eina
sanna Adam Sandler
Dýrvitlaus miðnætursýning í botnkeyrslu
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr 236.
Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235.
Læknirinn er mættur aftur.
Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit nr 246
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249
PEARL HARBOR
7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf .
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari
sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee.
Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr. 238
Dundee-leikur á vísi.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. Vit nr. 231
Strik.is
HL.MBL
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.14. Vit nr 220.
Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249
7 desember 1941,
skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Dundee-leikur á vísi.is
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
STÓRLEIKARINN Robert De
Niro sakar fyrrum eiginkonu sína
um að hafa beitt sig ofbeldi en þau
standa nú í forræðisdeilu út af
þriggja ára syni sínum, Elliot.
Atburðurinn á að hafa átt sér stað
í maí síðastliðnum þegar hjónin fyrr-
verandi voru á siglingu við strendur
Flórída. De Niro segir konuna,
Grace Hightower, hafa lamið sig
með krepptum hnefum vegna gruns
hennar um að hann væri sér ótrúr.
Sá grunur hennar reyndist þó ekki á
rökum reistur.
De Niro og Hightower slitu sam-
vistir fyrir tveimur árum og De Niro
berst nú fyrir því að Elliot litli fái að
dvelja hjá honum næturlangt stöku
sinnum. Hightower segir fyrrum
eiginmanninn ekki fara með rétt mál
og segir hann standa einan í barátt-
unni um barnið.
Robert De Niro í forræðisdeilu
Sakar eiginkonuna
um ofbeldi
Hörkutólið Robert De Niro.
SÚ SAGA gengur nú fjöllum hærra
í draumaborginni Hollywood að
Gwyneth Paltrow sé gengin út.
Hinn lukkulegi er leikarinn Luke
Wilson, sem trúlega er þekktastur
sem fyrrum kærasti Drew Barry-
more.
Luke og Gwyneth hafa nýlokið
tökum á kvikmyndinni The Royal
Tenebauḿs og dvelja nú að sögn á
ónefndri sólarströnd.
Ástarmál óskarsverðlauna-
leikkonunnar hafa mikið verið á
milli tannanna á fólki. Brad Pitt
sleit trúlofun þeirra fyrir fimm ár-
um og þá leitaði hún huggunar hjá
Ben Affleck. Þegar uppúr því
sambandi slitnaði byrjaði Gwyneth
að dandalast með Chris Heinz, ein-
um erfingja Heinz-tómatsósuveld-
isins.
Það samband gekk þó ekki held-
ur upp því að Heinz fann ástarbréf
frá Affleck í fórum Gwyneth.
Vinir og vandamenn Paltrow
vona að í Wilson hafi hún fundið
framtíðarmannsefni sitt og sé tilbú-
in að festa ráð sitt.
Gwyneth
Paltrow
með nýjan
kærasta
Gwyneth Paltrow.
LEIKARINN Harrison Ford er
greinilega ekki bara hetja á hvíta
tjaldinu því hann tók þátt í umfangs-
mikilli leit í vikunni að hinum 13 ára
gamla Cody Clawson sem villtist í
skátaferðalagi.
Ford flaug um svæðið, þar sem
drengurinn var talinn vera, í þyrlu
sem hann á og notar til björgunar-
starfa. Clawson er greinilega ráða-
góður, eins og sönnum skáta sæmir,
því Ford varð hans var við endurkast
frá beltissylgjunni hans.
Clawson var hinn ánægðasti með
bjargvætt sinn og sagði það „ótrú-
lega svalt“ að vera bjargað af svona
frægum leikara.
Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem
Ford er í hlutverki hetjunnar utan
kvikmyndanna. Fyrir tæpu ári sótti
hann unga stúlku sem hafði veikst al-
varlega í fjallaferð í Idaho og kom
henni undir læknishendur.
Harrison Ford tekur þátt í leit að týndu barni
Hetja
utan hvíta
tjaldsins
Reuters
Hógvær hetja: Harrison Ford.