Morgunblaðið - 06.09.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.09.2001, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 9 Ný sending Léttir jakkar, síðbuxur og peysubolir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Sprengitilboð á sófum 2 fyrir 1 Verð áður 280.000 kr. Verð nú 140.000 kr. Litir: Steingrár, rauður, ljósbeige Takmarkað magn Sígild verslun H A U S T F E R Ð T I L U N G V E R J A L A N D S BUDAPEST Í VIKU – saga og mannlíf Brottför þriðjudaginn 16. október Frá þriðjudegi til þriðjudags Flogið með Flugleiðum til Kaupmannahafnar og þaðan áfram með SAS til Búdapest. Fararstjórn og leiðsögn Fararstjóri verður Emil Örn Kristjánsson, sem er vel kunnugur sögu og staðháttum. Að morgni fyrsta dags er farið í skoðunar- og kynnisferð um Budapest til að farþegar kynnist borginni og því sem þar er eftirtektar- verðast. Einnig verður í boði dagsferð til Szentendre og Visegrad auk ferðar út á sléttuna miklu. Matur og veigar Ungversk matargerð er heimskunn og í Budapest er fjöldi veitingahúsa með góðan mat og þjónustu – ekki spillir verðið! Drottning Dónár, litla París Glæsilegar breiðgötur, fagrar byggingar og fallegir garðar setja svip sinn á borgina sem stór- fljótið Dóná skiptir í borgarhlutana Buda og Pest. VERÐ Á MANN 75.600 KRÓNUR Innifalið: Flug um Kaupmannahöfn til og frá Budapest, flugvallaskattar, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting á Hótel Liget (rétt við Hetjutorgið í Pest) í 2ja manna herbergi í 7 nætur, morgunverður, skoðunarferð um Budapest og íslensk fararstjórn. Aukagjald fyrir eins manns herb. er 12.100 krónur. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR EHF. Borgartúni 34, Rvík, sími 511 1515, www.gjtravel.is netfang: outgoing@gjtravel.is 75.600 Laugavegi 56, sími 552 2201 www.englabornin.com Útsala 10-40% afsláttur Verslunin Palazzi, Faxafeni 9, sími 562 4040. Dragtir kr. 15.800 Stærðir 36—56. Litir: Svart og camel                   VATNSDALSÁ hefur verið nokkuð lífleg síðsumars og er komin með mun hærri tölu en allt síðasta sumar. Þá veiddust aðeins tæpir 300 laxar, en eru nú orðnir um eða yfir 500. Þær upplýsingar fengust í Flóð- vangi, veiðihúsinu við Vatnsdalsá, í gærdag, að hollið sem lýkur veiðum á hádegi í dag hefði fengið að með- altali 5–6 laxa á dag. Hollunum á undan gekk betur, þriggja daga holl Íslendinga var t.d. með um þrjátíu fiska og útlendingar sem veiddu í sex daga voru með 56 laxa. Þó nokkur 50–60 laxa holl hafa verið í ánni um og eftir hásumar. Síðustu daga hafa að auki þó nokkrir stórlaxar verið dregnir á land, 20 til 22 punda fiskar. Kropp í Laxá á Ásum Peta Jakobsdóttir, íhlaupaveiði- vörður við Laxá á Ásum, sagði í sam- tali í gærdag að um 560 laxar væru komnir á land úr ánni og hefði geng- ið bærilega síðustu daga. Nýlega hefðu veiðst níu laxar í tveggja daga holli og menn sem voru einn dag þar á undan voru með sex laxa, þar af einn 16 punda. Veiði lýkur í ánni á hádegi nk. sunnudag. Alls veiddust 760 laxar í ánni í fyrra og verður að teljast ólík- legt að áin nái þeirri tölu nú. Skot hér, skot þar Enn eru að veiðast laxar og sil- ungar vítt og breitt um landið. Veiði- maður nokkur fékk t.d. sjö laxa einn daginn í Korpu fyrir skemmstu og taldi mikinn lax á ferðinni. Korpa verður slöpp í langvarandi bjartviðri, en gefur oft vel í misjöfnum veðrum. Þá voru nýverið menn í Soginu fyrir landi Alviðru og settu í sjö laxa og náðu þar af fjórum. Var talsverð- ur lax, en tók illa að mati umræddra veiðimanna. Sitt sýnist hverjum, ein- hverjum þætti laxinn taka bara vel eftir að hafa sett í sjö á einum degi. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Vatnsdalsá braggast Morgunblaðið/gg Sjóbirtingur úr Laxá í Kjós.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.