Morgunblaðið - 06.09.2001, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
ATVINNA ÓSKAST
Vantar þig
hárgreiðslunema?
Er 18 ára mær utan af landi og vil endilega
komast á samning í borginni.
Ég er stödd í Reykjavík núna.
Endilega hafðu samband sem fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 848 9186.
Hjá Jóa Fel.
Bakarí
Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk á öllum
aldri í afgreiðslu/vaktir.
Upplýsingar í símum 893 0076 og 692 7579.
Röskur starfskraftur
óskast á veitingastað
til aðstoðar í eldhúsi og til afgreiðslustarfa frá
kl. 10.00—18.00 virka daga.
Upplýsingar í Fjarðarnesti, Bæjarhrauni 4,
Hafnarfirði, eftir kl. 17.00 næstu daga.
Kranamaður
Vanur kranamaður óskast á byggingakrana.
Vinnustaður í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 897 2370, Gunnar.
Trésmiðir
Trésmiðir, vanir kerfismótun (doka), óskast.
Vinnustaður er í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 897 2370, Gunnar.
Vaktstjóri í eldhúsi
Getur þú ráðið við yfir 200 þúsund gesti
í mat á ári?
Óskum eftir að ráða vaktstjóra í fullt starf. Erum
að leita að stundvísum, metnaðarfullum ein-
staklingi sem getur stjórnað vakt í einu af af-
kastamestu eldhúsum landsins.
Komdu og vertu með Hard Rock
genginu ef þú þorir.
Upplýsingar í símum: Andrés 864 8814 og Jón
Valgeir 899 7625.
Baðvörður
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa stöðu bað-
varðar við baðaðstöðu kvenna í Íþróttahúsinu
í Kaplakrika. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi S.T.H. og Hafnarfjarðarbæjar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
Íþróttahúss Kaplakrika, Birgir Björnsson,
í síma 565 0711 eða á staðnum.
Umsóknir á þar til gerðum umsóknareyðublöð-
um berist eigi síðar en 14. september 2001 á
Bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar, Strandgötu 6,
merkt íþróttafulltrúa.
Íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði.
ⓦ á Djúpavog
Upplýsingar
gefur Ólöf í
síma 569 1376