Morgunblaðið - 06.09.2001, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 06.09.2001, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 63 www.sambioin.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. Sýnd kl. 10. Vit . 256 B.i. 12. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 267  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8, og 10.10. Vit . 256 B.i. 12. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. Kl. 8 og 10.10. enskt tal. vit nr.258  kvikmyndir.is  strik.is  kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl.10. Stranglega b.i.16 ára. tr tt ( )  Strik.is r l il r l r Sýnd kl. 8. l. . , . . Sýnd kl.10. Stranglega b.i.16 ára. Lestur er undirstaða alls náms og mjög mikilvægur við flest störf. Því hraðar sem þú lest, þeim mun meiri verða afköstin. Er ekki kominn tími til að þú aukir afköstin? Lestrarhraði þátttakenda fjórfaldast að jafnaði á námskeiðunum. Við ábyrgjumst að þú nærð árangri. Næsta námskeið hefst 11. sept. Skráðu þig strax í síma 565-9500 Hraðlestrarnámskeið HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. www.laugarasbio.is Stærsta grínmynd allra tíma!  DVSV Mbl Strik.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10.Sýnd. 6, 8 og 10. ÁSTIN LIGGUR Í HÁRINU Frábær Bresk grínmynd frá höfundi "The Full Monty" Alan Rickman Natasha Richardson Rachel Griffiths Rachel Leigh Cook Josh Hartnett Bill Nighy Rosemary Harris og Heidi Klum FILMUNDARMYND vikunnar heitir Chasing Sleep og er bandarísk spennumynd. Í þessari frumraun sinni hefur leikstjórinn Michael Walker greinilega orðið fyrir töluverðum áhrifum frá hinni sígildu Repuls- ion Polanskis. Háskólakennarinn Ed Saxon verður áhyggjufull- ur þegar kona hans kemur ekki heim úr vinnunni kvöld eitt. Hann hringir á lögregluna sem finnur bílinn henn- ar en hún virðist horfin, sporlaust. Ed situr heima og bíður fregna, og hellir í sig pillum í þeirri von að geta sofnað. En allt kemur fyrir ekki. Smám saman fer hann að heyra alls konar hljóð og það virðist sem pípu- lögnin í húsinu sé að gefa sig með miklum skruðningum. Þrátt fyrir pilluátið á Ed erfitt með svefn og andlegt ástand hans verður sífellt annarlegra. Hann finnur ýmislegt sem bendir til þess að ekki sé allt með felldu, eins og til dæmis dagbók eiginkonunnar, þar sem hún gefur í skyn að hún sé ólétt, en það kannast Ed ekkert við. Að lokum er hann farinn að telja sér trú um að hann þjáist af ofskynjunum, og hann gerir sér enga grein fyrir því hvað er raunverulegt og hvað er ímyndun. Jeff Daniels fer með hlutverk Eds ekki hefur mikið borið á honum síðan hann stal næstum senunni frá sjálf- um Jim Carrey í Dumb & Dumber. Í Chasing Sleep kveður við allt annan tón og hefur Daniels hlotið einróma lof fyrir frammistöðu sína. Chasing Sleep verður sýnd í Háskólabíói í kvöld kl. 22 og endursýnd mánudags- kvöldið 10. september á sama tíma. Svefnlaus Jeff Daniels. Filmundur sýnir myndina Chasing Sleep Svefngalsi Á JAZZHÁTÍÐ eru tvennir tónleikar á dagskránni í kvöld. Á Kaffi Reykja- vík kl. 20:30 heldur Sigurður Flosa- son útgáfutónleika geisladisksins „Djúpsins“. Sigurður leikur á altsaxó- fón, en með honum leika Eyþór Gunnarsson á píanó og danski bassa- leikarinn Lennart Ginman. Í Tjarnarbíói hefjast tónleikar kl. 22 með gítardúói sem Kevin Drumm og Hilmar Jensson skipa. Naglaklippur á gítarinn Framúrstefnugítarleikarinn Kevin Drumm hafði leikið með ýmsum rokkhljómsveitum áður en hann flutti til Chicago þar sem hann hóf ýmsar tilraunir með gítarinn og notaði hluti á borð við segla, bréfaklemmur, keðj- ur, fiðluboga og jafnvel naglaklippur til að breyta hljómi hans. Þar hljóðrit- aði hann t.d. með Ken Vandermark og hann hefur hljóðritað fjölda diska m.a. með japanska gítaristanum Taku Sugimoto. Meðal þeirra sem Kevin hefur spunnið með má nefna tvo spunameistara sem leikið hafa á Íslandi, breska saxófónleikarann Ev- an Parker og bandaríska tromm- arann Hamid Drake. Í Tjarnarbíói spinnur Kevin með Hilmari Jenssyni, og þykir tónlist þeirra ævintýraheimur hljóðsins þar sem hið óvænta gerist í sífellu. Fjölhæfur tónlistarmaður Lennart Ginman þykir einn af fær- ustu bassaleikurum Dana. Hann hef- ur leikið mikið með saxófónleik- aranum Tomas Franck og trompetistanum Jens Winther. Hann starfar einnig sem upptökustjóri og vann meðal annars með djass- söngkonunni vinsælu Cæcilie Norby, sem m.a gaf út disk hjá Blue Note. En Lennart hélt sig ekki bara við djassinn og vann með danska rokk- söngvaranum Sten Jørgensen í hljómsveitinni Sort sol og var árang- urinn valinn plata ársins í Danmörku. Síðast en ekki síst hefur Lennart unnið tónlist bæði fyrir kvikmyndir og sjónvarp. En hann ætti líka að vera kunnur mörgum Íslendingum því hann hefur komið hingað af og til síðan árið 1993, og þegar leikið inn á fjóra geisladiska með Sigurði Flosasyni. „Ég sem mikið af tónlist, vinn við tölvuna og er í hljóðverinu, og það að geta bara gripið bassann, flogið og hitt þessa gæja, æft og spilað á tón- leikum, er frábært og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ segir Lennart um samstarfið við Sigurð og Eyþór Gunnarsson píanista. „Þetta er stutt líf og við verðum að skemmta okkur allan tímann,“ bætir hann síðan við. Við skiljum hvor annan Sigurður heyrði í Lennarti á plötu fyrir um tíu árum og var strax heill- aður af þessum „rosalega krafti og flotta tóni“, eins og hann segir sjálfur. Þannig að þegar Sigurður gerði sína fyrstu plötu árið 1993 Gengið á lagið hafði hann samband við Lennart, sem nú hefur leikið á öllum diskunum hans og er þar með sá erlendi tónlist- armaður sem hefur leikið inn á flesta íslenska djassdiska. „Það er mikill heiður fyrir mig,“ segir Lennart brosandi. „Við Siggi höfum sama bakgrunn að því leytinu að við kunnum báðir að meta amerískan djass og blöndum honum síðan saman við okkar nor- ræna tónlistararf. Sigga tekst mjög vel að blanda honum saman við sína eigin tjáningu. Það getur verið þreyt- andi að leika einungis norrænan djass, hann er of kaldur fyrir mig. Þannig skiljum við Siggi hvorn annan vel. Hann og Eyþór Gunnarsson eru frábærir tónlistarmenn og myndu lifa af hvar sem þeir byggju í heiminum.“ Lennart er hér í sjötta skipta og eyðir öllum tíma sínum á milli tón- leika í að ferðast og ganga um Reykjavík. „Mér finnst stemmning frábær hérna. Hún er að vissu leyti lík og í Danmörku og mér finnst mjög auðvelt að eiga samskipti við Íslend- inga. Allir eru svo opnir, sem er frá- bært á tónleikum, því fólk er svo með- tækilegt. Þegar maður spilar í mörgum ólíkum löndum þá tekur maður eftir hversu ólíkir áheyrndur eru. Hér finnst mér ég mjög velkom- inn.“ Seinast þegar Lennart kom til Ís- lands voru þeir að spila fyrir austan þegar fluginu til baka var frestað og þeir þurftu að taka rútu og óku með- fram allri suðurströndinni. „Það var stórkostleg lífsreynsla,“ segir Lennart, „allt landið er stór- kostlegt. Bara það að vakna og líta úr um gluggann og sjá öll þessi risafjöll, það virkilega hreyfir við mér,“ segir bassaleikarinn næmi heillaður. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Kevin og Hilmar munu koma á óvart í Tjarn- arbíói. Djass í mörgum myndum Lennart leikur á Kaffi Reykjavík í kvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.