Morgunblaðið - 06.09.2001, Qupperneq 64
64 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8. Vit 243.
strik.is
Ó.H.T.Rás2
Kvikmyndir.com
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 258.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 265. Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Vit nr. 257.
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa
árs. Sló eftirminnilega í gegn í Bandríkjunum einum.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
f f f
t r f i llt.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit . 256
DV
strik.is
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV MBL
DV
strik.is
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 267
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Ísl tal. Sýnd kl. 6. Vit nr. 245
Enskt tal. Sýnd kl. 8.10 og 10. Vit nr. 244
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!
Eruð þið tilbúin?
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
B.i.10.
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Sýnd kl. 10.30.Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir.com
DV
RadioX
Sýnd kl. 8. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
1/2 i ir.
. . l.
. .
tri .i
betra er að
borða graut-
inn saman en
steikina einn
TILLSAMMANS
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
DV
Stærsta mynd ársins
yfir 45.000. áhorfendur
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
Sýnd kl. 5.45 og 8. B.i.12 ára.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Gó›a skemmtun!
Kaffi Reykjavík kl. 20:30
Tríó Sigur›ar Flosasonar
leikur m.a. lög af n‡jum diski „Djúpi›“
ver› a›göngumi›a kr. 1.500
Tjarnarbíó kl. 22
Kevin Drumm og Hilmar Jensson
dúó
leika framtí›arjazz
ver› a›göngumi›a kr. 1.200
að þemabundinni uppá-
komu hans á haust „tón-
leikunum“ fyrir tæpu ári
taka ábyggilega undir það.
„Þetta er svona tónleik-
hús...,“ segir Hörður og er
hugsi. Hann reifar hug-
myndina frá því í fyrra sem
hafði grímur að inntaki.
„Sviðsmyndin er alltaf sótt
svolítið í textana sem ég er að
vinna með. Hvað er á bak við
grímuna. Öll notum við alls kyns
grímur. Núna er það taflið. Líf-
ið...þú ert að tefla við dauðann.“
Hörður hefur ákveðnar skoðnir
á því, hvaða lögmálum hann lýtur í
listheimum.
„Þetta er ekki tónlist sem ég er
að gera,“ segir hann, einbeittur.
HÖRÐUR segir mér hógvær að
hann eigi afmæli sama daginn og
við hittumst á fallegu heimili hans
í miðbænum. „Mér finnst þetta
vera eins og álfasteinn,“ segir
hann en einlyft húsið kúrir rólynd-
islega í bakgarði, á milli stærri
fjölbýla. „Hér sit ég og fylgist með
mannlífinu.“
Hörður á að baki 30 ára feril
sem listamaður. Hann er leikari að
mennt og hefur komið að fjölda
leiksýninga sem slíkur; bæði sem
leikstjóri og leikari. Og þrátt fyrir
heilmikil afskipti af tónlist í gegn-
um tíðina og fjölmargar hljómplöt-
ur og tónleika, álítur hann sig ekki
vera tónlistarmann. „Söngvaskáld“
telur hann vera betri lýsingu.
Hann segist meira að segja ekki
halda „tónleika“, í þröngum skiln-
ingi þess orðs. Þeir sem urðu vitni
„Popptónlistarmenn leggja
gífurlega áherslu á að
semja melódíur og eru oft-
ast með einhverjar for-
skriftir og fyrirmyndir að
því.“ Og textinn vill þá oft
gleymast að mati Harðar.
„Ég eyði kannski tveim-
ur árum í að pæla út texta.
Ég er heillengi að vinna
þetta. Um leið og ég er búinn með
þetta, þá er lag þarna. Ég breyti
því aldrei. Ég er ekki tónlistar-
menntaður maður. Ég á gítar og
lærði einhvern tíma nokkra
grunna. Áherslan er á túlkunina.
Melódían er bara þarna.“
Sameining
„Ég sameina leiklistarhæfileik-
ana og -menntunina, áhuga minn á
ljóðagerð og það að geta spilað á
hljóðfæri,“ vill Hörður meina. „Í
stað þess að vera að gefa út ljóða-
bók annað slagið legg ég áherslu á
að semja texta sem eru söng-
textar.“ Hann segist svo hafa það
að leiðarljósi að ferðast um landið
með ofangreint í farteskinu.
„Ég vil sýna fólki margbreyti-
leika...og tala um tilfinningar. Fyr-
ir tuttugu árum þótti það t.d. mjög
kvenlegt að karlmaður væri að
tala um tilfinningar.“
Þessar tilraunir til að vekja fólk
til umhugsunar um sjálft sig og
samfélagið, hafa ávallt verið aðall
þessa einarða listamanns.
Að lokum er gaman að geta þess
að nú er væntanleg ný hljómplata
frá Herði og verður hún gefin út á
allra næstu dögum en sú síðasta,
Grímur, kom út síðla árs 1999.
„Hún var unnin í sumar,“ upp-
lýsir Hörður. „Þetta er dýrasta
plata sem ég hef gert, svona mest í
hana lagt. Ég fékk Villa Guðjóns
til að vinna með mér og það er
mjög ánægjulegt. Við gerðum
þetta þannig að ég fór í hljóðverið
og söng og spilaði fyrir hann.
Hann tók það allt upp sem grunna
og svo var unnið út frá því.“
Hausttónleikar Harðar verða
tveir talsins í þetta sinn, í kvöld og
annað kvöld. Þeir hefjast stundvís-
lega kl. 21:00 í Íslensku óperunni.
Taflið og teningurinn
Söngvaskáldið Hörður Torfason
hefur fagnað haustum síðasta ald-
arfjórðungs með árlegum hljóm-
leikum. Arnar Eggert Thoroddsen
ræddi við Hörð yfir tei og kexkökum.
Morgunblaðið/Kristinn IngvarssonHörður Torfason
arnart@mbl.is
25. hausttónleikar Harðar Torfasonar