Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.09.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 65 ÞESSI skífa leit dagsins ljós á síð- asta ári og hefur síast hægt og bít- andi inn enda hugarfóstur æði fyr- irferðarlítils tónlistarmanns sem kallar sig Tom McRae. Tónlistin er þar að auki ekkert að abbast neitt sér- staklega upp á mann. Lágstemmd með eindæmum og krefst þolinmæði. Hefur það ef til vill spillt fyrir frekari frama McRae því það er allt of auðvelt að gefa gripinn upp á bátinn eftir eina hlustun því þá virðist hann fremur tilþrifalítill og óspennandi. En við nánari hlustun rennur upp fyrir manni hvers vegna breska pressan hefur hælt drengn- um á hvert reipi. Undir látlausu yf- irborðinu leynast nefnilega býsna lunknar en fyrst og fremst gullfal- legar lagasmíðar, alveg einstaklega brothættar og næmar. Þeir sem eru svo lánsamir að hafa uppgötvað Dav- id Gray ættu að vera fljótir að átta sig á hvaðan McRae kemur ættu að kynna sér þennan efnilega frum- burð.  Tónlist Einmana sál Tom McRae Tom McRae db records/Skífan Nýliði frá Suffolk í Englandi. Nýverið til- nefndur til Mercury-tónlistarverðlauna fyrir þessa frumraun sína. Skarphéðinn Guðmundsson EIN farsælasta hipp- hoppsveit allra tíma er án efa New York tríóið Beastie Boys. Þeir félagar Adrock, MCA og Mike D, sem sveitina skipa, hafa ávallt verið iðnir mjög og fram- takssamir og með sveitinni hafa þeir t.d. gefið út tíma- rit og rekið útgáfu undir nafninu Grand Royal. Þau sorgartíðindi hafa nú orðið að útgáfan er að loka og ástæðan fyrir því „auknar skuldir, minnkandi eignir og versnandi aðstæður í bransanum,“ að sögn þeirra Beastie Boysmanna. Þetta grasrótarmerki var sett á fót árið 1992 og á þess vegum hafa komið út plötur með listamönnum eins og At The Drive-In, Luscious Jackson, Buffalo Daughter, Sean Lennon og Atari Teenage Riot. Að sögn Mike D var þetta gríðarlega erfið ákvörðun. „Markmið okkar var alltaf að búa spennandi tónlist og ástríðufullum listamönnum þar að lútandi, gott heimili. Það er ansi skítt að geta ekki haldið því áfram.“ Grand Royal gufað upp Beastie Boys í stuði. Útgáfa Beastie Boys hættir LEIKARINN Troy Donahue er lát- inn, 65 ára að aldri. Dánarorsökin var hjartaáfall. Hinn bláeygði og ljóshærði Dona- hue þótti sjóðheitur hjartaknúsari um það bil sem unglingamenningin tók á sig mynd á sjötta áratugnum og snemma á þeim sjöunda. Eftir að hafa leikið í ógrynni ódýrra og lítt eftirminnilegra unglingamynda sló hann í gegn í myndinni A Summer Place árið 1959 þar sem hann lék á móti Söndru Dee. Upp frá því varð hann ein helsta unglingastjarna hvíta tjaldsins og lék í myndum á borð við Parrish (1961), Rome Adventure (1962) og My Blood Runs Cold (1964). Um miðjan sjöunda áratuginn hvarf hann hins vegar nær alfarið af sjónarsviðinu, fór hreinlega úr tísku í kjölfar róttækra breytinga á smekk og menningu ungs fólks. Hann skaut upp kollinum í litlu hlutverki í annarri Guðföð- urmyndinni árið 1974 en lék, þar fyrir utan, það sem eftir lifði ferils í lítt kunnum B-myndum á borð við Bad Blood og Assault of the Party Nerd. Árið 1990 skaut hann síðan upp kollinum í Cry-Baby, kaldhæðið hlutskipti því þar gerði háðfuglinn John Waters nett grín að gömlu gelgju- myndunum sem gerðu Donahue frægan á sínum tíma. Hjartaknús- ari kveður Leikarinn Troy Donahue látinn Troy Donahue Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is ÚR SMIÐJU LUC BESSON  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 6 og 10.10. B.i.16. Vit 257. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 261. Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni!  ÓHT Rás2  RadioX  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 247. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit 257. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 245 Enskt tal. Sýnd kl. 8. Vit nr. 244 Kvikmyndir.com strik.is  DV ÚR SMIÐJU LUC BESSON SV MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 267 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit 258.  strik.is  kvikmyndir.is  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST ALMENNUR DANSLEIKUR Anna Vilhjálms ásamt hljómsveit Stefáns P. í Ásgarði, Glæsibæ, á morgun, föstudagskvöldið 7. september Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! LAUGAVEGI 91, S: 511 1718 HERRAR 50% AFSLÁTTUR AF skóm Galway Nú 5.750 Elwas Nú 6.950 Giacomo Nú 5.950 Paddy Nú 6.450 Kay Nú 5.950 Rotary Nú 5.750 Be Radical T h e M a k e u p Leyfðu sköpunargleði þinni að njóta sín með nýju haust- og vetrarlitunum frá The Makeup Kynning í dag, fimmtudag, og á morgun, föstudag. Hægt er að panta tíma í förðun. S N Y R T I V Ö R U V E R S L U N I N Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HVERFISGÖTU  551 9000 Myndin sem manar þig í bíó STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.