Morgunblaðið - 08.09.2001, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 08.09.2001, Qupperneq 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2001 37 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí ’00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní ’00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.049,63 1,03 FTSE 100 ...................................................................... 5.070,30 -2,57 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.727,11 -3,04 CAC 40 í París .............................................................. 4.413,51 -1,50 KFX Kaupmannahöfn 279,79 0,21 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 734,54 -2,07 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.011,81 -0,32 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.602,95 -2,42 Nasdaq ......................................................................... 1.687,23 -1,08 S&P 500 ....................................................................... 1.085,86 -1,86 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.516,80 -1,25 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.384,20 -2,63 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,44 -8,91 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 238,00 -2,45 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. september síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,164 11,4 10,2 7,5 Skyndibréf 3,376 17,3 19,5 13,2 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,499 16,8 17,3 13,2 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,503 15,1 16,9 13,5 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,107 12,3 12,3 11,3 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,400 10,9 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf* 15,821 12,5 11,5 11,5 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar SEPTEMBER 2001 Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 18.424 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert ........................................... 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert .................................... 32.566 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 15.147 Tekjutryggingarauki, hærri ........................................................... Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... Makabætur ................................................................................... 40.792 Örorkustyrkur................................................................................ 13.818 Bensínstyrkur................................................................................ 6.909 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 13.895 Meðlag v/eins barns.................................................................... 13.895 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.047 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 10.523 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 20.844 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 15.628 Framlengdar dánarbætur ............................................................ 15.628 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 20.844 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 35.037 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur.................................................... 17.514 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 18.386 – 73.546 Vasapeningar vistmanna............................................................. 18.424 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 18.424 Daggreiðslur Fæðingardagpeningar, óskertir...................................................... 1.468 Sjúkradagpeningar einstaklinga, óskertir..................................... 734 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 200 Fullir slysadagpeningar einstaklinga............................................. 900 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 193 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.468 6,6% hækkun allra frítekjumarka frá 1. sept. 2001.                                  !"# $"                      %   &'"      !" FRÉTTIR KVIKMYNDASKÓLI Íslands og SkjárEinn hafa gert með sér sam- starfssamning. Hann felur í sér víð- tækt samstarf í starfsmanna- og markaðsmálum, endurmenntun, þróun og gerð íslenskra sjónvarps- þátta. „Kvikmyndaskólinn mun verða SkjáEinum innan handar með þróun á íslenskri þáttagerð og gerð prufu- þátta. Nemendur munu þannig fá dýrmæta reynslu við lausn raun- verulegra verkefna og SkjárEinn fær góðs notið af hugmyndaríki nemenda. Þeir nemendur sem sýna góða frammistöðu munu fá tækifæri til að starfa við gerð íslensks sjón- varpsefnis á SkjáEinum. Enn frem- ur mun Kvikmyndaskólinn sjá um endurmenntun og tilfallandi nám- skeið fyrir starfsmenn SkjásEins,“ segir í fréttatilkynningu. Böðvar Bjarki Pétursson, framkvæmdastjóri Kvikmyndaskólans, og Árni Þór Vigfússon, sjónvarpsstjóri SkjásEins. Samstarf um gerð sjónvarpsþátta HINN árlegi haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður haldinn í dag laugardaginn 8. sept- ember í húsi KFUM og K, Holtavegi 28 Reykjavík. Markaðurinn hefst kl. 14. Það eru konur í Kristniboðsfélagi kvenna sem einkum standa fyrir markaðinum. Þarna verður væntan- lega ýmiss konar grænmeti á boð- stólum, ávextir, ber o.s.frv., allt eftir því hvað kristniboðsvinir og aðrir vilja leggja fram af uppskeru sum- arsins. Allt er vel þegið, kál, kart- öflur, gulrætur, sultur, kökur og hvað sem er matarkyns, einnig blóm. Um þetta leyti eru tveir fulltrúar Kristniboðssambandsins að verki í Kenýu og einn í Eþíópíu. Árangur af starfinu hefur orðið mikill og taka heimamenn æ meir við stjórn verk- efnanna. Kristniboðssambandið styður einnig sendingu kristilegra útvarpsþátta á kínversku og er mikið hlustað á þá í Kína. Hér heima eru starfsmenn fjórir. Gert er ráð fyrir að safna þurfi um 20 millj. króna til starfsins á þessu ári. Sambandið er sem fyrr algjörlega háð stuðningi vina og velunnara, segir í fréttatil- kynningu. Markaðurinn hefst eins og áður segir kl. 14 í dag. Haustmark- aður kristni- boðsins HAFIN er fundaherferð um landið á vegum Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hjómlistarmanna til að kynna félagsmönnum stöðuna í viðræðum við samninganefnd launa- nefndar sveitarfélaga og þá ákvörðun samninganefnda FT og FÍH að efna til atkvæðagreiðslu um boðun verk- falls. Verði hún samþykkt gæti verk- fall hafist í tónlistarskólum um miðj- an október hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Kennarasambandi Íslands var fyrsti fundurinn í fundaherferðinni haldinn á Dalvík á fimmtudag og sóttu hann tónlistarskólakennarar víðs vegar að af Norðurlandi. Á fundinum var sam- þykkt ályktun þar sem lýst er megnri óánægju með framgöngu launa- nefndar sveitarfélaga gagnvart tón- listarskólakennurum í yfirstandandi samningaviðræðum og fullum stuðn- ingi við samninganefnd tónlistar- skólakennara. Er skorað á launa- nefnd sveitarfélaga að viðhafa fagleg vinnubrögð og ganga til samninga nú þegar. Allir hópar kennara í Kennarasam- bandi Íslands, nema tónlistarskóla- kennarar, hafa lokið gerð nýs kjara- samnings. Hvorki hefur gengið né rekið í samningaviðræðum tónlistar- skólakennara og viðsemjenda þeirra. Þær hafa staðið yfir með hléum allt frá hausti 2000 án árangurs en kjara- samningur tónlistarskólakennara rann út 30. nóvember á síðasta ári. Um síðustu áramót var gerður skammtímasamningur um 5% hækk- un á þágildandi launatöflu og fram- lengingu kjarasamningsins til 31. júlí 2001. Þá var því jafnframt lýst yfir að svigrúm sem þá skapaðist yrði notað til þess að ljúka heildarendurskoðun kjarasamningsins og að stefnt væri að því að henni yrði að fullu lokið 31. maí 2001. Það hefur ekki gengið eftir. Verkfall tónlistarkennara gæti hafist í október Á SUNNUDAGINN 9. sept. kl. 10.30 verður farinn 8. áfangi í rað- göngu Útivistar um Reykjaveginn, en byrjað var á Reykjanestá þann 22. apríl í vor, og raðgöngunni lýk- ur með 10. áfanga á Þingvöllum þann 7. október í haust. Í sunnudagsgöngunni verður gengið frá Lambafelli undir Hús- múla um Engidal og Marardal að Dyr undir Hengli og er það áætluð um 6 klst. ganga. Þetta er fjöl- breytt gönguleið þar sem hamra- dalurinn Marardalur vekur mesta athygli, en göngunni lýkur við skarð í fjallið er nefnist Dyr en þar um lá gamla þjóðleiðin Dyra- vegur. Brottför er frá BSÍ kl.10.30 og eru farmiðar seldir í farmiðasölu, en verð er 1.500 kr f. félaga og 1.700 kr f. aðra. Gönguferð með Útivist Með þjónustusamning – ekki einkarekinn Ranghermt var í blaðinu í gær að leikskólinn Tjarnarás í Hafnarfirði væri einkarekinn. Hið rétta er að skólinn er rekinn samkvæmt þjón- ustusamningi við Hafnarfjarðarbæ. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðing- ar á þessu. Leiðrétt NÚ í haust hefur Dansskóli Jóns Péturs og Köru sitt 13. starfsár. Í vetur verður sem fyrr boðið upp á námskeið í barnadönsum, sam- kvæmisdönsum, gömlu dönsunum, Tjútti, Mambói og Salsa fyrir fólk á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komna. Einnig verða kenndir nýjustu tískudansarnir s.s. dans ársins, „Foringinn“, segir í frétta- tilkynningu. „Fyrir yngstu nemendurna 4 til 5 ára er boðið upp á dans, söng og leik og þessu fléttað saman við tón- list. Hjá eldri börnum og unglingum er boðið upp á námskeið í sam- kvæmisdönsum og nýjustu tísku- dönsunum. Fyrir fullorðna verður boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum. Á námskeiðinu fyrir byrjendur eru kenndir suður-amerískir dansar sem nýtast á dansleikjum s.s. jive, cha cha cha, mambó og salsa ásamt tjútti og fleiri dönsum. Í haust verð- ur boðið upp á þá nýjung að vera með sér dansnámskeið fyrir ein- staklinga í suður-amerískum döns- um. Í framhaldshópum barna, ung- linga og fullorðinna er haldið áfram að byggja upp dansinn á þeim grunni sem fyrir er og bætt inn fleiri dönsum og sporum. Einnig verður farið af stað með merkjapróf Dansráðs Íslands sem eflaust mun verða mörgum hvatning í dansin- um,“ segir jafnframt. Innritun á dansnámskeið skólans stendur yfir daglega frá kl. 12-19. Kennsla hefst mánudaginn 10. september. 13. starfsár Dansskóla Jóns Péturs og Köru ♦ ♦ ♦ ENGAR upplýsingar um sölu á fiskmörkuðum og verð á þeim eru í Morgunblaðinu í dag. Skýringin er bilun í tölvukerfi Íslandsmarkaðar, en þaðan berast blaðinu að öllu jöfnu um- ræddar upplýsingar. Bilun í tölvukerfi Íslands- markaðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.