Morgunblaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2001 9 27. sept PG Magic Show Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum sínum. Kl. 20:00. 30. sept PG Magic Show Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum sínum. Kl. 20:00. 4. okt PG Magic Show Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum sínum. Kl. 20:00. 7. okt PG Magic Show Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum sínum. Kl. 17:00. Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is ...framundan St afr æn aH ug m yn da sm ið jan /2 99 8 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 Fylgist með auglýsingum okkar á hverjum miðvikudegi á bls. 9 í Morgunblaðinu fram á næsta sumar! R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljóm- sveitar. Meðal annarra:„Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“ „Miss You,“ og fleiri eftirminnileg lög. Helgi Björns, Bryndís og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar fara á kostum í þessari mögnuðu sýningu. Hljóðfæraleikarar: Bassi: Haraldur Þorsteinsson. Trommur: Sigfús Óttarsson. Gítar: Gunnar Þórðarson, - Vilhjálmur Guðjónsson. Hljómborð: Þórir Úlfarsson, Jóhann Ingvarsson. NETLEIKUR: Skráðu þig á broadway.is Glæsilegir vinningar! Miðaverð á Rolling Stones: 6,400 kr. fyrir sýningu og kvöldverð . 2,500 kr. fyrir sýningu. Húsið opnar klukkan 19:00 fyrir matargesti. Sýningin hefst kl. 22:00 PG MAGICSHOW Hinn íslenski David Copperfield. Upplifðu atriði, sem þú trúir ekki að þú sjáir á sviði! Sýningar: fimmtudaginn 27. september kl. 20. sunnudag 30. september kl. 17. Galdrar á Íslandi 12. okt Rolling Stones KSÍ LOKAHÓF 19. okt Rolling Stones 9. nóv Rolling Stones 10. nóv Rolling Stones 28. sept AKUREYRARKVÖLD Karlakór Akureyrar-Geysir skemmtir ásamt Helenu Eyjólfsdóttur og Þorvaldi Halldórssyni bítlaprógram ásamt lögum úr revíunni „Allra meina bót“, ásamt fleiru. Kynnir er Gestur Einar. Hljómsveitin Einn&sjötíu leikur fyrir dansi. 20. okt DANSLEIKUR Hinir einu sönnu Hljómar. Næsta sýning á laugardag 29. september 29. sept Rolling Stones UPPSELT! föstudagskvöld 28. september Karlakór Akureyrar-Geysir mun flytja sína sívinsælu Bítladagskrá undir stjórn Erlu Þórólfsdóttur, við undirleik hljómsveitarinnar „Einn og sjötíu“, svo verða fluttir þættir úr revíunni „Allra meina bót“, eftir þá bræður Jónas og Jón Múla. Sérstakir gestir eru þau Þorvaldur Halldórsson og Helena Eyjólfsdóttir sem munu ná upp hinni einu og sönnu Sjalla-stemmningu. Kynnir er hinn vinsæli útvarpsmaður Gestur Einar Jónasson. Matseðillinn: Ítölsk sjávarréttasúpa m/rjómatopp og brauðkvartett Kjötdúett á ristuðu grænmetistríói: Einiberjaleginn lambavöðvi og aprikósuhjúpuð kalkúnabringa Eftirréttafantasía Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Einn&sjötíu ásamt Þorvaldi og Helenu. Verð í kvöldverð og skemmtun 5.900. Verð á skemmtun 2.500. Verð á dansleik 1.200. Stillum saman strengi! - Upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn laugardag „Burtfluttir Akureyringar, nærsveitamenn“ og aðrir velunnarar hittast á Broadway næsta föstudag! Erum byrjuð að bóka á jólahlaðborð, hvort sem er á sýningar eða í einkasölum. Pantið tímanlega! Akureyrarkvöld Jólahlaðborðið með glæsilegum réttum UPPSE LT Vinsæla Kringlunni — sími 568 1822 4 flíkur í 1 1.Jakki án fóðurs; Vind og regnjakki 2. Jakki með fóðri; vetrarúlpa 3. Innri jakki; flísfóðraður vattjakki 4. Innri jakki án erma; Vattvesti Litir: Bleikur, svartur og ljósgrár Verð kr. 9.900 Stærðir: 98-146 Nýjar stretsbuxur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. VILTU KYNNAST JÓGA? Erum að hefja vetrarstarfið. Námskeið og opnir tímar fyrir byrjendur sem og lengra komna. Hugræktarskóli Ananda Marga, Hafnarbraut 12, 200 Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 7434. www.anandamarga.is anandamarga@anandamarga.is Listgler í glugga og hurðir Kársnesbraut 93 · 200 Kópavogur Sími 554 5133 · Fax 554 5130 • Sérsmíðum eftir þínum óskum • Skrautspeglar og hengimyndir • Mikill fjöldi smáhluta úr gleri • Litað gler í miklu úrvali • Bjóðum upp á námskeið í glerskurði LISTGLER Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. Barnafatnaður Verslunin hættir með barnafatnað Allar buxur kr. 500 Allir gallar kr. 1.000 Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face MEÐGÖNGUFATNAÐUR fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136  DR. BALDUR Elíasson, vís- indamaður í Sviss, fékk tilkynningu nú í vikunni frá Alþjóðaorkustofn- uninni í París um að hann hefði hlotið sérstaka viðurkenningu fyrir rannsókn- arstörf í þágu umhverfismála í Kína. Viðurkenn- ingin heitir Climate Techno- logy Leadership Award og er veitt einstaklingi einu sinni á ári. Þetta er þriðja viðurkenningin sem Baldur fær fyrir rannsókn- arstörf sín á nokkrum mánuðum. Hann hlaut Hai He-viðurkenn- inguna frá ríkisstjórn Tianjin- héraðs í Kína fyrir hálfum mánuði og ABB-stórfyrirtækið veitti honum sérstaka viðurkenningu í sumar fyr- ir vel unnin störf og stórafrek í þágu umhverfismála. Baldur hefur starfað hjá ABB í Sviss í áratugi. Hann er sérfræð- ingur fyrirtækisins í gróður- húsaáhrifum og öðrum umhverf- ismálum. Hann hóf sérrannsóknir á metanólframleiðslu og koltvísýr- ingsnýtingu hjá ABB í Sviss fyrir tíu árum og átti frumkvæði að því að þær rannsóknir voru smám saman fluttar til Kína. Þær eru nú stund- aðar í Tsinghua-háskólanum í Pek- ing og Tianjin-háskóla. Baldur er prófessor í efnafræði við háskólann í Tianjin, auk þess sem hann starfar hjá ABB. Hann á sæti í fjölda nefnda og ráða um umhverfismál og sækir al- þjóðaráðstefnur út um allan heim. Í viðurkenningu Alþjóðaorkustofn- unarinnar er hann kallaður frum- herji á sviði rannsókna á sambandi orkuframleiðslu og umhverfismála og áhrifum orkuframleiðslu á svæð- isbundna mengun í Kína. Hann er þar að auki sérstaklega heiðraður fyrir að upplýsa um og kynna sjálf- bær orkukerfi. Baldur stjórnar nú yfirgrips- miklum rannsóknum á hagnýtingu og umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar orkuframleiðslu í Shandong-héraði. „Við erum 75 vísindamenn sem könnum niður í kjölinn áhrif raf- magnsframleiðslu, allt frá því að vatnskrafturinn býr rafmagnið til og þangað til það er notað í brauð- rist heima í eldhúsi,“ sagði Baldur. Íslendingum gefst kostur á að hlýða á Baldur á orkuráðstefnu sem hann tekur þátt í á Íslandi um miðjan október. FÓLK Heiðraður fyrir vís- indastörf Zürich. Morgunblaðið. Dr. Baldur Elíasson ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.