Morgunblaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2001 47 www.sambioin.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 8 og 10.30.  X-ið Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. B.i. 16. Vit 251  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 8. Vit 268 www.sambioin.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 270  X-ið betra en nýtt Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com Nýr og glæsilegur salur MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Romy & Michelle´s High School Reunion kemur frábær gamanmynd með frábærum leikurum. Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. aknightstale.com Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! ÍSLENSKIR bíóunnendur biðu augljóslega spenntir eftir því að sjá Spielberg í vísindaskáldsagnagírn- um á nýjan leik. Nýjasta myndin hans, A.I., var frumsýnd í fimm söl- um á föstudaginn og stóð uppi sem mest sótta mynd helgarinnar þegar tölur lágu fyrir á sunnudagskvöld- ið. Hún er býsna merkileg, sagan á bak við myndina. Það var hinn liðni snillingur Stanley Kubrick sem fyrstur ætlaði að gera mynd eftir smásögu Brians Aldiss Supertoys Last All Summer Long. Þegar hann sá hinsvegar fyrir að honum myndi ekki endast ævin til að full- gera myndina arfleiddi hann vin sinn Spielberg að því. Eins og gengur þá sýnist sitt hverjum en yfir heildina litið virðist sem mönn- um hafi fundist það rökrétt ráð- stöfun hjá gamla karlinum. Vissu- lega gekk myndin ekki sem skyldi vestanhafs en þykir það þó lítið hafa með gæði myndarinnar að gera heldur fremur efni hennar, sem þykir óvenju tormelt og djúpt fyrir Spielberg-mynd. Aðalleikarar myndarinnar eru þeir Jude Law og Haley Joel Os- ment sem báðir þykja mjög efni- legir, hvor á sinn hátt. Law er að verða einn eftir- sóttasti og um leið virtasti leikari Breta á meðan Os- ment er ennþá fremstur meðal barnastjarna og þykir æ líklegri til þess að dafna ennfremur sem full- vaxta leikari. Þrjár aðrar myndir voru frum- sýndar um og rétt fyrir helgi. Hæst þeirra fer ærslafulla gamanmyndin Rat Race, sem nær öðru sæti en hún var frumsýnd í tveimur sölum. The Tailor of Panama var frum- sýnd á föstudaginn í Bíóborginni en þar fer vitræn spennumynd eftir breska brýnið John Boorman með Pierce Brosnan í hlutverki njósn- ara – en þó ekki James Bond. Síðast en alls ekki síst skal geta þess að ný íslensk heimildarmynd, Braggabúar eftir Ólaf Sveinsson, sem Filmundur frumsýndi á fimmtudag, gekk hreint ágætlega um helgina. Það er náttúrlega hið besta mál og er enn ein sönnun þess að íslenskir bíógestir eru al- veg í skapi fyrir fleiri heimalagaðar heimildar- og stuttmyndir. Prik handa Filmundi.                                                                 !" #$# % &   ' (     )    % &      % &   '*  + ,% -                       !"    "  $%  & "  (   ! &  $ # )  )       !   * + , - &             % % . / 0 1 2 % 3 4 5 % 6 .0 .. .7 .1 .2 .5 .6 -  8 8 2 0 0 1 0 8 3 0 .7 8 4 .. 2 / .2 2 01 0 $#(9:; $#:%<$#; ,-$ :=  :!" #$# & "$#:> :$# $#(9:$#:; $#:%<$#; , :=  :?,<9  ; $#:%<$#; ,-$ :=  :!" #$#  <9 $#:& "$#:$#=   $#(9:$#:; $#:%<$#; ,-$ :=   !" #$# $# > :$#:!@-$ :=   $#(9:; $#:%<$#=   $#(9:$#:=  :A   <:  !" #$# & "$#:; ,-$ !" #$#:A   <: ,<9  > : <9 $# $#(9:=  :!,<9 :=   !" #$# !" #$# $# >  A.I. flaug á topp íslenska bíóaðsóknarlistans Spielberg og gervi- greindin Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! "Cool Movie of the Summer!!" Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum.  Kvikmyndir.com RadioX A.I.: „Ég sé dauð vélmenni.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.