Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudagur 7. desember 1979 ’,V*’ Heldurðu að takist að mynda stjórn fyrir jól? Kristveig Baldursdóttir: Já, þaB held ég. Ég vona aB sigurvegar- inn Steingrimur sjái um þaB. Sveinn Gislason: Ég geri ekki ráB fyrir þvi. Guöni Eiriksson: Ég á ekki von á þvi aB þaB takist aB mynda stjórn fyrr en i febrúar. Þorbjörg Friöriksdóttir: Ég hef enga trú á þvi. Hulda Bjarnadóttir: Þaö vona ég allavega. Þátttakendur í kosnlngum um mann ársins: FIMMTfU FENGIÐ ÚVJENTA JÚLAGJttF Um fimmtíu manns hafa fengið jólagjöf frá Vísi fyrir þátttöku sina i kosningu um mann ársins á undanförnum þrem árum. í fyrra fengu fimmtán þeirra sem tóku þátt i kjörinu óvænta jólagjöf frá Visi, hljómplötu meB þekktum flytjendum. Og i ár verBur sami háttur hafBur á. Missiö þvi ekki af tækifærinu og missiö ekki af þvi aö heiöra einhvern þann mann sem ykkur finnst aö eigi skiliB sæmdarheit- iö „Maöur ársins 1979”. Viö birtum nú atkvæBaseöil- inn I þriöja sinn. Þegar hafa borist nokkrir seölar og á mánu- daginn verBur atkvæBaseöillinn birtur aftur og jafnframt nöfn nokkurra þeirra, sem hlotiö hafa tilnefningu. Sendiö seBilinn til VIsis, Póst- hólf 1426, 121 REYKJAVIK, eöa komiö honum I þréfalúgu VIsis aö SiBumúla 14. Muniö aö merkja umslögin, ins”. .Maöur árs- Kammersveit Reykjavikur heldur jólatónleika sina næst- komandi sunnudag, 9. desember, klukkan 17 i Bústaöakirkju. A efnisskránni eru eingöngu verk frá átjándu öld. Tónleikarnir munu hefjast á konsert I a-moll eftir Vivaldi fyrir óbó, tvær fiBlur.cello og sembal. Þá veröur fluttur kvintett eftir Johann Wilhelm Hertel fyrir trompett, tvö óbó og tvö fagott. SIBan flytja flauta,óbó, fagott og semball trió I g-moll eftir Vivaldi og tónleikunum lýkur meö kvint- ett i D-dúr eftir Johann Christian Bach og er hljóöfæraskipanin flauta, óbó, fiBla, cello og sem? ball. Alls munu ellefu hljóöfæraleik- arar koma fram á tdnleikunum. Þetta eru aörir tónleikar Kammersveitar Reykjavikur á sjötta starfsári hennar, en sú hefö hefur skapast, aö sveitin leiki barok-tónlist I tilefni jólanna I Bústaðakirkju. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn. 1 MAÐUR ÁRSINS 197! í Að mínu mati er maður ársins 1979: Nafn: Ástæða: x ■ Nafn: sendanda: Heimilisfang Sveitarfélag sími: kar Kammersveltarlnnar 1 dag hefur göngu sina i Visi ný teiknimynda- saga sem bætist við hinar fjölmörgu sem þegar eru i blaðinu. Sagan heitir: Þegar jólin voru bönnuð, og er byggð á teiknimynd Disney-fyrir- tækisins um Hróa Hött og félaga sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Ekki er það þó Hrói Höttur sem fer með aðal- hlutverkið i hinni nýju sögu heldur prins Jón og aðstoðarmaður hans, fógetinn i Nottingham. Jón prins er slæmur og það fer i taugarnar á hon- um þegar allir kætast i Nottingham við jólaundir- búninginn. Hann ákveður þvi að banna jólin og er það mikið reiðarslag fyrir ibúana. Þeir gripa til sinna ráða og kalla á jólasveininn sér til hjálpar... Sagan verður birt fram að jólum og mun hafa aðsetur sitt á annarri siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.