Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 14
ymnai S^öszeivMn fi.f Suöurlandsbraut 16. Sími 35200 og umboösmenn víöa um land. KIRKJUGARDS- OLÍULUKTIR KONST SMIDE Sígilt silfurplett Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Simi 22804 - SNERI HANN HEINI AF FÚSUM VILJA? EXCELLENCE Enn er margt á huldu um hvarf Sovétmanns- ins Vladislavas Tshessiounias frá Vestur-Þýskalandi en hann, sem er Ólympiu- meistari i róðri frá 1972, baðst hælis sem pólitiskur flóttamaður i Þýskalandi i ágúst og sást þar siðast 13. september. Nefnd var skipuð i Þýskalandi til að kanna þetta mál og lagði Kurt Rebmann, saksóknari rikisins, skýrslu fyrir nefndina, en þó er enn óljóst hvort Tshessiounias sneri heim til Sovét- rikjanna af fúsum vilja. Tshessiounias hélt nýlega bla&amannafund i Vilna, höfuö- borg Lithaugalands, og sagöi þar aö hann heföi tekiö þá ákvöröun aö snúa heim aö eigin frumkvæöi, en vildi þó ekki fara út í nein smáatriöi varöandi heimkomu sina. Fréttamenn sögöust engin merki sjá um höfuömeiösl hans ensögusagnir gengu á Vesturlöndum um aö hann væri alvarlega skaddaöur á höföi. Segja þeir aö Tshessiounias haföi virst sól- brúnn og hraustlegur og aö hann ur undirbúiö skýrslu um máliö. Rebman kvaö ýmsar likur fyrir þvi aö Tshessiounias hafi veriö fiuttur nauöugur til Sov- étrikjanna en einnig ýmsar likur sem mæltu á móti þvi. Atriöi eins og tengsl hans viö vestur-þýska fjölskyldu i Altena, samband hans viö þýska Iþróttamenn sem virt ist byggt til frambúöar, sú yfirlýsing hans aö hann vildi ;ekki snúa aftur til Sovétrikj- anna og sú staöreynd aö hann skáldi eftir ýmsa persónulega muni, t.d. útidyralykil sinn, benda öll til þess aö hann hafi viljaö vera um kyrrt i Vestur-Þýskalandi. Rebman vildi ekki segja hvaöa atriöi bentu til hins gagnstæða og kvaö „léttúöugt” að fara útí slikt. Eftir þvi sem hann segir sjálfur, fékk Tshessiounias vegabréf sitt að nýju frá yfirvöldum f Þýska- landi til aö hann gæti fariö þaö- an á vanalegan hátt hvenær sem væri. Rebman sagöist ekkert vita um segulbandsupptöku sem, að sögn stjórnarandstööunnar, lýs- ir ótta Tshessiouniasar við aö veröa rænt. Þessi upptaka var gerö i ágústlok og er I vörslu lit- haugska þjóðarbrotsins i Vestur-Þýskalandi. Þýskri þýö- ingu á upptökunni hefur veriö dreift og segir þar: „Það getur veriö aö ég fái ekki aö lifa þvi hér erusvomargirnjósnarar og ef þeim finnst ég vera I vegi fyrir þeim þá losa þeir sig ein- faldlega viö mig. Maöur veröur að vera þessu viöbúinn þvi maöur lifir bara einu sinni. Og ef ég dæi snemma, þá væri það svo sem ekki þaö versta...” hafi verið ákveöinn i framkomu á fundinum sem haldinn var I utanrikisráðuneyti Lithauga- lands. Aöspuröur um þaö hvers vegna hann heföi ekki snúiö heim til Sovétrikjanna eftir mánaöardvöl I Vestur-Þýska- landi sagöi hann: „Þaö var ómögulegt. Ég haföi þaö á til- finningunni aö fylgst væri meö mér.” Er hann var spurður hvernig hann heföi komist aftur til Sovétrikjanna svaraði hann: „Ég vil ekki svara þessari spurningu. Diplómatar okkar hjálpuöu mér.” Vestur-þýsk yfirvöld vonast til þess að sjónvarpsupptaka frá blaöamannafundinum geti varpaö einhverju ljósi á málið en yfirvöld i Sovétrikjunum hafa boðiö Bonn-stjórninni aö skoöa upptökuna. Þá mun þing- nefnd sem fjallar um málefni leyniþjónustunnar einnig kanna þetta mál, en þingflokkar SPD og FDP hafa krafist þess. For- maður þingflokks SPD, Herbert Wehner, sagöi i svari viö fyrir- spurn lithaugska þjóðarbrotsins i Vestur-Þýskalandi aö „eftir rannsókn hjá viðkomandi stofnunum” virtist sem Tshessiounias hafi farið sjálf- viljugur til Sovétrikjanna. Rebmann, rikissaksóknari, sagöi fyrir nefndinni sem máliö hefur kannað aö stofnun sln væri ekki ein þeirra sem Wehner minnist á. Til hans hafi ekki verið leitaö. Rebman hefur ihyggju aöhalda rannsókn sinni áfram, með tilliti til hugsan- legrar njósnastarfsemi, og hef- Vladislavas Tshessiounias — hvarf frá Vestur-Þýskalandi mánuöi eftir aö hann baö þar um hæli sem pólitiskur flóttamaöur. Jane Fonda er nú Ilkast til frægust leikkona ameriskra, og hefur hlotnast ýmislegur frami. Hún er þó ekki siöur kunn sem mikil baráttu- manneskja fyrir áhugamálum sinum og er nti meöal frumkvööla hreyf- ingar gegn kjarnorku sem mikiö ber á I Bandarikjunum þessa dagana. Myndin er tekin viö friösælla tækifæri. Þannig var aö Jane Fonda opnaöi sinn eigin æfingasal nýlega og ber hann nafniö „The Workout”. Tón hún nokkur dansspor af þvi tilefni. vtsnt Föstudagur 7. desember 1979 SUmpiagerð Félagsprentsmlðlunnar m. Spitalastíg 10 — Sími 11640 55** LADA Pantiö tima ísíma39760 BIFREIÐAR & LANDBUNADARVEtAR ili/ iL' Suöurlandsbraul 14. simi 38600 DðNSK VEISLA AÐ ESJUBERGI Danskur veislumatur veröur á boröum aö Esjubergi á sunnu- daginn meö tilheyrandi jóla- stemmingu. Fjölbreyttir réttir veröa þar á hlaöboröi sem gestir geta gætt sér á aö vild og lokiö siöan máltiöinni meö eplaköku og rjóma aö dönskum siö. Hótel Esja hefur nú i vetur ver- iö meö ýmsa þjóðarrétti á sunnu- dögum á Esjubergi og hefur það mælst mjög vel fyrir meðal gesta Esjubergs. Steindór Ólafsson hótelstjóri á Esju sagði i stuttu spjalli viö Visi aö ekki heföi veriö ætlunin aö vera meö þjóöarrétti I desember en hins vegar væri danskt veislu- borö svo jólalegt aö það væri vel til fallið að bjóöa fólki upp á að njóta þess einmitt nú þegar jólin eru svo skammt undan. Auk danskra veislurétta veröur jóla- glöggið i á boðstólum. Jónas Dagbjartsson fiöluleikari og sonur hans Jónas Þórir leika danska tónlist og jólalög. Dansk- ur blómaskreytingamaður er staddur er hérlendis á vegum Blómavals verður i Esjubergi á sunnudaginn og sýnir skreytingar og kynnir. Danska veiösluboröið og þessi atriöi veröa bæöi I hádeg- inu og um kvöldið. Verðiö á veislumatnum er 5.900 krónur og sem fyrr segir getur fólk borðað eins mikiö og þaö hefur rúm fyrir. — SG. I Ný fræðsiurlt um kraöbameln Krabbameinsfélag Reykjavik- ur hóf fyrir nokkru útgáfu á nýj- um flokki fræðslurita um krabba- mein. Þrjú eru þegar komin út. Hiö fyrsta nefnist „Krabbamein I leghálsi” og er eftir Guömund Jó- hannesson yfirlækni. Segir þar i stuttu máli frá tiöni þessa sjúk- dóms, eðli hans og hugsanlegum orsökum, einkennum og meöferð, svo og leitinni sem gerö er aö þessum sjúkdómi meö skipulögö- um hópskoöunum og hvaöa ár- angur hún hefur borið. Annað ritiö hefur Auöólfur Gunnarsson læknir samið. Nefn- ist þaö „Hvernig þú átt aö skoða brjóstin”. Þar er þvi lýst hvernig konur geta sjálfar skoöaö brjóst sin, en geri þær það reglulega kynnu þær aö uppgötva illkynja brjóstamein sem enn er á byrj- unarstigi og fullkomlega læknan- legt. Þriöja fræösluritiö, „Hjálp til sjálfshjálpar”, felur i sér hagnýt- ar leiðbeiningar fyrir konur sem brjóst hefur verið tekið af. Eink- um er bent á ýmsar æfingar til að þjálfa öxl og handlegg. Gunn- laugur Snædal yfirlæknir þýddi þetta rit úr norsku. MARGT k HUUNJ UM MÁL S0VÉSKS FLÓTTJUMAIINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.