Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 15
vism Föstudagur 7. desember 1979 VERSLUNARTIMI í DESEMBER Verslanir veröa opnar á Þorláksmessa er á sunnudegi laugardaginn til kl. 18. Laugar- og þvi veröa verslanir lokaöar daginn 15. desember veröur opiö þann dag, en á aöfangadag til kl. 22 og 22. desember til kl. 23. veröur aö venju opiö til hádegis. Handunnin |óla- kem frð Sólheimum Lionsklúbburinn Ægir hefur frá öndveröu styrkt og stutt heimili þroskaheftra á Sólheimum i Grimsnesi meö ýmsum hætti. 1 fyrra var komiö á fót vinnustofu i Sólheimum þar sem steypt eru kerti og tók klúbburinn aö sér sölu og dreifingu þeirra fyrir jólin. Kertin seldust ágætlega og lfcuöu mjög vel. Þau eru unnin úr blý- vaxi, renna ekki og eru einu handunnu kertin á markaönum. Nú hafa Ægisfélagar aftur hafist handa meö sölu kertanna og fást þau á eftirtöldum stööum: Gunnari Asgeirssyni hf, viö Suöurlandsbraut, Vörumarkaön- um, Armúla, versluninni Biering Laugavegi 6, Jólamarkaönum, Arsölum, og Alaska Breiöholti. Agóöanum veröur variö til endurbóta á húsnæöi því á Sól- heimum sem kertin eru unnin I en aö jafnaöi vinna 16 vistmenn aö þessari framleiöslu. Börnin ganga i hring og dýfa kertunum í vaxpott. Síðan eru þau látinhanga um stundog siöan dýft i aftur. Þetta þarf aö gera allmörgum sinnum áöur en réttri stærö er náö. Líffræðingar kynna rannsóknarniðurstöður Dagana 9.-10. desember 1979 verður haldin á vegum Liffræði- stofnunar Háskólans ráöstefna is- lenskra líffræðinga. Hefur verið leitast við aö fá sem flesta llf- fræöinga til þess aö kynna I stuttu máli helstu rannsóknir, sem þeir hafa meö höndum. Veröa flutt alls 36 erindi á ráöstefnunni, og eru þau flutt af liffræðingum frá 14 stofnunum. Meö ráðstefnunni er stefnt aö þvi aö kynna stööu lff- fræöirannsókna hér á landi og efla samstarf meöal islenskra lif- fræöinga og meðal stofnana, sem sinna líffræöirannsóknum. A ráöstefnunni er fyrihugaö aö stofna Liffræöifélag íslands er hafa mun það markmið aö efla llffræöilega þekkingu og auövelda samband og skoöanaskipti milli Islenskra liffræöinga innbyrðis og á milli þeirra og erlendra starfs- félaga. Ráöstefnan er öllum opin og hefsthún kl. 10.00 sunnudaginn 9. desember aö Hótel Loftleiöum. SiMl 13505 rRÚMTEPPI - RUMTEPPI - RIÍMTEPPI - RÚMTEPPI - RUMTEPPI - RUMTEPPI - RÚMXEPPI JMIKID URVAL AF RUM TEPPUM Grensásvegi 3 — Símar: 81144 & 33530 ,,Ríun "-bczia vcrz.lun tumlsins INGVAR OG GYLFI GRt NSASVt Gl 1 108 Rt V Scn crzlun mc<) rúni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.