Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 19
VISIR Föstudagur 7. desember 1979 ■ ■■■■■■MHBiBaBBBiBiBBiBiHaiHII Þaö eru ekki allir, sem eiga hægt um vik aö fara og kynna sér verö hlutanna. Af hverju er ekkl verðlð í auglýslngum? Reiður neytandi hringdi: Ég kemst i slikt uppnám þegar ég er aö skoöa auglýs- ingar fyrir hinar ýmsu vörur aö ég get ekki oröa bundist og ég þykist viss um aö eiga mér marga skoöanabræöur. Hvers konar sölumennska er þaö aö birta auglýsingar um einhverja vörur dag eftir dag án þess að láta verðið fylgja meö? Það er ekki litill kostnaður til dæmis fyrir þá sem búa úti á landi ef þeir sjá eitthvaö i blöö- unum sem þeir hafa hug á að þurfa sífellt aö hringja og spyrja um verðið. Þetta er ekki nokkur þjónusta viö neytendur. Verðlag er oröiö óskiljanlegt og óútreiknanlegt aö þaö er úti- lokað aö átta sig á i hvaöa verö- flokki hin auglýsta vara er. Maður getur jafnvel ekki vitaö hvort eitthvað kostar fimm þús- und eöa tuttugu og fimm þús- und. Ég get nefnt tvö dæmi, annars vegar ýmsa aukahluti meö Black og Decker borvélum sem hafa verið auglýst mikið upp á siökastiö. Maöur litur á þetta og hugsar ,,já þetta gæti veriö sniðugt” en þar sem ekkert verö er meö þvi flettir maöur blaöinu áfram. Væri veröiö meö sæi maöur I hendi sinni hvort þetta ætti samleiö meö fjárhag manns og hugmyndin yrði jafnvel aö veruleika. Þetta er nefnilega ekki siöur hagsmunamál fyrir þá áem eru aö reyna aö selja vöruna. Þess vegna finnst mér óskiljanlegt aö þeir skuli aug- lýsa fyrir stórfé og sneiða hjá þvi að veita neytendum þessa sjálfsögðu þjónustu I leiðinni. íslensk furuhúsgögn hafa verið auglýst nærri daglega án verös og ég veit ekki hvaöa veröskyn aðrir hafa en ég hef veriö að velta fyrir mér „skyldu þau kosta eitt, tvö, þrjú, fjögur eöa fimmhundruð þúsund”? Mér gremst svo mikiö viö þessi fyrirtæki og öll hin sem sýna manni þetta skeytingar- leysi, aö ég hef ekki geð I mér til að hringja og spyrja um verðið. Loks vil ég geta þess aö þar sem ég og aörir hafa fullan skilning á veröbreytingum sem sifellt eiga sér staö i þessu verö- bólguþjóöfélagi, mætti vel standa i auglýsingunum „veröiö i dag”: og tölustöfunum mætti siðan breyta i auglýsingunni ef þörf krefði. ónærgætinn ðkumaður: Gusurnar gengu inn I barnavagninn Kona i Kópavogi hringdi á dögunum þegar rigningin var sem mest: Ég var aö koma úr gönguferö hér um nágrenniö meö barna- vagn. Þegar ég var aö ganga eftir Nýbýlaveginum ók fram- hjá mér kranabfll meö Volks- wagen I eftirdragi. Hann dró ekkertúr feröinni né sneiddi hjá pollum og gusurnar gengu yfir mig og inn I barnavagninn . í honum lá fimm mánaöa barn og varð sængin og barnið rennandi blautt. Maöur veröur fjúkandi vondur þegar svona kemur fyrir, en þaö er þvi miöur alltof algengt. Ég er oft aö hugsa um hvort ökumenn átta sig á þessu og vil þess vegna koma þvi hér á framfæri I þeirri von aö ein- hverjir þeirra sjái þessar linu. Vlii lá Hluðuball aftur I útvarplð Áhugamaður um Country- músik hringdi: Ég geri þaö að tillögu minni aö stofnuð veröi sérstök hljóm- flutnings og innflutningsverslun sem eingöngu flytur inn plötur meö country-músik. Einnig vil ég krefjast þess að Rikisútarpiö taki tafarlaust upp aftur þáttinn „Hlööuball” þar sem eingöngu var flutt slik músik og þátturinn verði hafður I beinni útsend- ingu. Best væri aö hann byrjaði frá og með næstu áramótum. 93 eftirH.C.Á^ riC 2&SZ& 3 bækur Bjóðum 3 gerðir aff símastólum • Góðir greiðslu- skilmólar eða staðgreiðslu - afslóttur • Póstsendum HUSGOGN Ingólfsstræti 8 Simi 24118 skemmtun fyrir sjálfboðaliða er unnu fyrir Sjálfstœðisflokkinn á kjördag: Föstudaginn 7. des. kl. 21-3 Sigtún Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Hljómsveitin Pónik Mónudag 10 des. kl. 20-24 fyrir yngri sjálfboðaliða Sigtún — uppi Diskótek Boðsmiðar afhentir í Valhöll, Háaleitisbraut, kl. 9-17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.