Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 23
vism Föstudagur 7. desember 1979 ^ (Smáauglýsingar — sími 86611 ) /------Æ*2----------x Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á stigagöngum I ibúðum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerningarfélagið Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum, stigagöngum og opinber- um fyrirtækjum. Einnig utanbæj- ar. Nú er rétti timinn til að panta fyrir jól. Vanir menn. Simi 39162 og 71706. Hreingerningafélag Eeykjavfkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráöum fólki um valá efnum og aðferðum Slmi 32118.Björgvin Hólm. Ávallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og skogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, trygg jum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, opinberum stofnunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Nú er rétti tlminn til aö panta jólahreingerninguna. Þorsteinn, slmi 31597. I fyrir öll tœkifœri tískulitir. Barnapeysur til jólagjafa hagstœtt verð. V erksmið jusalan Brautarholti 22 inngagnur fró Nóatúni Opið frákl.1-9 e.h. JOLA- PEKMAN ENTIÐ FYRIR HERRANN RQkQrostofon ROMEO Hlemmi KQkarQstofan Romeo Glæsibæ TímopQntQnir í símo 30444 Kennsla Tveir viðskiptafræðinemar óska eftir aukakennslu I stærð- fræði strax (fyrir janúarpróf). Aðallega I sambandi við tegrun (intergröl) og differjöfnur. Uppl. gefur Kjartan I sima 83325 milli kl. 1 og 5 og Marinó i sima 44376 e. kl. 7 á kvöldin. Dýrahald_______________ Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 38410. /--------- i Þjónusta Bólstrun. Getum bætt við okkur klæðningu á húsgögnum, fyrir hátiðar. Bólstrunin, Skúlagötu 63, simi 25888. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28A, sími 11755. Vönduð og góð þjónusta. Málum fyrir jól. Þið sem ætlið að láta mála þurfið að tala við okkur sem fyrst. Veit- um ókeypis kostnaðaráætlun. Einar og Þórir, málarameistar- ar, simar 21024 og 42523. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með glugganum þinum, þá getum viö leyst vanda þinn. Við fræsum viðurkennda þéttilista I alla glugga á staönum. Trésmiöja Lárusar, simar 40071 og 73326. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pi'pu- lagningamenn. Sfmi 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Bólstrun Get bætt við mig smáverkefnum fyrir jól. Bólstrun, Skúlagötu 63, slmi 25888 Hvers vegna 1 á að sprauta bilinn á haustin?Af þvl að illa lakkaðir bllar skemm- ast yfir veturinn og eyöileggjast oft alveg. Hjá okkur sllpa bilaeig- endur sjálfir og sprauta eða fá föst verötilboö. Komið I Brautar- holt 24, eða hringið I slma 19360 (á kvöldin I slma 12667) Opiö alla daga frá kl. 9-19. Kannið kostnaö- inn. Bllaaöstoð hf. Ökukennsla ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, ökukennari, simi 77686. ökukennsla —Æfingatlmar. Get núbættvið nemendum, kenni á Mazda 626 hardtop, árg. ’79. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tlma. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. ökukennsla — æfingatímar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ök u ke nnsla-æf ingar tima r -endurhæfing. Get bætt viö mig nemendum. Kenni á Datsun 180B lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. Sam- komulag um greiöslur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson, ökukennari, simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið: Saab 99 Kirstín og'Hannes Wöhler. Slmi 387 73. Atvinnaiboói Stiilka óskast I isbúð (vaktavinna). Ekki yngri en 20 ára. Uppl. i sima 85665. Stúlka 21 árs, vön afgreiðslustörfum aðallega i fata- verslunum, óskar eftir atvinnu. Slmi 38767. Rafvirki óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Mögu- leiki að fara út á land. Uppl. i sima 51066 e.kl. 5. 20 ára pilt vantar vinnu, helst i einhverju er viðkemur ljósmyndun, þó ekki skilyrði. Allt kemur til greina. Mjög góð meðmæli. Uppl. milli kl. 5 og 7 fram að næsta mánudegi i sima 51355. Ung stúlka óskar eftir atvinnu frá 12. des fram að jólum. Uppl. i sima 35928. Óska eftir . kvöld og helgarvinnu, er vanur trésmíði, hef meirapróf. Uppl. i sima 28128 e.kl. 18 Húsnæöi óskast Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu ibúð, sem fyrst. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 72309 milli kl. 7-9 á kvöldin. A sama stað er til sölu svalavagn. 2ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu. 3 i heimili, erum litið heima. Uppl. I sima 72792. Ungur maður óskar að taka á leigu herbergi i Kópa- vogi. Skilvlsar mánaðar- greiðslur. Uppl. I sima 43346. Óska eftir lagerplássi ca. 50 fm. Uppl. i sima 44923. Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 38158. Rúmgóður bilskúr óskast á leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 26912 e. kl. 16 á daginn. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð i Hafnarfiröi. Er- um á götunni. Uppl. I sima 51770 e. kl. 17. Tvær reglusamar og umgengnisgóðar konur óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i slma 26251 eftir kl. 4. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöis- auglýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir húsaiegusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8. Simi 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.