Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 13
13 VÍSIR Föstudagur 7. desember 1979 Sektirnar bólgna út í veröbólgunni Nú kostar Dað 34.5 úúsund aö aka yfir á rauðul Menn geta átt það á hættu að verða allt að 34.500 krónum fátækari ef þeir aka of hratt i um- ferðinni eða ef þeir aka gegn rauðu ljósi, en sektir við umferðar- lagabrotum voru hækk- aðar um 50% frá og með 1. desember s.l. Að sögn Williams Möller aöal- fulltrúa lögreglustjóra er þetta gert til þess aö sektir haldi f horf- inu þrátt fyrir veröbólguna, frek- ar en aö veriö sé aö refsa harö- legar fyrir brotin. Samkvæmt þessari nýju „veröskrá” um- feröarlagabrota er sektin eins og áöur segir 34.500 kr. fyrir aö aka gegn rauðu ljósi og hin sama ef menn aka á 81-90 km hraða þar sem hámarkshraöinn er 50 km eins og viðast hvar i Reykjavik. Fyrir aö viröa ekki biöskyldu eöa stöðvunarskyldu geta menn átt von á aö þurfa aö snára út 22.500 kr. og þeirsem gleyma aö tendra aöalljósin viö myrkar aöstæöur eiga á hættu aö veröa sektaöir um 9.000 kr. Aö sögn Williams gildir þaö enn sem áöur aö menn eru ekki sekt- aöir á staönum nema fyrir brot á ákvæöum um stööu og stöðvun ökutækja. 1 öörum tilvikum gefa lögreglumenn undantekningar- laust skýrslu ogökumenn fá siöan senda sektarmiöa frá lögreglu- stjóra. Svo er þaö sektin þeirra sem tvistiga um þaö hvort þeir eigi að nota nagladekk eöa ekki. Nú kostar þaö 6.500 kr. aö vera meö nagladekk á sumum hjólum bils- ins en öðrum ekki... —HR Laugavegi 80 símar 10259-12622 Mest selda litsjónvarpstækið í Finnlandi, nú fáanlegt á íslandi. Hækkunarbeiðnirn- ar hrannast upp „bær eru nú mismunandi þess- ar veröhækkunarbeiðnir, sumar eru þess eölis að þær hljóta að bföa en aörar þannig aö þaö kem- ur sjálfsagt aö þeim fyrr en siöar sagöi Kjartan Jóhannsson viö- skiptaráöherra, þegar Visir spuröi hvort rlkisstjórnin hyggö- ist afgreiöa verðhækkunarbeiönir sem liggja fyrir en auk þeirra samþykkti Verölagsráö sl. miö- vikudag veröhækkanir m.a. á bensini, ollu, brauði, biómiöum og útseldri vinnu. Hjá rikisstjórn- inni liggja óafgreiddar hækkunarbeiönir um gjald meö Hafnarf jaröarvögnum, 13,5% taxta flutningabila 11%, farm- gjöldum skipafélaga 9%, vöru- geymslugjaldi skipafélaga um 12% og aðgöngumiöar vlnveit- ingahúsa um 16.7%. Kjartan sagöist ekki hafa séð þessar nýju hækkanir. Hann kvaöst ekki vita hvenær rlkis- stjórnin tæki hækkanirnar fyrir en sagöist búast við aö þaö yröi fljótlega. Hann vildi ekki skil- geinanánar hvaöa hækkanir yröu látnar biöa og hverjar yröu af- geiddar. Bæöi væru þessar verö- hækkunabeiönir misgamlar og sumtfæri eftir reglum sem heföu gilt um aö láta þær fara nálægt visitölu útreikningstiníábili. Fiuglelðir: Uppsagnir flugvirkja dregnar til öaka Akveöiö hefur veriö aö draga til baka uppsagnir flugvirkja hjá Flugleiðum. 1 október var um tuttugu flug- virkjum sagt upp hjá félaginu, en sextán þeirra munu halda áfram starfi. „Ýmis viðhaldsverkefni sem unnin hafa veriö erlendis á flug- vélahlutum veröa nú flutt heim. Einnig hafa ákveöin verkefni bæst við t.d. sér félagiö um viö- hald á vélum Arnarflugs, bæöi þotunum og einnig þeim vélum sem eru I innanlandsflugi”, sagöi Leifur Magnússon hjá Flugleiö- um i samtali viö Víssi. Sameiginleg nefnd á vegum Flugleiöa og Flugvirkjafélagsins komst að þeirri niöurstööu að hagkvæmara væri aö flytja verk- efnin heim og skapar þetta aukin verkefni fyrri flugvirkja. — KP, 1« u Bjóðum betrí kjör en áður Fallegri húsgögn Frjálsari greiðslukjör Opið alla daga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.