Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 9
vísm Föstudagur 7. desember 1979 vinsælustulögin London 1. (20) WALKING ON THE MOON...........Police 2. ( 6) NO MORE TEARS...Donna Summer og Barbra Streisand 3. ( 5) ONE STEP BEYOND..............Madness 4. (30 ANOTHER BRICK IN THE WALL...PinkFloyd 5. ( 7 COMPLEX....................Gary Numan 6. ( 4) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen 7. ( 2) WHEN YOU’RE IN LOVE WITH A BEAUTIFUL WOMAN.............Dr. Hook 8. ( 3) STILL...................Commodores 9. CONFUSION/LAST TRAIN TO LONDON....ELO New Yopk Gunnar Salvarsson skrifar um popp. 1. ( 1) NOMORETEARS.....Donna Summer og Barbra Streisand 2. ( 2) BABE............................Styx 3. ( 4) PLEASE DON’T GO..KC & The Sunshine Band 4. ( 3) STILL.....................Commodores 4. ( 6) ESCAPE (THE PINA COLADA SONG). ... Rubert Holmes 6. ( 5) HEARTACHE TONIGHT.............Eagles 7. (12) LADIES NIGHT............Kool&TheGang 8. (13) YOU’RE ONLY ONE...........J.D. Souther 9. ( 8) DIM ALL THE LIGHTS......Donna Summer 10. (11) TAKETHE LONG WAYHOME......Supertramp Hvort sem járnfrú þeirra Breta likar betur eöa verr stefnir allt i lögreglu- riki þar i landi. Hljómsveitin Police þarf ekki annað en setja sirenurnar i gang skamma stund og athygli allrar þjóðarinnar er vakin. Að þessu sinni flengist lag þeirra löggustráka upp úr tuttugasta sæti og beint á toppinn. Og lagið sem var i fyrsta sæti, sést ekki á topp tiu þessa vikuna, svo gagnger .endurnýjun hefur farið fram i London. Pink Floyd stela lika senunni og fara úr þritugasta sæti i fjórða og virðist stefna i einvigi milli þeirra og Police. Táragas þeirra siðartöldu gæti þó sett strik i reikninginn. I New York er allt með kyrrum kjör- um og enn er enginn keppinautur sjá- anlegur sem gæti att kapp við stöllurn- ar Donnu og Barböru. Amsterdam 1. (1) WEEKEND..................Earth, Wind&Fire 2. (2) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE......Queen 3. (8 GETUP AND BOOGIE..............FreddieJames 4. (4) WE GOT THE WHOLE WORLD Notthingham Forest 5. (7) OH YES I DO ...........................Luv Hong Kong 1. (1) HEARTACHE TONIGHT...........Eagles 2. (3) IF YOU REMEMBER ME....Chris Thompson 3. (4) PLEASE DON’T GO.KC & The Sunshine Band 4. (5) GOOD GIRLS DON’T............Knack 5. (7) ONE WAY OR ANOTHER..........Blondie *... ^ Police —rakleitt á toppinn I Bretiandi með tunglgöngulag sitt. Ein vinsælasta nýja brcska hijómsveitin. Gary Numan — sækir I sig veðrið á breska listanum og hiröir gull- plötur fyrir öll sin verk. Oma strengir skugga Tom Petty — kominn inn úr kuldanum ásamt hljóm- sveit sinni. VINSÆLDALISTI Brimkló — Sannar dægurvlsur falla sönnum aðdáend- um i geð. EIvis „Hann hefur bein i nefinu, hann Geir minn, en það er eitthvað bogið við það”, er hermt að Öli Jó hafi ein- hverju sinni sagt um formann Sjálfstæðisflokksins. Og þvi er þetta prentað hér að jafn ágætar setningar eiga ekki að liggja i þagnargildi, og gildir þá einu hvernig kosningarnar fóru. Eðlilega greinir menn nokkuð á um úrslit kosninganna og sem fyrr þykir hverjum sinn fugl fegurstur, jafnvel þó fjöður og fjöður hafi horfið út i buskann. Nú eru jólin á næstu grösum og litlir kallar farnir að spigspora um siður dagblaðanna til að telja fyrir okkur dagana til jóla. A sama tima ætlar Steingrimur að þreifa fyrir sér um myndun meirihlutastjórnar fyrir lýöveldið Island og hver veit nema þjóðin fái eins og eitt eintak af rikisstjórn i jólagjöf. Það myndi alltént ekki kallast „linur pakki” þótt ýmsir muni ugglaust fúlsa við innihaldinu. Shadows halda fast vifi sinn keip og sá er toppur Is- lenska vinsældalistans. Ljúfa lifið veitir skuggunum haröa samkeppni og eins eru Pink Floyd liklegir keppinautar um efsta sætiö. Aðrir taka óliklega virkan þátt, en þó eru strákarnir I Brimkló sosum visir til alls, enda vopnaðir sönnum dægurvisum. Talsverðar hreyfingar eru á öllum listunum, mest upp og niður, en minna út á hlið. — ekki dauður úr öllum æðum þó látinn sé. Bandarlkln (LP-plðtur) 1. ( 1) The Long Run............Eagles 2. ( 2) On The Radio — Greatest Hits Vol I og 11.... Donna Summer 3. ( 7) Cornerstone...............Styx 4. ( 5) Secret LifeOf Plants. Stevie Wonder 5. ( 3) ln Through The Out Door ...................Les Zeppelin 6. (10 Greatest...............Bee Gees 7. ( 8) Wet............Barbra Streisand 8. ( 4) Tusk..............FleetwoodMac 9. ( 6) Rise................Herb Alpert 10. (16) Damn The Torpedoes .. Tom Petty & The Heartbreakers jísland (LP-plötur) l. ( l) StringOfHits.........Shadows 2. ( 2) Ljúfa líf.......... Þú og ég 3. (15) TheWall............Pink Floyd 4. (—) Sannardægurvísur......Brimkló 5. ( 3) Sometimes You Win.Dr. Hook 6. (—) ELO's Greatest Hits..........ELO 7. ( 4) Haraldur í Skrýplalandi ................Skrýplarnir 8. ( —) Super20..............Vmsir 9. ( 5) EIDiscoDeOra.........Ýmsir 10. (10) Secret Life Of Plants ...................Stevie Wonder Bretland (LP-piötur) 1. ( 1) Greatest Hits Vol II......Abba 2. ( 3) Greatest Hits- ... Rod Stewart 3. ( 2) 20 Golden Greats.....Diana Ross 4. ( 5) Regatta De Blanc..........Police 5. (23) Love Songs........Elvis Presley 6. ( 4) Setting Songs...............Jam 7. ( 7) Rock'n Roller Disco.......Ýmsir 8. ( 8) Greatest Hits 1972-1978 ..lOcc 9. ( 6) Tusk...............FleetwoodMac 10. ( 9) 20 Golden Greats ...Mantovani

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.