Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 21
Föstudagur 7. desember 1979 25 þjónusta Bandag Hjólbarðasðlun h.f. Dugguvogi 2 - Sími 84111* Skólaúr Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Póstsendum Skartgripa- skrín Gott úrval. Póstsendi Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi 8- sími 22804. “lönabíó “21*3-11-82 audrey rose WHO WERE ÝOÍJ? WHO WERE YCXT? Ný, mjög spennandi hroll- vekja. Byggö á metsölubók- inni „Audrey Rose” eftir Frank De Felitta. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Anthony Hop- kins, Marsha Mason , John Beck. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Simi .80184 Elvis Ný og óhemju vinsæl söngvamynd um ævi Elvis Presley. Sýnd kl. 9. hofnarbíó 3P16-444 . 11 "■.. ) Banvænar býflugur Milljónir af stingandi brodd- um. Æsispennandi og stundum óhugnanleg viðureign viö óvenjulegt innrásarlið. Ben Johnson — Michael Parks Leikstjóri: Bruce Geller íslenskur texti ; Bönnuð börnum Sýnd kl. 5-7-9 og 11. .(M 1-13-84 Valsinn (Les Valseuses) Hin fræga, djarfa og afar vinsæla gamanmynd i litum, sem sló aösóknarmet fyrir tveim árum. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 RCNTURINN ‘Giæný bandarisk fjörefna- auðug og fruntaskemmtileg diskó- og bilamynd um unglinga, ástir þeirra og vandamál. Myndin, sem fariö hefur sem eldur I sinu erlendis. Skemmtið ykkur I skamm- deginu og sjáið Van Nuys Blvs. Mynd fyrir alla fjöiskylduna. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 íslenskur texti. "MIÐAPANTANIR EKKI TEKNAR t StMA FYRST UM SINN. 2-21-40 Síðasta holskef lan (Tihe Last Wave) Aströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsir náttúruhamförum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Richard Chainberlain, Olivia Hamn- ett. tsl. texti. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. LAUGARAS B I O Stmi 32075 Læknirinn frjósami Ný djörf bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt i tilraunum á námsárum sin- um er leiddu til 837 fæðinga og allt drengja. Isl. texti. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Brandarakallarnir Óviðjafnanleg ný gaman- mynd. Sýnd kl. 9. Tjarnarbíó Krossinn oq hnífsblaðið Sýnd mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 21. íslenzkur texti. Miöasala viö innganginn. Bönnuö innan 14 ára. Samhjálp Brúin yfir Kwai-fljótið Hin heimsfræga verölauna- kvikmynd meö Alec Guinn- ess, William Holden, o.fl. heimsfrægir leikarar. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára J 19 000 solor — Kötturinn og THEÆAT AJV®|g THE CAIVAtRY Hver var grimuklæddi óvætturinn sem klóraði eins og köttur? — Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auö- kýfings? — Dulmögnuö — spennandi litmynd, meö tlrvalsleikurum. Leikstjóri: RADLEY METZGER Islenskur texti — Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. salwr B L A U N R AÐ AMSTERDAM Amsterdam — London —, Hong-Kong, — spennandi mannaveiðar, barátta við. bófaflokka — ROBERT MITCHUM Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 HJARTARBANINN 23. sýningarvika — kl. 9,10. VIKINGURINN kl. 3,10-5,10-7,10. -------Mlur D---------- Skrítnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grinmynd. Isl. texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. ■a. .■3*1-15-44 NOSFERATU tslenskur texti. Ný kvikmynd gerö af WERNIR HERZOG. NOSFERATU, það er sá sem dæmdur er til að ráfa einn I myrkri. Þvi hefur verið haldið fram að myndin sé endurútgáfa af fyrstu hroll-' vekju kvikmyndanna, Nos- feratu frá 1921 eftir F.W. MURNAU. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.