Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 1
17 dagar til jóla „EKKI AUÐ- VELTAD HNÝTA SAMAN KJARA- SAMNINGA” ,,Það liggur I augum uppi að það verður ekki auðvelt verk að hnýta saman kjarasamn- inga, þegar veröbólgan er svona mikil”, sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands tslands. Allir kjarasamningar verða lausir frá og meö áramótum og Þorsteinn var spurður, hvort hann byggist við striði á vinnumarkaðnum. „Ég vona, að það verði ekk- ert strið og aö átökin verði i lágmarki. En ég get litlu spáð þar um því ASÍ hefur ekki sett fram sinar kröfur endanlega, en mun liklega gera það um helgina. Atökin fara eftir þvi með hvaða hugarfari gengið er til samninga. Hvort menn vilja vera samtaka um að ná fram skynsamlegum samn- ingum, sem ekki magna verö- bólguna, eða hvort menn vilja halda áfram á sömu braut og hingaö til. En þangaö til ASl hefur sett fram sinar tillögur, þá biðum viö bara átekta”. —ATA FISKHEYSLA f BANDARÍKJUNUM Hefur ekkl enn komið niður á sölu flsks frá fslandi ■ Vart hefur orðið sölutregðu á freðfiski i Banda- ■ rikjunum undanfarið. Þessi tregða hefur enn ekki komið niður á sölu freðfisks frá íslandi eftir þvi sem Visir kemst næst. Ekki er talið að þetta muni leiða til verðlækkunar á Bandarikjamarkaði en litlar likur eru á verðhækkun i bráð. Hjalti Einarsson, fram- kvæmdastjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna sagði viö Vísi i morgun að ekki hefði orðið vart birgöasöfnunar hjá Cold- water Seafood, dótturfyrirtæki SH i Bandarikjunum. Litlar birgðir væru af þorski en meiri af karfa og ufsa. Hjalti sagöi að alltþetta ár hefðu veriö nokkru meiri birgðir af freöfiski en I fyrra sem stafaði af stór- aukinni framleiðslu. Um siöustu mánaðamót haföi SH flutt út yfir 100 þúsund tonn af freðfiski en á öllu siðasta ári voru flutt út um 85 þúsund tonn. Orsakir þessarar sölutregðu eru raktar til oliukreppunnar. Fiskurinn er yfirleitt seldur I motuneyti og veitingastaði en litiö borðaöur i heimahúsum. Minni umferð og bensinsparn- aður hefur leitt til þess að fólk fer sjaldnar út aö borða. Þá er einnig meira framboö nú en áður I Bandarfkjunum af kjúklingakjöti og svinakjöti sem kemur niður á fiskneyslu. — KS Glæsilegar kápur, jakkar, kjólar og dragtir ilr islenskri uil voru sýndar á Hótei Sögu I gær. Það voru uliarvöruútflytjendur sem kynntu vörur sin- ar fyrir næsta ár. Þárna mátti sjá fallegar og vandaðar vörur, sem gefa ekkert eftir erlendum tiskuvörum og sanna þær ótrúlegu framfarir, sem hafa orðið siðustu tiu árin i þessum iðnaði. Á myndinni sýna stúlkurnar úr Módel 79 dragtir frá Aiafossi hf. Vfsismynd JA. SAMANBURÐURINN VIB SÓLSTÖDUSAMNINGANA: KAUPMÁTTUR NÚ 6 PRÚSENTUM LÆGRI ,,A ráöstefnu I október, sem haldin var til undirbúnings kjaramálaráðstefnu ASl, var það samþykkt að stefna að þvi að altt launafólk sitji við sama borð, hvað varöar félagsleg, kjaraleg réttindi. Einnig var samþykkt, að sameiginlega skyldi gengið til samninga um sameiginlegar kröfur”, sagði Asmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðusambands islands, i samtali við Visi um kjaramálaráöstefnu samtak- anna sem haldin verður á laugardag. Ráðstefnuna sækja um hundrað manns. 1 samþykkt októberráöstefn- unnar segir, að áhersla skuli lögð á það að ná fram sama kaupmætti og samið var um i sólstöðusamningunum í júnl 1977. Verkalýðssamtökin Itreka það, að krónutöluhækkun launa er ekkert markmiö I sjálfu sér, heldur kaupmátturinn. Kaup- máttartrygging og atvinnu- öryggi eru forgangskröfur, sem hreyfingin mun fylgja fram af fullri hörku. Þá er lögö áhersla á hækkun lægstu launa og aukin félagsleg réttindi með samningum og lagasetningu, m.a. breytingu á lögum um atvinnuleysistrygg- ingar. Siðan októberráðstefnunni lauk hafa nefndir unnið að undirbúningi ýmissa mála- flokka. Umræöur hafa m.a. verið um fyrirkomulag á verötryggingu launa, þar sem farið hefur verið yfir áhrif mismunandi aöferða. Vísir aflaði sér upplýsinga um breytingar á kaupmætti kaup- taxta hjá verkamönnum frá þvi I júni 1977 til siöasta árs- fjórðungs I ár. Kaupmátturinn er talinn um 6 prósent. lægri nú en 1977. Þá skal ekki teklö tillit til „félagsmála- pakkans”, en aöeins teknir kauptaxtar eins og þeir liggja fyrir og verðlagiö eins og þaö er mælt 1 framfærsluvisitölu. Ótal leiðir eru til, ef reikna á út kaupmáttinn, en þetta dæmi er aðeins tekið til að gefa ein- hverja visbendingu. -KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.