Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstudagur 7. desember 1979 4 Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Hjallalandi 5, þingl. eign Kára Tyrfingssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Tryggingast. rfkisins og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjáifri mánudag 10. desember 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembœttiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Þórufelli 16, talinni eign Stein- dórs Sigurjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 10. desember 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta 1 Ferjubakka 12, þingl. eign Kristins Reynis Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 10. desember 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð Þá veröa seldir eftirtaldir ótollafgreiddir munir. Privileg frystikista, Privileg kæliskápur, Bosch frystikista og Sharp hljómflutningstæki. Þessir munir eru nýir og veröa TIL SÝNIS FRA KL. 13-14 UPPBOÐSDAGINN í TOLL- VÖRUGEYMSLUNNI t KEFLAVÍK. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Keflavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 118., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á v/b Arnarnesi EA-206, þingl. eign Baldurs Karlssonar, fer fram eftir kröfu Arnar G. Hinrikssonar hdl. og Benedikts Ólafssonar hdl. viö skipiö á Bátastöö Jóns Jónassonar v/Geigjutanga mánudag 10. desember 1979 ki. 17.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Flfuseli 8, þingl. eign Jóns Þorsteins- sonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 10. desember kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös I Keflavlk, Jóns G. Briem hdl., Arna Guöjónssonar hrl., Garöars Garöarsson- ar hdl., Einars Viöar hrl., Hákons H. Kristjónssonar hdl., Hafsteins Sigurössonar hrl., Skarphéöins Þórissonar hdl., Agústar Fjeldsted hrl. og Baidvins Jónssonar hrl., veröur uppboösréttur Kefiavikur settur á skrifstofu embættisins aö Vatnsnesvegi 33, Kefiavik föstudaginn 14. des. nk. kl. 16.00. Þvl næst veröur rétti framhaidiö I TOLLVÖRU- GEYMSLUNNI I KEFLAVIK, þar sem tekiö veröur fyrir aö seija á nauöungaruppboöi bifreiöarnar: P-1886, Ö-3469, Ö-5482, Ö-1425, 0-5211, Ö-5277, Ö-3945, ö- 1951, Ö-303, Ö-5199, R-43137, Ö-646, Ö-4536, Ö-4872, Ö-3595, Ö-449, Ö-2095, Ö-749, Ö-3698, Ö-391, Ö-1556, X-1249, 0-1811, Ö-1423, Ö-2014, Ö-4771, Ö-830, Ö-459, Ö-1226, Ö-432, Ö-3469, Ö-3970, Ö-4001, Ö-1750, Ö-157, 0-4115, Ö-2008, Ö-5009, Ö- 1308. Ennfremur: Therma tonic örbylgjuofn, Lips hræri- vél, sófasett, hljómflutningstæki, 2 stóla, Philips iitsjón- varp, isskápa, Candy þvottavél og vökvapressu og rafsuöuvél 'af Loke-gerö og handlyftara. Dlaöburóarfólk óskast! -'LINDARGATA Klapparstigur AÐALSTRÆTI Garöastræti Hávallagata Kirkjustræti LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur Kommúnista-Kína hefur lært sína kapítalísku lexíu Rauöa-Kina hefur fariö inn á þá braut aö hagnýta erlenda fjár- festingu á ýmsan hátt til þess aö flýta fyrir áætlunum um aö færa atvinnuhættina til nýtiskulegri og hagkvæmari vega. Ein leiöin til þess er aö setja á stofn fyrirtæki I hlutafélagsformi meö kinversku og erlendu fjár- magni og hafa veriö sett sérstök lög til þess aö vernda fjárfest- ingu, hagnaö og önnur réttindi, sem hingaö til hafa fremur þótt sjálfsögö I kapitallskum rlkjum en kommúnistiskum. I lögum, sem sett voru I júnl I sumar fyrir ferö Hua formanns til Vestur-Evrópu, var erlendu fjár- magni greidd gatan inn I Klna. Þau kveöa þó á um, aö erlend fjárfesting I fyrirtækjum I Klna skuli ekki vera minni en 25%, en megi vel fara upp I 50%, 60% eöa jafnvel enn hærrra. Starfsttmi þessara fyrirtækja, sem stofnuö verða I félagi viö erlenda aöila, getur veriö tíu ár, tuttugu ár eöa svo lengi sem um semst. Þaö er tæknin, vélakosturinn og hagræðingin, sem Kínverjarnir eru fyrst og fremst aö sækjast eftir aö flytja inn og sjá sér leik á borði til þess aö laöa aö sér inn- flutning á því sviöi meö þvi aö greiöa götu aöila i tækniþróuöum löndum til þess aö taka þátt i rekstri fyrirtækja I Klna. — Framleiösluvörur þessara fyrir- tækja má svo selja á heimsmark- aönum og heima I Klna. Auk þess aö hafa „opnaö þann- ig vesturgluggann” á kaupsýslu- sviöinu hefur Kína snúiö sér aö alþjóölegum bankaviöskiptum til þess aö hagnýta sér einnig I gegn- um bankana erlent fjármagn I þvi skyni aö færa atvinnuvegina til nútimalegri hátta. Klnabanki hefur fært út kviarnar og sérhæfir sig I alþjóðlegum fjármálaviö- skiptum, en þó undir beinni um- sjón rlkisstjórnarinnar. Kinabanki hefur nýverið undir- ritað lánasamninga viö banka I Bretlandi, Frakklandi, Kanada og Japan, en lánsfénu er varið til kaupa á vélbúnaöi og ööru til þarfa iönaöarins. í mal voru tveir samningar gerðir viö japanska banka. Annar við Útflutnings- og innflutnings- banka Japans um lán I japönsk- um gjaldeyri sem samsvarar 2 milljörðum dollara, og á aö verja þvi til rannsókna á kola- og oliu- vinnslumöguleikum Kinverja. Hinn var viö nokkra japanska einkabanka til aö fjármagna kaup á japönskum tækjakosti inn- an hins japansk-kinverska versl- anasamnings, sem á aö gilda til langs tlma. Þar var um aö ræöa 6 milljarða dollara lánsfjárhæöir. Auk þess hefur svo Kinabanki veitt eins konar rikisábyrgö á lántökum kinverskra fyrirtækja varðandi meira en 1.000 viö- skiptasamninga viö erlend fyrir- tæki. Meöal þeirra er samningur um kolavinnslu I Kina, þar sem útlendingarnir ætla aö leggja til tækjabúnaö og þiggja kol I staö- inn. Annar samningur felur I sér að erlend fyrirtæki leggi kin- verskri útgerö til fiskiskip og veiöibúnaö og fái greitt i sjávar- afurðum. Þaö hafa jafnvel veriö gerðir samningar á sviöi gisti- húsarekstrar og feröamannaiön- aöar. Engin pólitísk skilyröi eru sett fyrir þessum rikisábyrgöum eða lántökumfyrirtækja.Vextir og af- bcrgunarskilmálar fylgja venjum á heimsmarkaðnum. Valdhafarn- ir hafa þó lýst því yfir, aö þessar erlendu f járfestingar og lántökur veröi ekki látnar skaöa kinversk- an sósialisma. Einkarekstur I venjulegum skilningi er ekki til I Kina, þvi aö öll iönfyrirtæki og verslun voru færö á hendi þess opinbera fyrir rúmum tveim áratugum. Hinir erlendu f járfestingaraðilar veröa þvi aö ganga I félag viö kinverska rikið I öllum tilvikum, og fyrir- tækin heyra öll undir kinversk lög. Kinverjar telja sig þó hafa tryggt fullkomlega rétt hinna er- lendu aðila, svo aö þeir eftir aö hafa fúllnægt skuldbindingum geti flutt úr landi hreinan hagnaö og aðra sjóöi I erlendum gjald- eyri, sem tilgreindur er I hverjum samningi. í skýrslu, sem Hua Guo-feng flutti þinginu um störf rikis- stjórnarinnar, gat hann þess, að tekin heföu veriö upp haganlegri vinnubrögð I utanrlkisviöskiptum til þess aö greiöa götu erlends fjármagns samkvæmt „nýrri og mikilvægri stefnu kinversku stjórnarinnar”. Tiltók hann tlu stefnumiö, sem Pekingstjórnin ynni nú aö, og þeirra á meöal var aö flytja inn tæknikunnáttu, hagnýta vel er- lent fjármagn og kappkosta aö auka útflutning til þess aö efla þjóðarbúskapinn. Sem heföi getaö verið orörétt upptekiö úr stefnu rlkisstjórnar kapltalisks rikis. BÖRNIN HRYNJA NKIUR Á RARNA- ÁRINU „Aldrei hafa eins mörg börn dáið og einmitt á þessu ári barnsins”, sagði Walter Bargatzky, forseti vestur-þýska Rauða krossins, við fréttamenn i Bonn i gær. Hann nefndi engar tölur til stuðnings þessari fullyröingu sinni, en sagði, aö dánartala flóttamannabarna i Asiu og Afriku slægi öll fyrri met i barna- dauða. SK0ÐUN LURIE „Hvernig gat yðar hátlgn afhjúpað mig, listfræðing yðar. sem sovéskan njósnara?”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.