Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 10
vtsm Föstudagur 7. desember 1979 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. apríl Agætur dagur til þess at> eyöa i hópi vina og kunningja,einkum ef þiö eruö á feröalagi. Astin Wómstrar. Nautiö 21. aprll—21. mat Þú færö betri yfirsýn yfir mál þin i dag og verður þaö til þess aö þú getur gert ýmsar endurbætur i fjármálum þinum. Tviburarnir 22. mal—21; júni Dagurinn veröur skemmtilegur. Kvöld- iö gefur þér tækifæri til þess aö láta ljós þitt skina. Ný ástarsambönd kvikna. Krabbinn 22. júni—23. júli Þú ert fullur af áhuga á aö takast á við vandamál. Allt gengur þer i haginn. Kvöldið veröur mjög ánægjulegt. t.jóniö 24. júli—23. ágúst Taktu lifinu létt Gott er aö blanda raunsæiö með ofurlitilh ævuuvraþrá. Þú kemur auga á leiö út úr íjárhagsógöng- unum. 1 Meyjan 24. ágúst—23. sept. Allt gengur þér l haginn í dag. Gott er aö blanda viöskiptum og ánægju saman i kvöld. Vogin 24. sept.—23. okt. Gættu þess aö gera engin viðskipti i fljótræöi i dag. Kvöldið verður annasamt. Drekinn 21. okt.—22. nóv. Geföu þér tima til þess aö endurgjalda góðvild sem þér hefur veriösýnd. Vinátta getur komiö miklu til leiöar. VVeera haföi apamanninn I hendi sér og hugöist drepa hann. Dic«c. Va* öuQtn JOHsl i allt í einu.. TARZAN Itademaik TARZAN Owned by Edgar Rice Burtoughs. Inc and Used by Petmission ...birtist Grigori Grazhdanin! 4-595 © 1954 Edgar Rice Burrougha, Inc Distributed by United Feature Syndicate ! ! í i | i ! Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Góöar fréttirkoma þér igott skapi dag. Láttu skoöanir þinar i ljós við þér eldri mann. Steingeicin 22. des. —29. jan Yinnan i dag veitir þér mikla ánægju. Fjölskyldumál horfa hl mikilla bóta, og samband þitt viö aöra fjölskyldumeölimi batnar mjög. Yatnsbérinn 21. jan—19. febr. 1 dag gengur a l!t betur ef þú lætur aöra ráöa ierömni en lylgtr sjaliur a eítir. ser- staklega eí uin viöskipti er aö ræöa. sU Kiskarnir 20. febr,—20. mars \értu óíeiminn við að segja skoöanir þinar i samræðum við aöra Revndu þó ekki aö iroöa þeim upp a neinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.