Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 6
- og á meðan að hún og krafturinn eru ekki lyrir hendi geta lið eins og KR leiklð sér að HK Þa6 muna sjálfsagt margir eftir enska knattspyrnuþjálfar- anum Joe Hooley, sem á sfnum Mikil óánægja er meþal for- ráöamanna knattspyrnumála i nokkrum löndum Evrópu meö aö lsrael skuli hafa veriö sett i' riöla meö Evrópuþjóöum i undan- keppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Þarnaer um aö raeöa PortUgal, Svíþjóö, Skotland og Noröur-lr- land, en Isræl var skipaö f riöil meö þessum þjóöum viku eftir aö dregiö var í riölana. Israel átti upphaflega aö vera I riöli meö öörum þjóöum I Miö-Austurlönd- um, en þau mótmæltu og neituöu aö taka þátt I keppninni, ef Isræl yröi meö þeim. Aö sjálfsögöu var Moore tll Rotherham? Forráöamenn 3. deildarfélags- ins Rotherham I Englandi eru að leita sér aö nýjum framkvæmda- stjóra þessa dagana. Margir eru um boðið, en sá sem er talinn lik- legastur til að hreppa stöðuna er gamli landsliösfyrirliði Englands Bobby Moore.... tima þjálfaöi Keflavikurliöiö I knattspyrnu. Hann þótti erfiður i umgengni og hinn mesti skap- þarnaum aö ræöa nokkur Araba- lönd. FIFA ákvaö þá aö skipa ísrael i riöil meö þjóöum Noröur- Ameríku, en þvi var harö- lega mótmælt af Mexikó og Kanada, og þá hætt viö þaö. An þess aö tilkynna viökomandi þjóöum eitt eöa neitt var svo ísrael sett I 6. riöil I Evrópu, og vakti þaö aö sjálfsögöu allt annað en ánægju þjóöanna þar. PortUgalir voru fyrstir til aö mótmæla formlega, en FIFA tók þau mótmæli ekki til greina og sagöi aö þessi ákvöröun stæöi ó- högguö. Var PortUgölum bent á aö 6. riðill á Evrópusvæöinu væri sá léttasti þar — meö aöeins 4 þjóöum og kæmust tvö þau efstu i lokakeppnina á Spáni. Viö þetta sat, og er nú búiö aö raöa niöur leikjunum I þessum riöli. Veröur sá fyrsti 18. jUni næsta ár, en þá mætast Sviar og Israel. EkkierbUist viö.aölsrael geri stóra hluti I forkeppninni, og alveg fráleitt taliö, aö þaö veröi i 1. eöa 2. sæti. Þaö getur þó oröiö erfitt heim aö sækja og þá gert strik í reikninginn og þaö er hlut- urinn, san menn óttast svo mjög.... —klp— maöur. IÞaut hann a.m.k. tvisvar frá Keflvíkingunum i fýlu, og hafnaði loks i Noregi sem þjáifari 1. deildarliös þar. Þar hefur gengiö upp og niöur hjáhonum. Hannlentii útistööum viö leikmennina — og hætti — siö- an viðforráðamennina —og hætti — og þannig‘ hefur þaö gengiö af og til alla Noregsdvölina. NU siöast Var. hann meö stórliö iö Lilleström og þar fór allt i háa loft i' haust. Sagöi Hooley, aö nU væri komiö nóg — hann væri hættur — og til Lelleström eöa Noregs kæmi hann aldrei aftur. Þar meö pakkaöi hann niður i töskuna sina og hélt heim til Barnsley á Englandi. Ekki haföi hann verið þar lengi, þegar hann fór aftur aö huga aö þjálfarastöðu I Noregi — haföi þá steingleymt öllum stóru oröun- um, sem hann sagöi i blaöaviötöl- um fyrir brottförina. Hefur hann nú skrifað fleiri félögum og boöið fram aöstoö sina — fyrir dágóöan pening aö sjálfsögðu. En nú vill hann ekkki vera hjá neinu einu félagi, heldur mörgum i einu. Segist hann tilbúinn aö vera tæknilegur ráögefandi i sambandi viö þjálfun og leikaö- feröir og ýmislegt annaö. Þannig mupi sin mikla kunnátta og geta komiö aö notum fyrir mörg norsk félög i einu. Ekki mun Hooley hafa fengiö jákvæöar undirtektir hjá stóru félögunum i Noregi viö þessa hugmynd, en nokkur félög I 2. og 3. deild hafa sýnt þessu máli á,- huga. Blööin hafa gaman af þessu. Segja sum aö ef Hooley fái starfhjámörgum félögum feinu, fái menn loks aö sjá keöju- sprengingu, þvi aö I kringum hann geti aldrei veriö annaö en einhverjar sprengingar og læti... —klp— Undankeppnl HM (knaltspyrnu: ENGINN VILDI HAFA fSRAELI leik”, sagöi Bjarni Jónsson, þjálfari 1. deildarliðs KR i hand- knattleik karla, eftir aö hans menn höföu gjörsigrað HK I Höll- inni 21:14. VildiBjarni með þessum orðum reyna aö verja slakan leik sinna manna. Var þaö erfitt verk þvi aö fátt var um fina drætti i sóknar- leik KR-inga. Og þótt varnarleik- ur liösins hafi á köflum veriö á- gætur, var hann langt þvi frá aö vera gallalaus. Þótt KR-ingarnir hafi ekki veriö sannfærandi i þessum leik, voru þeir þó einum gæöaflokki fyrir ofan HK-liðið, þvi það var éinfaldlega hvorki fugl né fiskur lengst af. Erliðið langt frá þvl aö veraeins hressilegt og skemmti- legt og I fyrra og áriö þar áöur. Vantar i' það allan kraft og leik- gleöi, sem þá var aðalsmerki HK hvar sem var. ,,Ég veitekki almennilega hvaö er að hjá okkur núna,” sagöi einn af máttarstólpum liösins, Ragnar Ólafsson, eftir leikinn. „Þaö er einsog viö séum allirkomnir meö þaö á heilann aö viö getum ekki unnið leik- og á meöan svo er, getum við aö sjálfstöðuekki unn- iö. Það sá maður greinilega I leiknum I gærkvöldi. HK byrjaöi sæmilega, en svo datt allur botn úr leiknum, og KR-ingar sigldu léttilega fram úr þeim. Komust þeir 110: 6 i hálfleik og upp I 17:9 þegar langt var liðiðá siöarihálf- leik. Siöustu minúturnar voru ein endaleysa á báöa bóga, og þökk- uðu sjálfsagt hinir 93 áhorfendur aö leiknum sinum sæla f yrir, þeg- ar dómararnir flautuöu loks leik- inn af. Var þá KR meö gjörunna stööu 21:14. Hjá KR er ekki hægt að hrósa neinum nema ef vera mætti Gislp Felix Bjarnasyni i markinu. Hjá HK tóku mennhelst eftir „gamla manninum” Karli Jóhannssyni, enda var hann markhæstur HK manna meö 4 mörk — þar af 3 i röö I siöari hálfleik. Fyrir KR skoruöú þeir mest Ólafur Lárus- son 6, Haukur Ottesen 5 og Kon- ráð Jónsson 4 mörk..... Þaö eralltaf eitthvaö um aö vera I kringum Joe Hooley. Þessi mynd er tekin I sumarog vakti mikla athygli. Sýnir hún Hooley og hans menn „brjótast inn” á hinn fræga Ullevaal-leikvang i Noregi. Var völlurinn lokaður og bannaö aö fara inn á hann. En Hooley hlustaöi ekki á þaö frekar en annaö og skipaöi öllum aö klifra yfir giröinguna. Var hann kæröur fyrir þetta athæfi, þvl aö hann og alit hans liö var rekiö út af vellinum meö lögregluvaldi.... „Þaö er ekki hægt aö búast viö neinu merkilegu hjá liöi eins og KR, þegar þaö leikur á móti jafn- döpru liöi og HK var I þessum STAÐAN Staöan I 1. deiid tslandsmótsins I handknattleik karla eftir leikinn I gærkvöldi: KR-HK 21:14 Vlkingur.........4 4 0 0 88:71 8 FH...............4 4 0 0 94:80 8 Valur...........5 3 0 2 101:87 6 KR ..............5 3 0 2 110:102 6 Haukar...........5 2 1 2 100:108 5 1R...............4 1 0 3 78:83 2 Fram.............4 0 1 3 77:88 1 HK ..............5 0 0 5 78:107 0 Næstu ieikir: Leikjum Víkings-FH og Fram- 1R, sem vera áttu um helgina, hefur veriö frestaö vegna Evrópuleikjanna. Næstu leikir eru þvl Haukar-KR á miöviku- dag, Fram-FH á fimmtudag, Vlk- ingur-HK á laugardag og ÍR-Val- ur þar næsta sunnudag...... KR-ingar veröa að slgra UMFN el Þelr ætla að vera með f baráttunnl I kdrtuknattlelknum Or leik KR og UMFN I I 1. umferö islandsmótsins I körfuknattleik. Þá lék Marvin Jackson meö KR eins og sjá má, en hann veröur aö öllum llkindum ekki meö I leiknum á morgun. Visismynd Friöþjófur. KR-ingar án Marvin Jackson eiga að öllum likindum erfiðan leik fyrir höndum um helgina, er þeir leika gegn UMFN i „Ljóna- gryfjunni” i Njarövik. Sá leikur fer fram kl. 14 á morgun. og KR veröur bókstaflega að sigra til að missa ekki af lestinni i baráttunni um Islandsmeistaratitilinn. Njarðvikingar meö fullskipaö liö veröa þó aö teljast sigur- stranglegri, þvi að til stóö i gær- kvöldi að dæma KR-inginn Marvin Jackson i keppnisbann vegna framkomu hans eftir leik KR og Vals i fyrrakvöld. Einn annar leikur verður i úrvalsdeildinni i körfuknattleik um helgina. IR og IS leika I Haga- skóla kl. 19 á sunnudag og veöja sennilega flestir á IR-ingana þar. ALLTAF HAVABII KRIN6UM HOOLEYI Fðr í lússi frá Noregl I naust, en vlll nú koma pangað aflur og Plálfa mörg lið Gðmlu leikgleðlna vantar I HK-liðið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.