Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 12
vtsm Föstudagur 7. desember 1979 Fatamiðar — Nýtt ó íslandi I fyrsta sinn á islandi getum við boðið prentun á fatamiða á sambærilegan hátt og erlendis. Getum prentað 2 liti á miðann að framan og 1 lit að aftan í einni og sömu umferðinni og á góðu verði. Þvott- ekta. Silkiprentum eins og við höfum gert undanfarin ár: borðfána, boli/ auglýsingar á íþróttabúninga, prentun í glugga, skilti allskonar, bílrúðumiða merkingar utaná bíla og framleiðum endurskinsmerki. VÖNDUÐ VINNA - REYNIÐ VIÐSKIPTIN Silkipranfc Vf Lindargötu 48. Sími 14480. Póstbox 769. Reykjavík LANDSKJÖRSTJÓRN kemur saman í alþingishúsinu laugardaginn 8. þ.m., kl. VI2 miðdegis til að úthluta 11 uppbótarþingsœtum Reykjavik, 6. des. 1979 LANDSKJÖRSTJÓRNIN LAUSAR STÖÐUR Tvær stöður fulltrúa við embætti ríkisskatt- stjóra, rannsóknardeild, eru hér með auglýst- ar lausar til umsóknar frá 1. febrúar nk. Endurskoðunarmenntun, viðskiptaf ræði- menntun eða staðgóð þekking og reynsla í bók- haldi, reikningsskilum og skattamálum nauð- synleg. Möguleiki á starfsþjálfun fyrir endur- skoðunarnema. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist rannsóknardeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 8. janúar nk. Reykjavík, 6. desember 1979. SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI. Jórniðnaðarmaður óskast Argon kolsýru- og gossuðumaður, handfljótur með góða æfingu óskast á Púst- röraverkstæðið, Grensásvegi 5, (Skeifumeg- in). Aðeins algjör reglumaður kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu hjá Ragnari Jónssyni. Ekki í síma. 12 Danskir læknar vara konur nú viö lykkjunni, en hún hefur veriö álitin ein besta getnaöarvörnin. Tveir danskir læknar vara konur við: Ung kona var aö dauða komln vegna lykkjunnar Þaö viröist ekki vera tekiö út meö sæidinni aö vera kona og vilja komast hjá þvi aö eignast barn. Fjöldi getnaöarvarna standa þeim til boöa, en allar reynast þær hafa einhver vand- ræöi i för meö sér. Tveir danskir læknar viö héraössjúkrahiisið i Glostrup lýstu þvi nýlega i - timaritinu „Ugeskrift for Læger” hvaöa afleiöingar þaö gæti haft fyrir „Þetta er ákaflega mistúlkað fyrirbæri, þvi lykkjan veldur ekki bólgum,” sagöi Gunnlaug- ur Snædal, yfirlæknir á kven- sjúkdómadeild Landspitalans, þegar Visir spuröi hann álits á lýsingum Glostruplæknanna. „Hins vegar hjálpar lykkjan ekki til, þegar konan er komin meö móöurlifsbólgur, enda er þá taliö sjálfsagtað hvila hana á lykkjunni. En bólgur myndast af bakterium og ef lykkjan er sett i konuna á réttan hátt, fylgja henni engar bakteriur.” Gunnlaugur sagði aö 30-35% kvenna á barneignaaldri noti lykkjuna hérá landi.Þann tima sem hún hefur veriö notuö hér hefur ófrjósemi ekki aukist og konur að nota lykkjuna. Þeir nefndu sem dæmi þri- tuga konu, sem hefði veriö aö dauöakomin vegna þess að hún notaöi lykkjuna sem getnaöar- vörn. Konan var lögö inn á héraössjUkrahUsiö i Glostrn) með hita og verki i móðurlifinu. Eftir 14daga fékk hún alvarlega blóöeitrun. Hún var skorin upp og eggjastokkar og móðurlif numið brott. I ljós kom, aö hún hafði miklar móöurlifsbólgur. af þeim konum sem fengiö hafa móðurlifsbólgur er hlutfall þeirra, sem nota lykkjuna, svipaö og annarra. „Þaö er óþarfi aö hræöa allar þær þúsundir kvenna, sem nota lykkjuna,” sagöi Gunnlaugur. „En þaö er sjálfsagt aö hvetja konur tilaölátafylgjastvelmeð ; sér og þaö á jafnt viö um aörar, þvi móöurlifsbólgur geta leitt til ófrjósemi, ef konur ganga meö þær i langan tima. Með góöu eftirliti á þetta aö vera i lagi. Aukaáhrif allra getnaöarvarna hafa yfirleitt veriö ofmetnar. A timabili mátti konaekkieinusinnifá tannpinu, svo hún væri ekki pillunni eða lykkjunni aö kenna!” —SJ Fleiri dæmi Læknarnir vara konur, sem ekki hafa eignast þau börn sem þær óska eftir, viö aö nota lykkj- una. HUn geti i einstaka tÚvik- um oröiö til ævilangrar ófrjó- semi, þar sem konunum sé hættara við móöurlifsbólgum. Þannig heföu tvær aörar konur oröiö að dvelja lengi á sjúkra- húsi vegna lykkjunnar. Onnur þeirra var aívarlega veik i 8 mánuði, hin varð aö vera á sjúkrahúsinu i 5 1/2 mánuö. Báöar uröu þær ófrjóar. Ósammála WHO Hópur lækna frá alþjóöaheil- brigöismálastofnuninni WHO komust aö þeirri niöurstöðu 1968, að konum sem notuöu lykkjuna væri ekki hættara viö móöurlifsbólgum en öörum. Glostrup-læknarnir eru ekki sammála þessu. Þeir telja aö lykkjan auki hættu á móurllfs- bólgum. Þó viija þeir ekki hvetja kon- ur til að hætta notkun lykkj- unnar. Þeir segjast aöeins vilja vekja athygli þeirra á þvi að i einstaka tilvikum geti fariö illa. Sérstaklega benda þeir á aö fylg jast beri vel meö einkennum móðurlifsbólgu. Ef konur fái magaverki eöa óeölilegar blæö- ingar, eigi þær þegar að leita læknis, þvi það geti bent til aö þær þoli ekki lykkjuna. Mesta hættanskapastaö þeirrasögnef dregiö er of lengi aö koma til meðhöndlunar. —SJ „LYKKJAN VELDUR EKKI BÓLGUM” - segir Gunniaugur Snæúal læknir DagDóK iiúsmóð- ur í BreiOhom Mál og menning hefur sent frá sér skáldsöguna NÆSTSIÐASTI DAGUR ARSINS eftir Normu E. Samúelsdóttur. Undirtitill er Dagbók húsmóöur i Breiöholti. I forlagskynningu er bókinni m.a. lýst á eftirfarandi hátt: „Beta, húsmóöir i Breiöholti, situr viö dagbókarskriftir sem hún gripur I hvenær sem tóm gefst. Þessi dag- bók er sjálfsstaðfesting hennar, þar leitast hún viö aö gera upp lif sitt i fortiö og nútiö, hispurslaust og af einlægni. Fjölskyldulif og kjör, og ekki siöur þaö nöturlega umhverfi sem hún hrærist i, birt- ist ljóslifandi og er samofið allri frásögninni.” Næstsiðasti dagur ársins er fyrsta bók Normu E. Samúels- dóttur og var meðal þeirra hand- rita sem bárust i skáldsagnasam- keppni Máls og menningar i fyrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.