Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 25
29 vlsm Föstudagur 7. desember 1979 í dag er föstudagurinn 7. desember 1979/ 341. dagur árs- ins/ Ambrósíusmessa. Sólarupprás er kl. 10.59 en sólar- lag kl. 15.38. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 7. til 13. desember er I Lyfja- búö IBunnar og einnig er GarBs Apótek opiB til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Kópavogur: Kópavogsapótek er oplð ötl kVo'3 til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessajvörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kí. 9-19, almenna frldaga kl. 13-^5, laugardaga frá kl. 10-12. ‘'Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ;kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2Ó39, Vestmánnaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. , Vatnsveitubilanir: Reykjavík og SeT •’tjarnarnes^sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, jHafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, ^Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á heigidöþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borjjarstofnana^ _ ^ lœknar Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. AlJan sólarhringinn. 'Ljsknastofur eru lokaðar á laugardögum o^ •helgidögum, en haogt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl.-20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. JSImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Bella Dagbókinni var stolið — eins gott aB ég hef aldrei notaB hana. oröiö HvaB sem þér gjöriB, þá vinniB af alhuga, eins og Drottinn ætti i hlut, en ekki menn. Kól. 3,23 skák Svartur ieikur og vinnur. Hvltur: Opocensky Svartur: Alechine. 1. ... Bh3! 2. Bxh3 De3+ 3. Khl Df3 + 4. Kgl Df2+ 5. Khl Dxh2mát Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heil%uverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudggum kl. 15 tll kl. 16 og kl.SJ? , ' til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.‘ 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.og kl. 18.30 til kl. 19.30. f Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga —' 'augardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Logregla s.ími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100 Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i sirrium sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabítl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- biil 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.1 Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvllið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221 Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 - Akranes: Lögregia og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. ' velmœlt ErfiBiB sigrar allt. — Virgill ídagsins önn ýmlslegt Kvikmyndasýning i MtR-salnum, Laugavegi 178. — Laugardaginn 8. des. kl. 15 verBur kvikmynda- sýning i MtR-salnum, Laugavegi 178. Sýnd verBur sovéska kvik- myndin „Stúlkur”, svart/hvit breiBtjaldsmynd gerB 1962 eftir samnefndri sögu Boris Bedny. Sagan gerist á norBurslóBum, I timburiBnaBarhéruBum norBur viB heimsskautsbaug, og segir frá 5 ungum konum sem starfa þar og búa saman i einum ibúBarskál- anna. Enskt tal. — MÍR. Frá félagi einstæöra foreldra: OtimarkaBur — slaufusala — jólafagnaBur. MikiB verBur um aB vera hjá félaginu um helgina. Föstudag og laugardag 7.-8. des- ember ætla félagsmenn aB vera á útimarkaöinum á Lækjartorgi og selja jólakort, afmælisrit og platta félagsins, gefin út i tilefni barnaárs og 10 ára afmæli félags- ins. Enn fremur ver&a til sölu hin- ir kunnu treflar félagsins svo og jólatrésfætur. A laugardag ver&ur hin árvissa slaufusala en þá munu félags- menn bjó&a merki félagsins, slaufu, til sölu á götum borgar- innar og viö verslunarmiöstöBv- ar. AgóBinn af þessari fjáröflun rennur til neyöarhúsnæBis félagsins sem veriö er aö reka endahnútinn á aö Skeljanesi 6. Félag einstæöra foreldra. Kvenfélag Neskirkju. Jólafundur veröur sunnudaginn 9. desember kl. 15.30 i Safnaöarheimili kirkj- unnar. „Konur takiö meö yöur börn og barnabörn innan fermingaraldurs. Skemmtiatriöi • og veitingar. Aö lokinni samveru- stundinni veröur jólahugleiöing. Áfengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavik og Hafnarfiröi. Fundur um máliö aö Hallveigar- stööum fimmtudaginn 6. desem- ber kl. 20.30. Fulltrúar mætiö vel og stundvislega. Kvenréttindafélag fslands heldur umræöufund (sem þýöir „rabb- fund”) mánudagskvöld 10. des- ember aö Hallveigarstööum kl. 20.30. Umræöuefni: „Timabundin forréttindi — leiö til jafnréttis?” Þessi fundur er öllum opinn. Safnaöarheimili Langhoitssókn- ar. Spilúð verður félagsvist i kvöld einsog önnur fimmtudags- kvöld. Hefst kl. 9 i félagsheimil- inu v/Sólheima. Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins i Reykjavík Jólabasar i félagsheimilinu Siöumúla 35 á sunnudag 9. desember kl. 14. Heima hjá formanninum veröur tekiö á móti munum föstudaginn 7. desember eftir kl. 17, þ.e.a.s. I Stigahliö 26. Færeyingafélagiö I Reykjavik. Jólakveðjur verða teknar upp i Rikisútvarpinu sem er á Skúla- götu 4 sunnudaginn 9. desember kl. 15-17. Stjórnin. Félagsstarf aldraðra Skipulagt félagsstarf fyrir aldr- aða á vegum Félagsmálastofnun- ar Reykjavikurborgar hefst að Lönguhliö 3, föstudaginn 7. des- ember nk., kl. 13.00 og aö Furu- gerði 1, 11. desember nk., kl. 13.00. Fyrst um sinn verður starfinu háttaö sem hér greinir: Langahliö 3. A mánudögum veröur ýmis- konar handavinna. Á föstudögum veröur opiö hús, spilaö á spil o.fl. Reiknaö er meö starfsemi á miövikudögum siöar i vetur. Furugeröi 1. Á þriöjudögum verður opið hús, spilað á spil o.fl. Á fimmtudögum verður ýmis- konar handavinna. 1 tengslum viö þessa starfsemi er jafnframt stefnt að þvi, aö tek- in veröi upp ýmiskonar þjónusta við aldraöa, fótaaðgerðir, hár- geiösla, aöstoö viö aö fara i baö, bókaútlán o.fl. Félagsstarfiö er opið öllum öldruöum, jafnt þeim sem búa i viökomandi húsum sem utan þeirra. Fyrirkomulag starfsins veröur nánar auglýst siöar. 500 g hveiti 1 1/2 tsk. matarsódi 250 g sykur 250 g smjörliki 2 egg Sigtiö hveiti og matarsóda saman á borö eöa i hrærivéla- skál. Myljiö smjörlikiö saman bridge Franco spilaði af sér pott- þéttu game i 42. spili úrslita- leiksins um heimsmeistaratit- ilinn i Rio De Janeiro. Austur gefur/Allir á hættu Noröur A K 8 7 2 V 5 2 ♦ G 7 * D G 9 5 3 Vestur Austur A A D G 5 4 A 10 9 6 V A 7 6 4 1 V 9 8 3 ♦ A 6 3 ♦ K D 2 * K * A 7 6 Suöur * 3 V K D G 10 0 10 9 8 5 4 * 10 8 4 Þaö er augijóst, aö a-v eiga 10 slagi i fjórum pööum, nema trompið liggi 5-0 og samt ekki vist aö spilið tapist. Fjórir trompslagir, tveir á lauf, þrir á tigul og hjartaas. Franco drap hjartakóngsút- spiliö, tók laufakóng og freist- aðist til þess aö fara heim i tigul, til þess aö svina tromp- inu. Hann tók áður laufaás, svinaði siðan spaðatiu, sem hélt. Aftur kom spaði, drepinn á ás og meiri spaði Soloway drap nú á kónginn, spilaði hjarta og Goldman tók tvo slagi á hjarta. í seinna hjartað kastaði Soloway tigul- gosa og trompaöi siöan tigul. Einn riíöur og 12 impar til USA, þvi Kantar vann fjóra spaða á hinu boröinu. AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aöstandendur alkó- hólista, hringið i síma 19282. viö. Blandiösykrinum úti. Vætiö i meö eggjunum. Hnoöiö deigiö og skiptiö þvi I fjóra hluta. Breiöiö hvern hlut þunnt út á smuöa hveiti stráBa bökunar- plötu og bakiö viö ofnhita 200 á C. Leggiö kökuna saman meB rabarbara eöa ávaxtamauki. Hvít lagkaka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.