Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 7
„Viö sigrum Svíana meö eðlllegum lelk” -segir Bogdan Kawaizlk. öjálfarl vikings, sem reynir á sunnudag að vinna upp llögurra marka forskot Heim i Evrópukeppni bikarhala f handknattleik „Þaö er ekkert, sem við vitum ekki nú þegar um lið Vikings, liöiö sýndi okkur allar sinar bestu hlið- ar i leiknum hér i Gautaborg, og það var gott að fá að sjá að þeir hafa enga vinstrihandar skyttu i sinum hópi,” sagði sænski þjálf- arinn hjá Heim, eftir fyrri leik Vikings og Heim i Evrópukeppni bikarhafa i Gautaborg um siðustu helgi. Stig Johanson, þjálfari Heim, er bjartsýnn á að fjögurra marka forskot Heim úr fyrri leiknum dugi liöinu til að komast i þriðju umferð keppninnar, en Bogdan Kowaizik þjálfari Vik- ings er á öðru máli. „Markvörður Heim var frábær i leiknum i Gautaborg, og það er varla möguleiki á að hann leiki annan eins stórleik gegn okkur i Laugardalshöllinni á sunnudag”, sagði Bogdan á fundi með blaða- mönnum i gær. „Sóknarleikurinn hjá Vikingi var i góðu lagi i þeim leik, við sköpuðum okkur aragrúa góðra marktækifæra, en þvi mið- ur fóru ekki færri en 16 þeirra for- görðum. Varnarleikurinn var hinsvegar i megnasta ólagi hjá okkur, en við getum sett undir þann leka. Með eðlilegum leik eigum við að vinna sigur á sunnu- dag.” Bogdan var þá spurður að þvi, hvort hann teldi að Vikingur ætti góða möguleika á að vinna upp fjögurra marka forskot Heim, og svaraði hann þvi til, að þetta for- skot liðsins væri ekki meira en eins og eins marks forskot i knatt- spyrnu. Þjálfarar liðanna eru semsagt báðir bjartsýnir á að lið þeirra komist i 8-liða úrslitin, og vissu- lega eru möguleikar Vikings góð- ir. Með góðum stuðningi áhorf- enda aukast enn möguleikar Vik- inga, sem eins og allir vita geta bitið hressilega frá sér á góðum degi. Ekki færri en 8 leikmanna Heim hafa leikið i landsliði Svi- þjóðar, og eru þeir með samtals 296 landsleiki að baki. Hinsvegar eru þeir fæstir i landsliðinu i dag, enda allir komnir á fertugsaldur nema markvörðurinn Claes Hell- gran og tveir aðrir. Lið Heim byggir mikið upp á hraðaupp- hlaupum og linuspili i sóknarleik sinum, en með góðri vörn ættu Vikingar að geta séð við þeim og unnið sigur, það er samdóma álit þeirra, sem sáu liðin i fyrri leikn- um. Vikingarnir veröa með forsölu að leiknum og hefst hún i dag og fer fram i Sportval á Laugavegi og i Húsgagnaval við Smiðjustig og á þessum stöðum og i Laugar- dalshöll á morgun frá kl. 9. Er vissara að ná sér i miða timan- lega, þvi að ætla má að mikill áhugi sé fyrir þvi að vita hvort Vikingi tekst að vinna upp forskot Heim og þvi verði þröngt setinn bekkurinn i Laugardalshöll á sunnudag kl. 19.er leikurinn hefst. BARA SKYLDU- . VERK HJA VALSMÖNNUM hegar helr lelka slðari leikinn gegn Breniwood I Evrópukeppnl meistarallða I handknatllelk Það ætti að verða auðvelt hjá Vai að tryggja sér sæti i 8-liða úr- slitum Evrópukeppni meistara- liða i handknattleik, en Valur leikur siðari leik sinn gegn enska liðinu Brentwood i Laugardals- höll kl. 14.30 á morgun. Valsmenn léku fyrri leikinn gegn Brentwood i London um sið- ustu helgi og unnu þá yfirburða- sigur. Úrslitin urðu þá 32:19, en sigur Vals hefði getað orðið mun stærri. Nú stefna Valsmenn að þvi að sigra með miklum mun, skora mörg mörk sjálfir, en fá ekki á sig nema innan við 10 mörk. Aðeins einn leikmaður I liði Brentwood hefur einhverja undir- stöðuþekkingu i handknattleik, en það er Júgóslavinn Goran Gazi- woda. Hann lék áður með Zagreb frá Júgóslaviu og var um árabil fastur maður i landsliðinu þar. Valsmenn eru með skemmti- lega nýjung i sambandi við þenn- an leik. Þeir bjóða til hans Sjálfs- björgu, félagi fatlaðra, og ætla að aðstoða fatlaða fólkið við að kom- ast á keppnisstaðinn og koma þvi fyrir i Höllinni. Þá fá allir krakk- ar innan við 10 ára aldur fritt á leikinn i fylgd með fullorðnum. Þetta er athyglisverð nýjung, sem verður örugglega einhvers staðar vel metin. Um möguleika Englending- anna á sigri i þessum leik þarf ekki að fjölyröa, þeir eru engir. Spurningin verður einungis um það hvort Valsmönnum tekst að sigra með 10, 20 eða jafnvel 30 marka mun. Bogdan þjálfari Vikings að störfum. Hann er ekki úrkula vonar um að Vikingar komist f 8-liða úrslit I Evrópukeppni bikarhafa. HelmsUkarkeppnl kvenna ð skíóum: BYRJUWN 6LJESI- LEQ HJÓ NADI6... „Eftir sigurinn i brunkeppninni I gær gat ég tekið lifinu með ró, ég þurfti ekkert að vera að æsa mig upp og þess vegna mætti ég af- slöppuð til keppninnar i dag”, sagði svissneska skiða- drottningin, Marie-Therese Na- dig, eftir að hún sigraði I stór- svigskeppni heimsbikarkeppn- innar i Val D’Isere I Frakklandi i gær. Nadig hefur þvi sigrað i tveimur fyrstu greinum keppn- innar að þessu sinni, og er það glæsilegur árangur hjá henni. „Nú þarf ég bara að stefna að þvi að halda mér I þessari góðu þjálfun út keppnistimabilið, þvi að ég hef sett stefnuna á Olympiuleikana i Lake Placid eftir áramótin”, sagði Nadig, en hún er þekkt fyrir það að vaxa si- fellt að kröftum og getu, eftir4>vi sem á liður erfitt keppnistimabil skiðafólksins, sem keppir i heimsbikarkeppninni. I gær hafði hún mikla keppni i stórsviginu frá Perrine Pelen frá Frakklandi. Orslitin urðu hins- vegar þannig, að Nadig fékk timann 2,45,09 min. Pélen 2,45,24 min. og Erika Hess frá Sviss, sem varð i þriðja sæti, fékk timann 2,45,85 min. I næstu sætum komu margar þekktar skiðakonur s.s. Hanni Wenzel frá Liecthenstein og Annemarie Moser frá Austur- riki. gk— ANNE-MARIE MOSER- PRÖLL: — Varð aft borga auglýsingaaurána til baka... Endur- grelddi elna mllllón Skiftadrottningin austur- riska Anne-Marie Moser- Pröll fær aft taka þátt I Vetr- ar-óly mpiuleikunum I Lake Placid i Bandarikjunum i vetur. Anne-Marie varftuppvis aft þvi fyrir nokkru aft hafa þeg- ift sem svarar hátt i eina milljón islenskar krónur fyrir aft auglýsa þvottaefni. Var hún þegar kærft til Al- þjófta skiftasambandsins, enda er þaft brot á áhuga- mannaregiunum aft taka vift peningum fyrir auglýsingar. Atti hún á hættu aft missa áhugamannaréttíndi sin, en þaft þýddi, aft hún fengi ekki aft taka þátt i Vetrar- ólympiuleikunum. Til aft bjarga sér út úr flækjunni, fékk Anne-Marie fyrirtækift til aft taka vift peningunum aftur, og lofafti bót og betrun. þegar hún var kölluft fyrir aganefnd Alþjófta skiftasam- bandsins. Var hún þar tekin aftur i sátt, og slapp þvi meft skrekkinn. Mál af svipuðu tagi og þetta hafa komift af og til upp hjá frægu skiftafólki. Fræg- ast er mál Svisslendingsins Karl Schranz, sem dæmdur var frá keppni á OL í Japan, þegar uppvist var aft hann haffti þegift auglýsingapen- inga. Vitaft er aft allt frægasta skibafólkift fær stórfé fyrir aft auglýsa ákveftnar skifta- vörur. En forráftamennirnir horfa i aftra átt, þegar um slika aura er aft ræfta. Aftur á móti þjóta þeir af staft. ef skiftafólkift kemur náiægt einhverju öftru — cins og t.d. þvottaefnisauglýsingunni, sem Anne-Marie var i á árunum 1975 til 1977 i Austur- riki... ' ^ —klp — Krafta- karlar á lerð Reykviskir kraftakarlar verfta á ferftinni I Laugar- dalshöllinni á sunnudaginn, en þá hefst þar Reykjavikur- mótift i kraftlyftingum. Væntanlega mæta þar allir þekktustu kraftakarlar höfuöborgarinnar, og ekki er óliklegt aft utanbæjarmenn muni fjölmenna á mótift og taka þátt sem gestir. Mótift hefst kl. 12 á hádegi á sunnu- dag með keppni I léttari þyngdarflokkunum. /'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.