Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 24
VISIR Föstudagur 7. desember 1979 28 ■■ Blaðinu hefur borist tímaritið Bjarmi, 11. tbl. 73. árg. Er það helgað 50 ára afmæli Kristniboðs- sambandsins, enda gefur sam- bandið blaðið út. tímarit MORGUNN fUÍ t tftUI í TRAUSTI TIL TRÚFESTI GUDS Morgunn—vetrarhefti 60. árg. er kominn út. Útgefandi er Sálar- rannsóknafélag tslands. Meðal efnis er: Grétar Fells, Hvíti bróöirinn — Þorgrimur Þor- grimsson, Islendingar á alþjóða- fundi —• Ævar R. Kvaran, um dauöann — og Atli Rúnar fjallar um för sina á „alvöruandafund.” Búnaðarblaöið Freyr er komið út nr. 21, LXXV. árg. 1 blaðinu er m.a. fjallað um fjölbreyttara at- vinnulif í sveitum, Guömund Olafsson á Fitjum i Skorradal, áburöarmál, ullarmat, eggja- flutninga milli dýra, og fleira, sem fróölegt má teljast fyrir bændur og áhugamenn um land- búnað. útgefendur er Búnaðarfé- lag Islands og Stéttarsambands bænda, en ritstjóri er Jónas Jóns- son. Jólamerki skáta 1979 NU eru komin út jólamerki skáta fyrir 1979. Er þetta framhald af útgáfu félagsmerkja einstakra skátafélaga, sem hafinvar í fyrra og gafst mjög vel. Þessi skátafélög eiga merki sin á örkinni i ár: Kvenskátafélagiö Valkyrjan og Einherjar Isafirði, Skátafélag Dalvikur, Húnar Hvammstanga, Vikingur Húsavlk, AsbUar Egils- stööum, Skátafélag Akraness, Selsingjar Seltjarnamesi, ArbU- ar, Scjöldungar ogHafernir öll úr Reykjavík, Fossbúar Selfossi, Heiðabúar Keflavík, Faxi Vest- mannaeyjum og Frumbyggjar Höfn Hornafirði. Hafa þá komið út merki 30 skáta- félaga vlðsvegar á landinu. A næstaárier ætluninað ljUka við útgáfu allra félagsmerkja. 1 grunni merkjanna er mynd af tjaldbúðum skáta, en hönnuður arkarinnar er eins og áður Hauk- ur Björnsson. Merkin eru til sölu hjá öllum skátafélögum og I SkátabUöinni I Reykjavlk. Orkin kostar 800 kr. og á henni éru 15 merki. Fréttatilkynning frá Bandalagi íslenskraskáta., Nýlega vorugefin saman I hjóna-l band I Útskálakirkju af séra Ólafil Oddi Jónssyni ungfrU Olöf Guð- mundsdóttir og hr. Jónatan Ingi- marsson. Heimili ungu hjónanna er að Reynisstað, Garði. Ljósmyndastofa Suöurnesja genglsskráning Gengið á hádegi bann 6.12. 1979. Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir 1 Bandarikjadollar Kaup 391.40 Sala 392.20 Kaup 430.54 Sala 431.42 1 Sterlingspund 855.70 857.50 941.27 943.25 1 KanadadoIIar 335.50 336.20 369.05 369.82 100 Danskar krónur 7287.30 7302.20 8016.03 8032.42 100 Norskar krónur 7862.20 7878.30 8648.42 8666.13 100 Sænskar krónur 9348.00 9367.10 10282.80 10303.81 100 Finnsk mörk 10487.70 10509.10 11536.47 11560.01 100 Franskir frankar 9581.40 9601.00 10539.54 10561.10 100 Belg. frankar 1382.55 1385.35 1520.81 1523.89 100 Svissn. frankar 24451.00 24501.00 26896.10 26951.10 100 Gyllini 20327.20 20368.70 22359.92 22405.57 100 V-þýsk mörk 22535.70 22581.80 24789.27 24839.98 100 Lirur 48.11 48.21 52.92 53.03 100 Austurr.Sch. 3124.95 3131.35 3437.45 3444.49 100 Escudos 783.60 785.20 861.96 863.72 100 Pesetar 589.50 590.70 648.45 649.77 100 Yen 161.17 161.50 177.29 177.65 (Smáauglýsingar — sími 86611 Bilaviðskipti Kvartmiluklúbburinn heldur kvikmyndasýningu laugardaginn 8. des. kl. 2 I Nýja Bíói. Stjórnin. Toyota Crown árg. ’72 til sölu, góöur og spar- neytinn bíll, verð ca. 1.600 þús. staðgredðsluverö kr. 1100 þús. yppl. i síma 34411 e.kl. 18. Range Rover ’76, ekinn 54 þús. km. Vetrar- og sum- ardekk, til sölu. Mjög hagstætt verð. Skipti koma til greina. Simi 15014 og 19181. Aðalbilasalan. Opel Rekord 1700 árg. ’71 tilsölu. Selstá góðum kjörum. Til sýnis næstu daga. Uppl. I slma 15736. Til sölu Sunbeam '72, ógangfær, selst ódýrt. Uppl. i sima 39162. Toyota Corona station ’71, Mazda 929 ’76, Datsun 180 B ’78, Datsun 220 D '73, Ford Escort ’74, Cortina ’71 og ’74, Morris Marina ’74, Hornet ’74, Opel Record station '68, Fiat 125 P ’72 og ’73, Fiat 2300 ’67, Fiat station USA '75, Skoda 110L ’72, Willy’s ’63 og ’75, Scout ’66, Rússi ’65, Bronco ’66 og ’74, Wagoneer ’72, Blazer '73. Auk þessf jöldi sendiferðablla og pick- up-blla. Vantar allar tegundir blla á söluskrá. Blla og vélasalan As Höföatúni 2, simi 24860. EI3FAXI FJÖLBREYTT BLAD UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRÁSÖGUR, VIÐTÖL MYNDIR OG GREINAR - ÁSKRIFT ÍSÍMA 91-85111 TILBOÐ ÓSKAST i EFTIRFARANDI BIFREIÐAR I TJÓNSASTANDI: Cortina 1300 árg. 73 Bronco árg. 74 Mazda 1300 árg. 73 Daihatsu XTE árg. 79 Saab 99 árg. 75 Mazda 818 árg. 75 Moskvitch árg. 75 M.Benz 230 árg. '69 Cortina 1300 árg. 71 Datsun 1600 árg. 71 Skoda Amigo 120 L árg. 78 Opel Commodore árg. '68 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 8. des. kl. 13-17. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 17, mánudaginn 10. desem- BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. KIWANISKLÚBBURINN HEKLA regið hefur verið hjá borgarfógeta í jóla- dagahappdrætti Kiwanisklúbbs Heklu. Upp komu þessi númer fyrir dagana: 1. des. nr. 1879. 5, des nr 1826. 2. des. nr. 1925. 6. des. nr. 1168. 3. des. nr. 0715. 7. des nr 18q6 4. des. nr. 1593. óska eftir aö kaupa bll árg. ’78-’79, með 800 þús kr. út- borgun og 100 þús. kr. á mánuði. Aðeins góður og vel með farinn bfll kemur til greina. Uppl. I sima 86902 á kvöldin. Bfla og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt með 80 til 100 vöru- bilaá söluskrá, 6hjóla oglOhjóla. Teg: Scanla, Volvo, M. Benz, Man, Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutningabila. Teg: Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford, Heinzel, Withe, Miðstöð vörublla- viðskipta er hjá okkur. Blla og vélasalan As. Höfðatúni 2, simi 24860. Mini 1000 árg. ’77, gulur, ekinn 26 þús. km. Verð 2,3 millj. Skipti á ódýrari. Uppl. I sima 83104 og 83105 til kl. 6. Óska eftir að kaupa girkassa I Datsun 1200 árg. ’73. Uppl. i sima 93-8654 eftir ki. 7. Toyota Crown ’66 vantar stýrissnekkju i góðu standi. Uppl. i sima 95-5688. Citroen DS 21 árg. ’69, tilsölu. Vel með farinn, innfluttur ’75. Verð 1 millj. til 1100 þús. Uppl. i sima 92-6089. VW Cortina. VW 1300, árg. ’73, og Cortina L, árg. ’71 til sölu I góðu lagi. Gott lakk. Selst með góðum kjörum. Uppl. i sima 36230 og 84802. Til sölu Mazda station 818 ’78 vel með far- inn. Ekinn 13 þús. Skipti á Volvo ’78-’79 koma til greina. Uppl. i sima 81053. Chevrolet 350 C.I.D vél til sölu, orginal 300 ha (4ra höfuðlegu-bolta vél) árg. 1970. Uppl. isima 96-23488milli kl. 6og 7 á kvöldin. Bíla og vélasalan As auglýsir. M Benz 230, Benz 240 D ’75, Oldsmobil cutlass ’72og ’73, Ford Torino ’71 og ’74, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans ’72, Plymouth Duster ’71, Dodge Dart ’71, ) Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar* um 150-200 tóla I Visi, I Bllamark- aði VIsis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bll? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bH, sem þig vantar. Vlsir, simi 86611. Bílaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Bilaleiga Ástriks sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bíla. Slmi: 42030. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bllar. Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11. simi 33761. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNM7 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.