Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 20
Lyfta lii afllökustaðar” Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur framhalds- skólanema - hefur nýlega lækkað verð aðgangs- skfrteina niður i 6000 krónur en skírteinið gildir sem kunnugt er á allar sýningar klúbbsins. Sýningar eru i Tjarnarbiói, fimmtudagskvöldið kl. 9, laugardag kl. 5 og sunnudag kl. 5,7.30 og 10. Um tuttugu manns hafa unnio ao syningunní, þar af fara 14 með hlutverk i leiknum. „Gísl” á Dalvík Þessa helgina sýnir Fjala- kötturinn frönsku myndina „Lyfta til aftökustaöar” en leik- stjóri hennar er Louis Mallé, sá hinn sami og stjórnaöi „Pretty Baby” sem sýnd var i Háskóla- biói fyrir skemmstu. Myndin var Sigriöur Guöjónsdóttir sýnir um þessar mundir verk sin I Galleri Suöurgötu 7. Þetta er fyrsta þetta er fyrsta einkasýning Sigriöar, en hún hefur tekiö þátt I nokkrum sam- sýningum. Sigriöur stundaöi nám viö Myndlista og handiöaskóla ís- gerö 1957 og aöalhlutverk eru i höndum Maurice Ronet, Jeanne Moreau, Lino Ventura og Georges Poujouly. Þessi mynd er aö uppbyggingu sakamálamynd eöa „þriller” og er söguþráöurinn I stuttu máli á lands, einnig var hún viö nám 1 Hollandi i eitt ár. Sýningin saman-stendur af ljós- myndum og verkum sem unnin eru meö hliösjón af galleriinu sjálfu. Hún er opin frá 18 til 22 á virkum dögum, en frá 14 til 22 um helgar. Sýningunni lýkur 10. des- ember. — KP. þessa leiö: Maöur og hjákona hans ákveöa aö losa sig viö mann hjákonunnar. Sjálfsmorö er sett á sviö. Eftiraö hafa yfirgefiö morö- staöinn gerir moröinginn sér grein fyrir þvi aö hann hefur gert smávægileg mistök og snýr viö til að lagfæra þau. Ekki tekst betur til en svo aö hann festist ilyftu og situr þar fastur næturlangt. A meöan er bilnum hans stoliö og morö framiö með byssu hans sem siöar eru borin kennsl á. Hann getur ekki komið meö fjarvistar- sönnun án þess aö koma upp um veru sina iIbúð „sjálfsmorösins”. Mallé hlaut Delluc-verölaunin fyrir þessa mynd og þótti hún sanna leikstjórnarhæfileika hans, og vöktu Jeanne Moreau og kvik- myndatökumaðurinn Henri Deacae mikla athygli. óhætt ætti að vera aö mæla meö þessari mynd fyrir kvikmyndaáhuga- I menn. Skírteini Fjalakattarins eru seld I Tjarnarbiói og kosta sem fyrr segir aöeins 6000 krónur og einnig hefur klúbburinn gefiö út vandaöa sýningarskrá. For- maöur klúbbsins er Stefán Kristjánsson. jj Leikfélag Dalvikur frumsýnir á laugardaginn ieikritiö GIsl, eftir Brendan Behan, I Samkomuhúsi Daivikur. Þýðinguna geröi Jónas Arna- son. Verkiö er skrifaö 1956 og fjallarumfrelsisbaráttuíra.lnn I það er fléttaö Irskum þjóölögum og ýmsum spaugilegum uppá- komum. Leikritið var sýnt I Þjóöleik- húsinu 1963 og hjá Leikfélagi Akureyrar 1968. Milli tuttugu og þrjátiu manns hafa unniö viö sýninguna, þar af eru 14 sem fara meö hlutverk I leiknum. I aöalhlutverkum eru Ómar Arnbjörnsson, Svanhildur Arna- dóttir, Lárus Gunnlaugsson og Lovisa Sigurgeirsdóttir. Undirleik annast Ingólfur Jóns- son á harmonikku. Kristján Hjartarson geröi leik- mynd. Um lýsingu og leikhljóö sá Helgi Mar Halldórsson og Lárus Gunnlaugsson. Leikstjóri er Sól- veig Halldórsdóttir frá Akureyri. Næstu sýningar veröa á mánu- dag, þriðjudag, föstudag og laug- ardag. Þá er einnig fyrirhugaö aö sýna milli jóla og nýárs. —KP FYRSTA EINKASYNINGIN í GALLERÍ SUÐURGÖTU upplýsingakreppa og orDhaiiæri Orð og umræða Gera má ráö fyrir aö einungis þeir sem áhuga Þafa á list/myndlist Jesi 'greinar um þaö efni. Þeir sem skrifa um list t.d. i dagblöö eiga ekki annan kost en miöa viö þennan hóp les- enda. Segja má aö allt sem viökem- ur tilveru manna geti veriö efni- viöur listar. Hún sjálf er aftur á móti tiltölulega afmarkaö sviö (».m.k. ennþá). A þvi sviöi hafa oröiö til og komist I notkun ýmis hugtök ætluö til aö útskýra, varpa ljósi á eöa skilgreina fyrirbæri og tilhneigingar sem þar eiga sér staö. Þegar fjallaö eru um list veröur vart hjá þvi komist aö nota eitthvað af þess- um oröum (án þessa fremur sérhæföa oröaforöa mætti ætla aö erfitt væri aö gera sér grein fyrir listasögunni). Þau eru aö vlsu ekki fyrirbæriö sjálft, þaö aö njóta listar ætti ekki aö koma þvl viö undir hvaöa orö eöa stefnur mætti fella hana. Hug- tök eru sett fram (veröa til) til aö auövelda umfjöllun og skapa aö einhverju leyti afmarkaöan umræöugrundvöll. Umræöan sjálf er svo likleg til aö opna fólki ný sjónarhorn, auka skiln- ing og þroska „smekk” (Smekkur á list er sennilega tengdari smekk fólks fyrir um- hverfinu almennt en menn vilja stundum vera láta). List i okkar þjóöfélagi er oft- ast búin til af „sérfræðingum” I listsköpun. Umræöa um verk þeirra hlýtur þvi aö veröa aö einhverju leyti sérhæfö eigi hún aö veröa til einhvers fróöleiks. Ennfremur veröur ávallt aö hafa þaö hugfast aö (lista) verkiö og/ eöa hugmyndir þess sem býr þaö til er frum skilyrði allra hugleiöinga um list. Þess vegna veröur aö bera fulla viröingufyr ir þeim útlistunum og þeim oröaforða sem listamenn nota sjálfir til aö útskýra eigin verk (hver skyldi hafa betri tilfinn- ingu fyrir þeim en þeir sjálfir?) Svo kann þaö aö vera annarra manna t.d. gagnrýnanda aö út- leggja verkin ennfremur fyrir áhugafólki, setja verkin I listsögulegt og/eöa þjóöfélags- legt samhengi ef tök eru á eöa ástæöa er til. Meiri hlutinn af allri list sem gerö er i dag er^gömul” og þreytt I listsögulegu samhengi. Þaö ætti einmitt aö vera eitt af hlutverkum gagnrýnenda að leita uppi þaö sem ef til vill fóstrar einhverja nýja tilfinn- ingu, hefur I sér vaxtarbrodd. Skrif um eitthvaö „nýtt” hljóta alltaf aö höföa til tiltölulega þröngs hóps lesenda sama I hvaöa grein er. Upplýsingakreppa. Þaö skiptir ekki máli hvort Móna Lisa var itölsk manneskja eöa ekki. Gæöi verksins skipta öllu máli, þaö er alþjóölegt en ekki útkjálkalegt, (hins vegar getur útkjálkalist stundum ver- iö skemmtileg. Oft er hún llka I hávegum höfö á útkjálkanum sjálfum þó hún skipti ekki máli I alþjóðlegu samhengi.) Hér á landi hefur ekki mikiö veriö skrifaö af bókum um list almennt og likleg engin um list siðustu 20 ára, hvorki innlenda né erlenda. Engar bækur hafa heldur veriö þýddar sem fjalla um list undanfarinna tveggja áratuga. Almenningsbókasöfn hafa nær engar bækur né tlma- rit um þetta efni (reyndar fátt um list almennt) Stofnanir eins og Listasafn tslands, Kjarvals- staöir og fl. hafa einnig mjög takmarkaöar upplýsingar. Fyrirlestrar og önnur upplýs- ingamiölun hefur nær engin verið á vegum þeirra, né heldur annarra. Þeir sem lagt hafa sig eftir aö afla sér fróöleiks um myndlist/ list slöustu ára hafa þurft aö leggja út I verulegan kostnaö til að afla sér bóka og annars efnis. Sjálfsagt mætti segja aö þetta ástand væri allt i lagi ef ekki væri stór hópur myndlista- manna, og fer stækkandi, sem notar aðferðir og aöhyllist hugsunarhátt sem er tiltölulega nýr af nálinni a.m.k. hérlendis en á sér hliöstæöur I erlendri samtimalist. Nú getur þaö hæg- lega skeð, þar sem sumt af þessum verkum er góö list, aö áhugi kvikni hjá fólki fyrir þvi að afla sér frekari upplýsinga um þessa teg. listar/ myndlist- ar. Þá kemur i ljós aö hvergi er neinn fróðleik aö finna, nema helst hjá listamönnum sjálfum og þá fyrst og fremst um þeirra eigin verk. Þessi upplýsingakreppa hefur valdið deyfö og ergelsi jafnt hjá sumum listamönnum, sýning- argestum, opinberum aöilum og stundum þeim sem skrifa um myndlist/ list I dagblöö (rétt er þó aö benda á að helst hefur þaö verið I dagblööum sem einhver upplýsing um nútimalist hefur birst á islensku). Ekki verður fariö út I hér aö ræöa hverjar orsakir þessa ástands eru, en vafalaust myndu jákvæöari viöhorf lykil- aðila geta breytt miklu. Hér er fremur spurning um áhuga en peninga. Þaö kemur ekki á óvart aö i skjóli þessarar þróunar hafa „safnast upp” talsvert af orðum og hugtökum sem notuö hafa verið I almennri umræöu (flest fengiö nokkra listsögulega staö- festingu svo framarlega sem hægt er aö tala um þaö á þessu stigi) um myndlist/ list siöustu 10-20 ára, sem ekki hafa veriö þýdd á Islensku. Sum þeirra eru þd oröin töm listamönnum og hafa jafnvel veriö notuö i dag- blööum. Augljóst er aö mörg þeirra liggur illa viö aö þýöa á islensku, flest þeirra hafa t.d. ekki verið þýdd á noröurlanda- mál enda oftast um alþjóöleg hugtök aö ræöa. myndlist Inngangur að orðalista. Hér aö neöan birtist dálitill orðalisti meö nokkrum af þess- um oröum meö Islenskum skýr- ingum og þýðingum ef til eru. Þessi orö hafa veriö sett fram (oröið til) sem hjálpartæki til aö skýra ýmis fyrirbæri I samtíma myndlist/ list þvi fer fjarri aö hægt sé að fella öll verk sem búin eru til i dag undir þessi orö (kannski er ekki hægt að fella myndlist undir nein orö”). Flest hafa þessi orö þó öölast það langa hefö I umræöu um list aö vart veröur hjá þvl komist aö nota þau ööru hvoru, ekki sist vegna þess aö margir af lista- mönnum okkar hafa gert verk sem útskýra mætti með sumum þessum hugtökum. Einnig verö- ur að hafa hugfast að sum þeirra eru nú oröin „gömul” og myndu ef til vill ekki henta ýms- um nýrri verkum, þó trúlega gæfu þau einhverja útgangs- punkta. Hér á landi hefur „nýlist” eiginlega veriö eina oröiö sem notaö hefur veriö yfir list siö- ustu ára (stundum meira segja veriö notaö sem háösyröi). Satt að segja þá hefur þaö veriö not- að yfir svo margar tegundir myndlistar/ listar aö þaö skýrir I rauninni ekkert, flækir fremur málin. Notkun þess er ljóslif- andi dæmi um upplýsinga- kreppuna sem við búum viö og þaö oröhallæri sem hér er. Oröalisti sá sem hér birtist er tilraun til úrbóta á þessu. (aö visu mælir ekkert á móti þvi aö nota oröið „nýlist” I hófi sem safnheiti yfir list sem gerö er meö tiltölulega nýjum miölum). Oll eru oröin á ensku bæöi er aö flest eru þau upphaflega sett fram á ensku og lika hitt aö enska er alþjóöamál. Flest skarast þessi orð meira og minna i einstökum verkum eins og eölilegt er. Oröin tóm gefa þó takmarkaða innsýní verkin. Þau eru ekki verkin. En les nokkur maöur þessa grein hvort sem er sem ekki hefur einhvern áhuga á myndlist/ list/ Og þeir sem áhuga hafa leggja sig eftir aö og njóta myndlistar/ listar sem er mikilvægast. Menn veröa skotnir I fallegu verki milliliöalaust og dettur ekki einu sinni i hug aö spyrja: Hvaö heitir svona list? Orðalisti MINIMALISMI: (minimal list). A einkum viö verk þar sem strangur jafnvel ópersónulegur einfaldleiki er rikjandi I formi og/ eða lit er áberandi. SYSTEM ART: (kerfis list). List þar sem kerfi, reglur, (mynstur) eöa endurtekning eru grundvallar þættir. INFORMATION ART: (upplýs- ingalist) Upplýsingar og sam- skipti viö umhverfiö gegna miklu hlutverki. Upplýsingaöfl- unin getur veriö i formi rann- sókna á kerfum og fyrirbærum I þjóöfélaginu eöa náttúrunni. Upplýsingamiðlunin getur veriö I hvaða formi sem er bæöi innan og utan „Gallerysins” ANTI-FORM: (and-form). A þaö einkum viö um list þar sem efnistilraunir eru áberandi. Efnið getur t.d. veriö glerbrot, ryk, tjara og alskonar llfræn efni svo sem vatn og jarövegur. Eöli efnisins er oft látiö njóta áin án þess aö þaö sé mótað sam- kvæmt heföbundinni fagur- fræöi. PROCESS ART: List þar sem þróun eöa framrás á sér staö innan verksins kannski yfir langan tlma. Getur t.d. veriö af lifrænum toga (gróöur/ náttúra) eöa t.d. af félagslegum toga. ACTION ART: (atferlislist) Þegar einhver „framkvæmd” I tlma (ekki endilega meö áhorf- endur er verkið. Skjalfestingin (documentationin) getur skipt miklu máli og i rauninni oröið „verkiö” PERFORMANCE: (gerningur/ atferli?). Verk sem framkvæmt er á fyrirfram ákv. staö og stendur yfir I ákv. tima, oftast fyrir áhorfendur. Skjalfestingin skiptir oft miklu sem staöfest- ing á flutningnum. BODY ART: (llkams list) List þar sem likami listamannsins eða annara er aöal efniviöur verksins. Oft nátengt perfor- mance og action art. LAND ART/EARTH ART: (landlist) Þar sem verk eru unnin I sjálft landslagiö og land- ið sjálft er oft aöalefniö sem unniö er úr. CONCEPTUAL ART/IDEA ART: (koncept list, hugmynda- list?) List þar sem höfuö áhersla er lögö á hugmyndina aö baki verksins. Ljósmyndir og textar hafa þó t.d. gegnt veiga- miklu hlutverki sem einskonar sönnunargögn um tilvist hug- myndanna. Sú stefna sem mest áhrif hefur haft á myndlist / list siöasta áratugs. DOCUMENTATION: (skjal- festing) Á I list viö þaö þegar ákv. atferli (t.d. performance) framkvæmt af listamanninum er skjalfest t.d. á ljósmynd eöa myndsegulbandi. Þessi skjal- festing getur siöan i rauninni orðið verkiö sjálft. VIDEO(ART): (myndsegul- band). Er ekki beint nein sér- stök teg. listar heldur ákv. tækni sem mikiö hefur veriö notuö I myndlist/ list síöasta áratugs. INSTALLATION: (innsetning/ uppsetning) Er haft yfir þaö þegar verkiö er sett upp eöa unniö sérstaklega fyrir tiltekin stað eöa herbergi t.d. gallery. ENVIRONMENT: (umhverfi). Þegar listamaöurinn hefur skapaö umhverfi/ verk þar sem áhorfandinn veröur óhjákvæmi- lega hluti af þvl (inni þvi) viö skoöun þess. POSTCONCEPTUALROMAN- TICISM: (konsept rómantik?) Hefur verið notaö yfir róman- tiskar tilhneigingar I myndlist/ list i dag og nokkrum undan- förnum árum. Viröist fremur skírskota til ákv. tilfinningar og anda I verkunum en einhverrar ákv. teg. tækni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.