Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1979, Blaðsíða 3
•*>*•■* fv * f ♦ • vísm Föstudagur 7. desember 1979 3 Fjölvi teflir fram íslenskum úrvalsritum myndskreytingu Sigrúnar Eldjárn FJOLVI FJÓLVI Bílabullur eftir Þorstein \ Antonsson. \ Samfélagiö í borg og sjávar- plássum lagt á skurðarborðið og krufið. Það var ekkert meiral! Síðustu fréttir: i Hin langþráða Nútíma-listasaga ■ Fjölva er á leiöinni til landsins, kemur í höfn um helgina. Kemur seint því hún hefur lent í vegvillum í Alpafjöllum á leiöinni frá Ítalíu, þar sem hún var prentuð. Um tíma var hún með öllu týnd, vissi enginn hvar hún var. Hún kom í leitirnar, en virðist sem aðeins brot af upplaginu komi til skila fyrir jól. Tími fer nú í að skipa Nútíma-lista- sögunni upp, ganga frá skjölum og leysa hana út. Við biðjum fólk aö sýna þolinmæöi og vera ekki alltaf að hringja. Við gerum hvað við getum til aö dreifa bókinni og mylgra henni réttlátlega til útsölumanna. Eftir sem áöur veröur hún á lægra kynningarverði fram til áramóta, um 28 þús. kr. en hækkar síðan upp í sennilega 34 þús. kr. i Nútíma-listasagan rekur alla þróun ! og stefnur í myndlist á vorum dögum. Kápumynd eftir Erró. Lang stærsta og fegursta bók,sem Fjölvi hefur gefið út. Öll glæsílega litprentuö spjaldanna milli, svo slíkt hefur vart sést áöur. Ferð undir fjögur augu eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Ungt og ferskt skáld í leit að tilver- unni. Einhver sagði: Þetta er eins og fegursti fuglasöngur. FJÓLVI FJOLVI Týndir snillingar eftir Jón Óskar. Átakanleg og hreinskilin frásögn skálds af vegferð um villustíga og pokuheióar stjórnmálanna. Vorið hlær — Dætur Reykjavíkur eftir Þórunni Elfu. Skrautútgáfa á frægri sígildri , skáldsögu. Æskuminning frá M Alþingishátíð, þegar afi og j'M amma voru ung. /W Fjölva-bækur eru í sérflokki að gæðum og efnisinnihaldi Vökunætur eftir séra Jakob. Hér sameinast á undursamlegan hátt nútímaljóðagerð og Ijóða- háttur Biblíunnar. FJOLVI FJÓLVI Döggslóð eftir Gylfa Gröndal. Nýasta Ijóðabók vaxandi skálds Ferskur og Ijóðrænn blær. FJOLVI Klapparstíg 16 Sími 26659 Með natni og þrotlausu starfi hefur Fjölvaútgáfan unnið sér sess sem ein vandvirkasta útgáfa landsins. Fram til þessa einkum haslað sér völl á sviði fróðleiksrita og þekkingar. Mikil ritverk Fjölva á sviði sögu, náttúrufræði, mannfræði og listaverkabækur, eru þjóðkunn. En Fjölvi elur með sér ósk að þjóna skáldgyðjunni. Því hefur hann fyrir þessi jól færst meira í fang og teflir nú fram 6 nýjum bókum eftir ísienska höfunda, skáldsögur, endurminningar, Ijóðabækur. Forvitnileg verk ungra höfunda og skrautútgáfa Þórunnar Elfu með fagurri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.