Morgunblaðið - 23.10.2001, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.10.2001, Blaðsíða 17
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 17 Víngerðarverslunin þín! Opið: Mán. - Fös.: 10:00 - 18:30 - Lau. 11:00 - 14:00 - Ármúla 23 - 108 Reykjavík - Sími: 533 3070 - Fax: 533 3071 Fremstir síðan 1959 Gæðavara á góðu verði Einungis sérvaldar þrúgur eru í þessum víngerðarefnum. Full búð af nýjum vörum! PHW 2001 er loksins komið! NÝR prestur hefur verið settur inn í embætti í Ólafsfirði, en það er sr. Elínborg Gísladóttir. Það var séra Hannes Örn Bland- on, prófastur og fyrrverandi sókn- arprestur í Ólafsfirði, sem setti El- ínborgu inn í embætti sóknarprests Ólafsfjarðarprestakalls við hátíð- lega athöfn í Ólafsfjarðarkirkju. Nýr prestur í Ólafsfirði Morgunblaðið/Helgi Jónsson Sr. Elínborg Gísladóttir hefur tekið við starfi sóknarprests í Ólafsfirði. Ólafsfjörður KONUR úr Bríeti, félagi ungra fem- inista, heimsækja Akureyri á morg- un, miðvikudaginn 24. október, í til- efni af 26 ára afmælisdegi Kvenna- frídagsins. Þær munu heimsækja framhalds- skólana og háskólann á Akureyri Um kvöldið kl. 20:00 verður fundur í Deiglunni. Bríetarnar munu ræða ýmis málefni s.s. hvort jafnrétti sé náð og um femínisma í nútímasam- félagi. Þannig munu þær velta fyrir sér hvar femínisminn er staddur og hvort þörf sé á honum og félagi eins og Bríeti. Þær munu einnig ræða ímyndir, launamisrétti, gagnrýni á femínisma og fleira. Vonast er til að áhugafólk um jafnrétti og femínisma láti sig ekki vanta á fundinn. Fundur um jafnréttismál í Deiglunni Bríetar heimsækja Akureyri AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir opnar í kvöld, þriðjudagskvöldið 23. október, kl. 20.30 sýningu á Karólínu restaurant. Sýningin ber yfirskrift- ina „Stemmning fyrir veitingahús“. Myndirnar eru allar unnar á gler með tækni áþekkri grafík. Aðalheið- ur og Karólína restaurant bjóða öll- um er vilja að vera við opnunina og þiggja léttar veitingar. Stemmning fyr- ir veitingahús ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.