Morgunblaðið - 23.10.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.10.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 55 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. Ísl tal.Sýnd kl. 8 og 10.15.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Vit 269Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 269Sýnd kl. 10. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 8 og 10.20. Kvikmyndir.com HK. DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Sýnd kl. 6, 8 og 10.05. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire  Rás2  DV SV Mbl Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. MOULIN ROUGE! FROM HELL, hryllingur með Johnny Depp í hlutverki lögreglu- manns á höttunum á eftir Kobba kviðristu, var mest sótta myndin um helgina vestanhafs. Myndin var frumsýnd á föstudaginn og gekk mynda best um annars rólega bíó- helgi. Nýjasta mynd Drew Barrymore, Riding In Cars With Boys, fylgdi fast á hæla hrollvekjunnar og stríðsfangelsisdramað The Last Castle með Robert Redford og James Gandolfini, sem hafnaði í fimmta sæti um helgina hvað að- sókn snerti, fékk misjafna dóma og virðist eiga erfitt með að finna rétta markhópinn. Enn kenna menn óttanum við hryðjuverk um að bíóaðsókn var dræm. Samt sem áður var hún örlít- ið meiri en um sömu helgi á síðasta ári og því ekki mikil ástæða til að kvarta. Hin tiltölulega litla og ódýra From Hell er gerð af Hughes- bræðrum, þeim er slógu í gegn með Menace II Society og fylgdu eftir með Dead Presidents. Nýja myndin á ekkert skylt við þessar tvær. Ger- ist á viktoríska tímanum í Lund- únum og stefndu bræðurnir fremur að því skapa hrollvekjandi and- rúmsloft en að skilja eftir blóðug fingraför á hverjum myndramma, líkt og í hinni mjög svo ofbeldisfullu Dead Presidents. Myndin hefur hlotið blendnar viðtökur gagnrýn- enda þótt ívið fleiri séu hrifnir. Helst er það umgjörð myndarinnar sem fær hrós, kuldalegt og þrúg- andi andrúmsloftið. Hinsvegar þyk- ur sumum hún engan veginn nógu hrollvekjandi og telja hana jafnvel langdregna. Næstu helgi harðnar samkeppnin verulega því þá verða fjórar mynd- ir frumsýndar, þ.á m. hrollvekj- urnar Bone og Thirteen Ghosts, nýjasta mynd Kevins Spacey K-Pax og rómantíska gamanmyndin On the Line. Johnny Depp leikur í nýju toppmyndinni vestanhafs                                                                           !" $!% &'!& (&!$ '!  ")!% *!  )%!  )$!( $!% + Johnny Depp reynir að hafa hendur í hári Kobba kviðristu í From Hell. Heljarinn- ar helgi skarpi@mbl.is THE MEXICAN er vinsælasta myndin á myndbandaleigum lands- ins þessa dagana og skal engan undra því myndin skartar tveimur af allra stærstu stjörnum kvik- myndanna, Juliu Roberts og Brad Pitt. Í ljósi þess var gengi mynd- arinnar í kvikmyndahúsum furðu hógvært en þar er þó væntanlega um að kenna að myndin er ekki í anda þeirra mynda sem gert hafa parið eins stórt og það er. Mexíkan- inn er nefnilega smá í vexti og eilít- í öðru sæti að hún skartar Steven Segal í aðalhlutverki. Enn einn gegndarlausi spennutryllirinn þar sem umhverfisvinurinn ljósabrúni lemur mann og annan eins og hann fái borgað fyrir það. Þriðja og síðasta nýja myndin á listanum er svo rómantíska gam- anmyndin About Adam en það sem vakti athygli á henni á árinu er nærvera einnar stærstu uppgötv- unar síðasta árs, Kate Hudson, dóttur Goldie Hawn. ið furðuleg vegamynd sem miðar ekki út frá hefðbundnum Holly- wood-uppskriftum, nema að litlu leyti, hvað persónusköpun og sögu- framvindu varðar. Því má líta á myndina sem einskonar hliðarspor á framaferli stjarnanna tveggja, gæluverk sem þau bæði unnu í hálf- gerðri sjálfboðavinnu, allavega mið- að við þau laun sem þau fara venju- lega fram á. Það nægir væntanlega flestum sem fýsir að vita meira um myndina Þrjár nýjar myndir á lista yfir vinsælustu leigumyndböndin                                                               !"   !"   !"   !" #  #    !"   !"   !"   !" $%&'( !#' #  ) # #  #  #   *    !"  *  ) # + + ,   ,   + -  + ,   + + + -  + ,   ,   ,   ,   + + +                       ! "   ! #  $% $ $  &            '     Á myndinni bendir ýmislegt til að Brad og Julia hafi fengið borgað eftir afköstum. Lítill Mexíkani
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.