Morgunblaðið - 23.10.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.10.2001, Blaðsíða 23
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 23 MEÐALKOSTNAÐUR við að skipta um hjólbarða á fólksbíl hefur hækkað um 21% frá því á sama tíma í fyrra, samkvæmt könnun Samkeppnis- stofnunar. Stofnunin kannaði hinn 15. október síðastliðinn verð á ónegldum og negldum vetrarhjólbörðum hjá 26 hjólbarðaverkstæðum á höfuðborg- arsvæðinu. Kostnaður við að skipta um hjólbarða á fólksbílum og sendi- ferðabílum var jafnframt kannaður og þá gert ráð fyrir skiptingu, um- felgun og jafnvægisstillingu á fjórum hjólbörðum. Í töflu yfir hjólbarða miðast kostnaður í flestum tilvikum við staðgreiðsluafslátt af uppgefnu verði. Athygli vekur að á sama tíma og meðalkostnaður við að skipta um hjólbarða hækkar um 21% hefur vísi- tala neysluverðs hækkað um 8% og launavísitalan um 9,1%, segir Sam- keppnisstofnun. Ekki fæst samanburður á verði hjólbarða milli ára þar sem þeir eru stærri en áður í þessari verðkönnun. Samkvæmt upplýsingum frá hjól- barðaverkstæðum hafa upprunalegir hjólbarðar fólksbíla bæði stækkað og breikkað á undanförnum árum. „Höfum dregist aftur úr“ Hæsta verð fyrir skiptingu, um- felgun og jafnvægisstillingu er hjá Gúmmívinnustofunni, eða 4.917 krón- ur, samkvæmt könnuninni, og segir Viðar Halldórsson framkvæmda- stjóri að verðhækkun hafi verið óhjá- kvæmileg. „Mjög lítil hækkun hefur verið á þessari þjónustu í fjölda ára. Á seinasta ári gekk illa að ná endum saman og því urðum við að gera eitt- hvað, vildum við halda uppi sams kon- ar þjónustu. Það eru hækkanir um allt og við höfum verið að dragast aft- ur úr í mörg, mörg ár.“ Verð fyrir sömu þjónustu hjá Hjólbarðahöllinni er 4.800 krónur og segist Birgir Vagnsson framkvæmdastjóri telja að meginskýring umræddra hækkana sé sú að þeir sem hafi verið „of ódýrir í fyrra“ hafi þurft að hækka sig. „Ef þeir eru ekki hreinlega farnir á haus- inn,“ segir hann. Birgir nefnir að auki kostnaðar- hækkanir, svo sem laun, sem hækkað hafi „mikið“. „Kostnaður í kringum hverja framkvæmd hefur einnig hækkað mikið,“ segir hann. Birgir segir að verð fyrir umrædda þjónustu hafi staðið í stað lengi vel og að það hafi verið komið upp í tæpar 4.000 krónur fyrir 6–7 árum. „Verk- stæðin hafa verið í kröggum undan- farin ár og erfiðleikar í rekstri víða,“ segir hann. Hæsta verð fyrir skiptingu sendi- bíladekkja er hjá hjólbarðaverkstæð- inu Hjá Krissa og segir Kristbjörn Bjarnason, eigandi fyrirtækisins, að ástæða verðhækkana sé „slæmt gengi“. „Við erum að reyna að snúa taprekstri í hagnað og þurftum að hækka verðið talsvert til þess að geta það. Við höfum viljað vera í lægri kantinum en samdráttur síðustu 2–3 ára hefur gert að verkum að það gekk ekki lengur upp. Við viljum líka borga þokkaleg laun,“ segir hann. Kristbjörn segir loks að í augna- blikinu sé „ekkert að gera“ og að or- sökin sé líklega sú að í góðu veðurfari dragi fólk það eins og hægt er að láta skipta um dekk. 21% dýrara að skipta um hjólbarða en í fyrra           !  '  (')!         '*  (%')! $+  '  !%,'-     '    $ '.!/(+  ')!  0,'1      '  %0)2 (')! (+   ' ! 0')!       !'3 %')! (+     "##'*!  4')! (+    $  '   54' ! !    %! '1( ')!    ! &  '6 $&(')! (+   !  #  '-   $'1      " '7!  (4')! (+   "'85 9')!    '   '1   4'1      ' ' /4')! %+     !  # !'  !(,'- (+ "    '   $0')! (+    ':  !$,'- $+    '3 ! !;')!  $( '3 4#,'3  / % ! '  %(#%4'-  %)!  '  '<  !,')! (+ &*'8  %,')!  &  '"5 ,')!   + +,- + .+- + /0- + 1,, + 0-- + ,21 + 0-- + .3/ + +,- + 31- + +4- + 4-- + 0.- + 4-- + ,-- + 0-- + 4-- + +,- + 10- + 1,- 3 4-- + +,- + 0-- + /2/ + 2,, + --- 0 4,3 0 ,/- . 4+- . ++1 . /04 . 0+, 1 .-- 0 .4+ 0 +10 0 1-- 0 ,+- . 0/4 0 .-- . 04- . 0+4 0 ,-- 0 4-- 0 ,4- 0 ,+- . 0.- 0 +-- . .-/ . /0- 0 /-- 0 0-2 0 .-- $+$&=  !      (+0=  !      %+9=  !        7 #   ! !  #           1    1/ /   2105.062+   2,05.0620       %   ! %   ! 78 ! 78 ! 6 ! 6 !  9!  9! %! %!  !      :! :!   !   ! %     :  8!  :  8! % ! % ! : ! : ! 6 ;#! 6 ;#!  9!  9! ! ! %#! %#! ; ! ; ! ! ! < =>! < =>!    ! + --- 0 /-- , .40 2- 40- . 3// 1 4// , /,4 2- .,, 1 /1, 4 1/+ 4 //- . 2.- 1 3.- . 14- 4 23- . ,0- 1 0,- 4 4/0 . -3- 1 /+0 , 0+- 2- 100 . ,-- 1 +-- 4 -3- , 11- . 14- 4 2,- 4 /10 4 /10 2- /+- 2- /+- 1 .1- 4 0-- 1 2-, 1 ,-, , .-- 24 24 2/ 2+ , , + + + + 3 3 3 3 3 / / 2 / / / / 2 / 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 / !  7   #    0 2.2 . ..3 2- 001 22 1,- 1 +,1 , +24 2- 4-- 2- 1-- 1 0+2 , 2/2 4 //3 1 -./ 4 0./ 1 +,1 4 4,1 . ,0- 1 0,- 4 4/0 . -3- 1 /+0 , 0+- 2- 4-- . ,-- 4 2-- 4 -3- , 11- . 14- 4 2,- 4 /10 4 /10 2- /+- 2- /+- 1 .1- 4 0-- 1 2-, 1 ,-, , .-- 1/ !  + --- 0 /-- 22 ,00 23 /40 1 .3- , 23- , 1,, 2- 0,, , 0-- 2- 40- 22 +/, , 200 2- 330 4 23- , ,,0 4 --- , 24- 2- ,3- 1 ,/- 4 3/0 22 323 2/ 0/4 4 ,0- 4 /-- 4 +/- 2- .-- 4 44- 2- /,- , ,40 , ,40 2/ /3- 2/ /3- , .-- 2- .3- 1 44+ 4 .4+ 22 12- / !  . /0/ 1 4,- 2/ 20- 23 +40 , 0-- 22 --- 22 +-- 22 +-- , 0-3 22 -,+ 22 +3- , 33- 2- 43- 4 ,3/ 2- 33/ 4 --- , .,0 2- ,3- 1 ,/- 4 0-0 22 323 2/ 013 4 ,0- 2- 20- 4 +/- 2- .-- 4 44- 2- /,- , ,40 , ,40 2/ /3- 2/ /3- , .-- 2- .3- 1 44+ 4 .4+ 22 12- 1/ !  ÍSLENSKIR neytendur greiða mun meira fyrir kjöt af alifuglum en tíðkast í nágrannalöndum. Allar tegundir kjúklings eru dýrari á Ís- landi, samkvæmt samantekt úr könnun ASÍ á verði matvöru í net- verslunum í Danmörku og á Íslandi, sem greint hefur verið frá síðast- liðna þrjá þriðjudaga. Munar mest 343% á heilum frosnum kjúklingi og minnst 59% á ferskum kjúklinga- bringum. Þá þurfa íslenskir neyt- endur að borga töluvert meira fyrir nautahakk, kjötálegg og bein- og roðlaus fiskflök, segir í verðkönnun ASÍ. Tekið var saman yfirlit yfir vörur þar sem verðmunur er 10% eða meiri og reyndust þær 174 talsins. Þar af eru 70% dýrari á Íslandi, eða 122 vörutegundir. Mjólkurvörur og egg undan- tekningarlaust dýrari hér Fram kemur að brauð og korn- vörur séu almennt dýrari á Íslandi, þar með talið hrísgrjón og pasta. Svínakótilettur, kjúklingaskinka, laxasneiðar og rækja eru ódýrari á Íslandi og munar þar mestu á verði á laxasneiðum, eða 133%. Allar aðr- ar vörur sem falla undir kjöt og fisk eru hins vegar dýrari á Íslandi, eins og fyrr greinir. Mjólkurvörur og egg eru án und- antekninga dýrari á Íslandi, þar munar mestu á rjóma, eða 123%. Mestu munar á kílói af Brie-osti, sem er 185% dýrari hér og egg eru jafnframt 106% dýrari á Íslandi. Af ferskum vörum er mesti verð- munurinn á grænum vínberjum, sem eru tæplega 200% dýrari hér- lendis. Minnstu munar á 250 g af fersk- um sveppum, sem eru 53% dýrari hér. Hvað unnar vörur áhrærir er mestur verðmunur á hökkuðum tómötum, sem eru 365% dýrari á Ís- landi. Kaffi, te og ávaxtasafar eru dýrari á Íslandi í öllum tilvikum og mesti munurinn á ódýrustu tegund eplasafa, eða 94%, segir loks í verð- könnun ASÍ. Tuttugu og sjö vörutegund- ir rúmlega 100% dýrari hér >  '$   ! '$& 1     '$ -  '! '$ -  /  !!'! '$ /  '$  / ' '$ 7'!  ' ) '$?4  ) '$?(  <  '  ! '$  8 !' 5@  '$ 7!  ! '(&&  ' 5@  '0&& 8  '(,='$ 5@  *! ' /'$    '$ .     ' 5@  '$ 7   ! ' 5@ '$ A    ' 5@  '$ 7   ' 5@ '$ 7    ' 5@  '$ 7   ' 5@ '$                                                 ! "  # ! !$%  ! ! !  & *!  B : 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.