Morgunblaðið - 09.11.2001, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2001 55
Sýnd kl. 8.
ÓHT. RÚV
HJ MBL
Sýnd kl. 10. B. i. 12.
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
SV MBL
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frumsýning
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6 og 10.
Frumsýning
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10. Sýnd. 6, 8 og 10.
Úr smiðju snillingsins Luc Besson (Leon, Taxi 1&2, Fifth Element)
kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel,
Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa
milli húsþaka eins og ekkert sé...lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg
áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6. Ísl. tal
Varúð!!
Klikkuð kærasta!
Frumsýning Frumsýning
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy
Crystal, Catherine Zeta-Jones og
John Cusack fara hér á kostum í
stórskemmtilegri rómantískri gam-
anmynd sem fjallar um fræga
fólkið, ástina og önnur skemmti-
leg vandamál.
Sýnd kl. 6 og 8.
„Stórskemmtileg kómedía“
H.Á.A. Kvikmyndir.com
MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM
STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI
JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI
Hér er klassíska sagan um Skytturnar þrjár færð í nýjan
búning með stórkostlegum bardaga- og áhættuatriðum,
með aðstoð eins virtasta slagsmálahönnuðar í Hong Kong.
Sýnd kl.10.15. Ath ótextuð
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.
Forsýning kl. 12.15 eftir miðnætti.
Forsýning
Þessi frumraun Ed Harris í leikstjórastólnum
hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda.
Var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.
Opnunarmynd
Myndin hefur hlotið lof áhorfenda og
gagnrýnenda víða um heim.
Myndin hlaut hið virta Gullna Ljón á
kvikmyndahátíðinni
í Feneyjum nú í ár.
Sýnd kl.10.15. Ath textuð
Besta leikkona í
aukahlutverki
HLJÓMSVEITIN Stjörnukisi ætlar að láta að
sér kveða í kvöld á Grandrokk og kynna nýj-
an mannskap og efni til sögunnar. Að sögn
Boga Reynissonar, bassaleikara, eru þeir að
fara að hefja upptökur á plötu í eigin hljóð-
veri sem þeir hafa byggt sjálfir frá grunni og
stefnan er tekinn á útgáfu í febrúar á næsta
ári. Nýr trommuleikari er nú kominn í band-
ið, Ari nokkur Steinarsson, sem garðinn
gerði frægan með Strigaskóm nr. 42.
Bogi lofar miklu stuði og m.a. annars verð-
ur torkennilegu bjórsvíni slátrað en Bogi
upplýsir ekkert frekar hvað um er að ræða.
Með Kisanum spila töffararnir í Grave-
slime og húsvíska sveitin Innvortis sem vakn-
ar af löngum dvala af tilefninu.
Tónleikarnir hefjast kl. 22 og er aðgangs-
eyrir 499 krónur.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Stjörnukisi
Bjórsvíninu slátrað
Í KVÖLD verður sannkölluð þungarokksveisla
á Kakóbarnum Geysi, sem er í Hinu húsinu.
Tónleikarnir eru liður í hinum vikulega Föstu-
dagsbræðingi og má geta þess að um 70 hljóm-
sveitir hafa nú spilað á bræðingnum í ár. Í
þetta sinnið munu hljómsveitirnar Sólstafir,
Changer og Myrk leika.
Sólstafir leika svartþungarokk og hafa verið
lengi að en ný plata þeirra, Í blóði og anda, er
væntanleg á næstu vikum og er gefin út af
þýska fyrirtækinu Ars Metalii. Changer spilar
öllu hefðbundnara rokk en í vor kom út fjög-
urra laga stuttskífa frá sveitinni, samnefnd
henni.
Myrk hét áður Mictian og vinnur innan
svartþungarokksins, líkt og Sólstafir. Að sögn
söngvarans, Arnar Erlingssonar, kom nafn-
breytingin til vegna stefnubreytingar en nú
einbeitir sveitin sér að melódískara svartþung-
arokki. Örn segir þá félaga æfa eins og brjál-
aða um þessar mundir, búið sé að stokka upp
liðskipunina og nú þegar sé búið að útbúa
nokkur kynniseintök með nýju efni.
Hljómleikarnir hefjast kl. 20 og lýkur 22.30.
Aðgangur er ókeypis og aldurstakmark er 16
ár.
Föstudagsbræðingur Hins hússins
Sólskin
svört
Sólstafir
Stjörnukisi á Grand-rokk