Morgunblaðið - 09.11.2001, Síða 56

Morgunblaðið - 09.11.2001, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ GEIR Ólafsson söngvari verður með útgáfutónleika á Broadway í kvöld, þar sem hann kynnir nýja geislaplötu sína, Á minn hátt. Geir verður aldeilis ekki einn á ferð í kvöld, því auk stórsveitar hans tekur Karlakór Reykjavíkur lagið. „Ég er fyrst og fremst að hugsa vel til fólksins sem kemur á tónleikana. Það er ekki dónalegt að bjóða upp á Karlakór Reykja- víkur sem aukanúmer. Þetta er – að minnsta kosti eftir að ég gekk í hann – orðinn einn besti kór í heimi!“ segir Geir og hlær, en bætir svo við: „Ég er nýkominn í kórinn.“ Á plötunni eru „eilífðarstand- ardar“ eins og Geir kemst að orði; lög eins og „My Way“; „New York, New York“; „Strangers in the Night“ og fleiri, „og svo lög sem samin voru fyrir mörgum áratug- um en fæstir þekkja nokkuð. Öll eru lögin sérstaklega útsett fyrir mig af Þóri Baldurssyni. Hann út- setti um 30 lög fyrir mig þannig að úr nógu var að velja“. Geir segir það henta sér mjög vel að syngja lög útsett af Þóri. „Þeir sem hlustað hafa á plötuna eru ánægðir; þeim líst vel á hana og ég vona að hún eigi eftir að leggjast vel í landann.“ Hér er um að ræða fyrstu sóló- plötu Geirs. „Margir hafa eflaust pælt í því af hverju ég hef ekki gefið út sólóplötu fyrr. Ég hef ver- ið að syngja þessa músík í nokkur ár, hef verið að öðlast ákveðna rútínu og held hreinlega að minn tími hafi ekki verið kominn. Nú er minn tími hins vegar kominn – og ég ætla að nýta hann vel. Nú er ég fyrst tilbúinn fyrir al- vöru, eftir að hafa gengið í gegn- um skóla með Furstunum mínum frábæru, og ef þetta gengur vel og ég sé að landinn tekur mús- íkinni vel þá kem ég með aðra plötu á næsta ári. Ég hef lært það í lífinu að best er að taka bara eitt skref í einu og sjá hvað hægt er að gera.“ Í hljómsveitinni Furstunum eru Jón Páll Bjarnason, Árni Schev- ing, Guðmundur Steingrímsson, Carl Möller og Þorleifur Gíslason auk Geirs. „Í stórsveitinni sem leikur á tónleikunum eru svo að auki blásarar og Þórir Baldursson á Hammond-orgel.“ Broadway verður opnað kl. 21 í kvöld og tónleikarnir hefjast kl. 22. Geir segir Karlakór Reykja- víkur byrja á því að syngja tvö eða þrjú lög áður en hann treður upp Geir Ólafsson með útgáfutónleika í kvöld á Broadway Furstarnir góður tónlistarskóli Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 283 Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Vit 280. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 8. B. i. 16. Vit 284  ÞÞ strik. is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND Konugur glæpanna er kominn! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar N I C O L E K I D M A N  HÖJ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 297 Forsýning í Lúxus VIP kl. 5.30 og 10.15 b.i. 16 ára Vit 296. Forsýning Geðveik grínmynd! Saturday Night Live” stjarnan Chris Kattan bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn “Pissant” til að ná í sönnunargögn sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af! Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefning; fyrir leik í aðal- og aukakvenhlutverkum, kvikmyndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl O S M O S I S J O N E S 1/2 Kvikmyndir.is Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary  Hausverk.is HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 10.15. B. i. 12. Sýnd kl. 6. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i.12 ára. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur  HÖJ Kvikmyndir.is Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefninga fyrir leik í aðal- og aukakvenhlutverkum, kvikmyndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14.  HJ. MBL  ÓHT. RÚV N I C O L E K I D M A N Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. lucky numbers JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW Man Who Cried Maðurinn sem grét Ný mynd frá Sally Potter Leikarar: Cate Blanchett, Johnny Deep, John Turturro og Christina Ricci Sýnd kl. 6. Goya in Bordaux Hin spænski leikstjóri, Carlos Saura er hér með nýjustu mynd sína. Myndin segir okkur frá síðustu æviárum spænska málarans, Francisco Goya (1746-1828). Hér er á ferðinni spænskt meistaraverk. Sýnd kl. 8 Cool & Crazy Svalir og geggjaðir. Hér er á ferðinni norsk mynd sem sló rækilega í gegn í Noregi og víðar.Myndin greinir frá ferðalagi norsks karlakórs. Sýnd kl. 8. Craddle Will Rock Hriktir í stoðum. Leikstjóri: Tim Robins. Sannkallað stórskotalið leikara er í myndinni. Bill Murry, John Cusack, Joan Cusack, Susan Sarandon, Emily Watson og Vanessa Redgrave.. Sýnd kl. 10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.