Morgunblaðið - 09.11.2001, Síða 57

Morgunblaðið - 09.11.2001, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2001 57 „og í lokin ætlum við svo að stilla saman strengina og taka „My Way“ saman í útsetningu Þóris“. Geir segist leggja mikla áherslu á að standa sig vel á tónleikunum. „Ég vil koma efninu á plötunni vel til skila og það er mjög spennandi að hafa Karlakór Reykjavíkur með sér. Það er mikill heiður að fá að syngja með kórnum. Það segir sig sjálft.“ Geir tekur undir að vart sé hægt að fá betri bakraddir en slík- an kór, „ef bakraddir skyldi kalla. Söngvararnir í kórnum eru allir frábærir. Ég hef verið sólósöngv- ari í sex ár en aldrei sungið í kór áður; er nýbyrjaður og syng fyrsta tenór. Þetta er því nýr og góður skóli fyrir mig og mér líkar vel í honum. Ég veit að ég á eftir að læra mikið af kórnum í fram- tíðinni“. Furstarnir voru stofnaðir á sín- um tíma til að leika á tónleikum, en vegna góðra undirtekta var ákveðið að dreifa boðskapnum víðar. „Við höfum verið með þessa músík á dansiböllum og það hefur gengið vel.“ Hljómsveitarmeðlimir eru allir mun eldri og reyndari en Geir, enda segist hann hafa lært mikið af þeim. „Það getur senni- lega enginn ímyndað sér hve mik- ið ég hef lært af því að hafa þessa menn á bak við mig. Samstarfið við þá hefur verið eins og góður tónlistarskóli og það nám mun nýtast mér alla ævi.“ Morgunblaðið/Kristinn Píanó, Geir og Karlakór Reykjavíkur: Besti kór í heimi?  Kvikmyndir.is Sexy Beast Sýnd kl. 10.15 og 12.10. B. i. 16. Vit 284Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 295. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12.15. Vit 297. Forsýnd kl. 12 á miðnætti. B.i.16 ára. Vit 296. Sýnd kl. 3.40, 5.45 og 8. Vit 289. Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann Þú trúir ekki þínum eigin augum! FORSÝNING Saturday Night Live” stjarnan Chris Kattan bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn “Pissant” til að ná í sönnunargögn sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af! Geðveik grínmynd! FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.50. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 10.20. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 5.40 og 8. B. i.12. Vit 290. Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8. Vit nr. 301 Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 304 Sýnd kl. 6 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 300 Sýnd kl. 4 og 8. B.i.12 ára Vit nr. 302 Hvað gerðist bak við tjöldin þegar verið var að festa á filmu frægustu blóðsugu kvikmyndasögunnar, Nosferatu! Willem Dafoe var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt. Þau heltaka þig á líkama og sál. Leikstjórinn Darren Aronofsky (pi, hér er átt við stærðfræðatáknið, áttu það, endilega flettu fyrri myndinni upp og þá sérðu hvernig táknið lítur út) kemur hér með sjónrænt meistaraverk. Ellen Burstyn var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Aðrir leikarar eru Jared Leto (Fight Club), Marlon Wayans (Scary Movie) og Jennifer Connelly (Hot Spot, The Rocketeer). AÐALLEIKARI MYNDARINNAR, SERGEI LOPEZ HLAUT EVRÓPSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNIN SEM BESTI LEIKARI ÁRSINS. Haldið ykkur fast því hér er á ferðinni franskur tryllir í anda meistara Hitchcock. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna. HARRY, UN AMI QUI VOUS VENT DU BIEN/Harry Kemur til hjálpar SANNKÖLLUÐ KVIKMYNDAHÁTÍÐARSTEMNING Í SAMBÍÓUNUM VIÐ SNORRABRAUT Meistarastykki Stanley Kubrick. Besta mynd allra tíma að mati helstu gagnrýnenda heims. Er ekki tilfalið að sjá aftur framtíðarsýn meistarleikstjórans, Stanley Kubrick á breiðtjaldi. www.skifan.is  Kvikmyndir.com E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 8.10. Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda í klóm geðveiks morðingja sem þau kynnast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi eltingar- leikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. The Deep End sýnd kl. 6 Story Telling sýnd kl. 8 Y Tu Mama Tambien sýnd kl. 10 Die Stille Nach sýnd kl. 6 Twin Falls Idaho sýnd kl. 8 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV 1/2 Mbl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.