Morgunblaðið - 19.12.2001, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2001 63
MAGNAÐ
BÍÓ
Aðdáendur Coen bræðra verða
ekki sviknir af þessari frábæru
mynd sem minnir á fyrstu mynd
þeirra bræðra, Blood Simple.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 14.
1/2
Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Þau veittu henni
öruggt heimili...
en henni var ekki
ætlað að komast burt!
Æsispennandi sálfræðitryllir
með Leelee Sobieski (Joyride)
í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5.30. B. i. 16.
Sýnd kl. 10.30.
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
Allur heimurinn
mun þekkja
nafn hans
strik.is
MBL
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 8. Vit 307Sýnd kl. 5 og 8. Vit 307Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.com
Allur heimurinn
mun þekkja
nafn hans
1/2
Kvikmyndir.is
strik.is
MBL
betra en nýtt
Sýnd kl. 10.Forsýnd kl. 8. UppseltSýnd kl. 6 og 8.
3% LÍKAMSFITA.
1% HEILASTARFSEMI
Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir
að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum
í hinum frábæru grínsmellum Meet The Parents og
There´s Something About Mary.
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6.
KRISTJANA, hljómdiskur Krist-
jönu Stefánsdóttur djass-
söngkonu, hefur verið tilnefndur
til Íslensku tónlistarverðlaunanna
sem plata ársins í flokki djass-
platna. Þetta er fyrsti sólódiskur
Kristjönu, sem lagði stund á
djasssöng í Haag þar sem hún
hlaut hæstu einkunn. 1996 gaf
Kristjana út diskinn Ég verð
heima um jólin ásamt Kvartett
Kristjönu Stefáns.
Á nýja disknum eru sígild
djasslög. „Ég hef mikið sungið
þessa tónlist undanfarin ár og
hugurinn liggur inni á klassísku
línunni. Þarna eru standardar
sem ég hef sungið undanfarin ár
og líka óskalög sem mig hefur
lengi langað til að syngja,“ segir
Kristjana.
Diskurinn er tekinn upp í Saln-
um í Kópavogi og kveðst Krist-
jana afar ánægð með hljóminn og
stemninguna. Valinn maður er í
hverju rúmi á disknum. Fyrstan
skal telja góðvin Kristjönu, Agnar
Má Magnússon píanóleikara, sem
útsetur öll lögin á disknum, utan
eitt sem hann og Kristjana útsetja
saman og annað sem Kristjana og
Thorsten Grau útsetja saman.
„Svo fékk ég til liðs við mig
meistara flugelhornsins, Birki
Frey Matthíasson, sem kom inn í
þetta í alveg gríðarlega góðu
formi enda búinn að vera á miklu
tónleikaferðalagi með European
Jazz Youth Orchestra.“ Þjóðverj-
unum Uli Glassmann, kontrabassi,
og Thorsten Grau, trommur,
ásamt Austurríkismanninum
Michael Erian, tenór- og sópran-
saxófónar, kynntist Kristjana í
Hollandi.
Kristjana hefur þegar haldið
útgáfutónleika. Áhugasamir geta
hins vegar heyrt í henni og Agn-
ari Má í beinni útsendingu á Rás
2 á gamlársdag þar sem þau ætla
að flytja djasstónlist.
Í febrúar á næsta ári heldur
Kristjana til Hollands þar sem
ráðgert er að vinna að upptökum
með hollenskum djasstónlistar-
mönnum. Fyrirhugað er jafnframt
að halda í tónleikaferðalag um
Holland og Þýskaland og einnig
eru talsverðar líkur á því að farið
verði til Egyptalands. Kristjana
hefur mikinn hug á því að reyna
fyrir sér í Evrópu og ætlar meðal
annars að koma disknum þar á
markað. Ennfremur er á döfinni
ný plata í samvinnu við Björn
Thoroddsen og Jón Rafnsson.
Vill hasla sér
völl í Evrópu
Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona.
Charlie Sheen
Jon Lovitz
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.
3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI
Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað fyrir að hugsa!
Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á kostum í hinum frábæru
grínsmellum Meet The Parents og There´s Something About Mary.
B E N S T I L L E R
Gleðileg jól
Hólagarður