Morgunblaðið - 21.02.2002, Síða 53

Morgunblaðið - 21.02.2002, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 53 Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. tilnefningar til Óskarsverðlauna4 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10.30. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 3.40. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 341. Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 HK DV DV Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9. B.i. 12. Vit 339. 4 Sýnd kl. 7 og 9. B.i 16. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 6.40 og 9. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 7. Ísl. Vit 338. tilnefningar til Óskarsverðlauna HK DV DV Hverfisgötu  551 9000 Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 5.40 og 10.40. B. i. 16. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV Sýnd kl. 6.  DV  MBL  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára. Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu FORSÝNINGFORSÝNINGLeikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Forsýnd kl. 8. B. i. 16 ára. Tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Laugavegi 54 Sími 552 5201 Ferming í Flash Mikið úrval af fallegum fermingarfötum • kjólar • skyrtur • pils • toppar • buxur HRAÐA þurfti Bond-leik- aranum Pierce Brosnan á bráðavaktina þegar hann varð fyrir slysi við tökur á næstu mynd um njósnara hennar há- tignar. Brosnan var staddur á töku- stað í Cornwall í Englandi þegar slysið átti sér stað, að leika í einu af fjölmörgum háskaatriðum í myndinni. Hann hrasaði þá illa um borð í báti og sleit við það liðbönd- in. Á bráðavaktinni var hon- um snarað beint í uppskurð sem lánaðist vel og er heilsa hans nú eftir atvikum. Framleiðendur myndarinnar sjá nú fram á að fresta verði tökum á myndinni á meðan hin 48 ára gamla stjarna hennar nær sér af meiðslunum. Þeir eru hinsvegar staðráðnir í að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að komast hjá því að fresta frumsýningu á myndinni sem á að verða í nóv- ember á þessu ári. Þetta er í annað sinn sem Brosnan lendir í óhappi við tökur á Bond-mynd því hann fékk vænt högg í andlitið frá áhættuleikara við gerð Tomorrow Never Dies og fékk vel sýnilegt ör fyrir ofan efri vörina því til sönnunar. Bond á bráða- vaktina Eins gott að Bond er ekki eins mikill klaufi og Brosn- an því þá væri breska krún- an sko í klípu. brúðarsönginn „Here Comes The Bride“. Minnelli mun gifta sig í hvítum kjól en óvenjulegra verður að teljast að brúð- armeyjarnar sex verða svartklæddar. Ein þeirra er breska söngkonan og fyrrverandi Eastenders- stjarnan Martine Mc- Cutcheon. Hin 55 ára gamla Minnelli er dóttir goðsagnarinnar Judy Gar- land og kvikmyndaleik- ÞAÐ VERÐUR klárlega stjörnum prýdd giftingarathöfn sem fer fram í New York í næsta mánuði þegar leik- og söngkonan Liza Minnelli gengur í hjónaband í fjórða sinn. Nú með David nokkrum Gest. Michael Jackson mun leiða brúð- ina upp að altarinu og vinkona hennar Whitney Houston syngur stjórans Vincente Minn- elli. Hún hefur troðið upp síðan hún var þriggja ára en sló fyrst rækilega í gegn árið 1972 sem kab- arettsöngkonan Sally Bowles í mynd Bobs Fosse, Kabarett. Lengi hefur hún háð harða rimmu við vímuefnafíkn og aukakílóin en samt haldið ótrauð áfram að syngja og leika og kemur enn reglulega fram. Liza giftir sig í fjórða sinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.