Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 3
Farðu pottþétt alla leið með ATLAS! Í tilefni þess að geislaplatan Pottþétt 28 er komin út ætla ATLAS-kort í samstarfi við Norðurljós að styrkja Götusmiðjuna, meðferðarheimili fyrir ungt fólk. Þú ferð inn á www.atlaskort.is, kaupir Pottþétt 28 á aðeins 1.500 krónur (fullt verð er 2.499) sem renna munu óskiptar til Götusmiðjunnar. Upplag plötunnar á www.atlaskort.is er 300 eintök. Pottþétt 28 inniheldur Lasgo „Something“, Holly Valance „Kiss Kiss“, Fat Joe feat. Ashanti „What’s Luv?“, Daysleeper „Kumbh Mela“ og 16 aðra stórsmelli. Götusmiðjan stofnaði meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15 til 20 ára í júní 1998. Í lok árs 1999 flutti Götusmiðjan meðferðarheimilið á Árvelli á Kjalarnesi þar sem heimilið er í dag. Markmið Götusmiðjunnar er að aðstoða ungt fólk sem hefur leiðst út úr hinum hefðbundna samfélagsramma og inn í heim fíkniefna og afbrota, til að fóta sig og koma lífi sínu á réttan kjöl. Götusmiðjan hefur starfsleyfi frá Barnaverndarstofu og þjónustusamning um 12 rými fyrir ósjálfráða ungmenni. Um 80 til 90 ungmenni nýta sér meðferðarúrræði á Árvöllum árlega. Farðu á www.atlaskort.is og leggðu góðu málefni lið! 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.