Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 15 LITAVER, Grensásvegi 18, s. 581 2444 MOSRAF, Mosfellsbæ, s. 566 6355 BYGGINGAHÚSIÐ, Akranesi, s. 431 5710 MÁLNINGARÞJÓNUSTAN, Akranesi, s. 431 1799 KB BYGGINGAVÖRUVERSLUN, Borgarnesi, s. 430 5544 LITABÚÐIN, Ólafsvík, s. 436 1313 GUÐNI HALLGRÍMSSON, Grundarfirði, s. 438 6722 SKIPAVÍK, Stykkishólmi, s. 430 1415 G.E.SÆMUNDSSON, Ísafirði, s. 456 3047 KAUPFÉLAG V-HÚNV., Hvammstanga, s. 451 2370 KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi, s. 455 9030 KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki, s. 455 4610 BJARNI ÞORGEIRSSON, Siglufirði, s. 867 1590 JÓKÓ, Furuvöllum 13, Akureyri, s. 462 7878 ÖRYGGI, Húsavík, s. 464 1600 KJG, Þórshöfn, s. 853 1880 KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA, Vopnafirði, s. 473 1203 KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum, s. 470 1220 BYGGT & FLUTT, Norðfirði - Eskifirði - Fáskrúðsfirði, s. 477 1515 KASK, BYGGINGAVÖRUR, Höfn, s. 470 8210 KLAKKUR, Vík, s. 487 1223 BRIMNES, Vestmannaeyjum, s. 481 1220 KÁ, BÚREKSTRARDEILD, Austurvegi 69, Selfossi, s. 482 3767 HÚSIÐ VERSLUN, Grindavík, s. 426 7666 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Fagleg ráðgjöf og þjónusta SUMARTILBOÐ á útimálningu og viðarvörn 590kr. Verð á lítra á Hörpusilki og Útitex miðað við 10 lítra dós og ljósa liti Íslensk gæðamálning Endursöluaðilar BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hef- ur samþykkt tillögu að deiliskipulagi við Arnarnesvog á svæði þar sem nýtt strandhverfi er fyrirhugað. Einnig var samþykkt breyting á að- alskipulagi Garðabæjar á svæðinu. Tillögurnar voru kynntar fyrr á árinu og voru þær samþykktar óbreyttar í megindráttum á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Stefnt er að því að framkvæmdir geti hafist á svæðinu í haust og fyrstu íbúð- irnar verði jafnvel tilbúnar síðla árs 2003. Við Arnarnesvog er gert ráð fyrir blandaðri landnotkun fyrir íbúðir, verslun, þjónustu og stofnanir. Gert er ráð fyrir að skipulagið öðlist gildi síðar í sumar. Breytingin á aðal- skipulaginu er til komin vegna deili- skipulags nýs strandhverfis og nær yfir sama svæði. Núgildandi aðal- skipulag gerir ráð fyrir iðnaðar- svæði við höfnina og blandaðri land- notkun á svæðinu vestan við hana. Með breytingunni verða þessi svæði að einu skipulagssvæði með bland- aðri landnotkun. Garðabær hefur gert viljayfirlýs- ingu við fyrirtækin Björgun ehf. og Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. um samstarf við uppbyggingu svæðisins, segir í frétt frá Garðabæ. Íbúðir fyrir eldri borgara Samkvæmt deiliskipulaginu verð- ur í hverfinu íbúðabyggð með 560 al- mennum íbúðum og 200 íbúðum sem ætlaðar eru eldri borgurum. Í tengslum við íbúðirnar fyrir eldri borgara verður reist þjónustusel þar sem m.a. verður matsalur með eld- húsi. Garðabær hefur óskað eftir því við framkvæmdaraðila að íbúðir af mismunandi stærðum verði byggðar í hverfinu og þar á meðal verði íbúð- ir sem eru minni en 80 fm. Meirihluti húsa í strandhverfinu verður tveggja til fjögurra hæða fjölbýlishús. Á fyllingunni verða hús þó mest þrjár hæðir. Húsin verða hærri innar í landinu þar sem landið liggur lægst. Vestast við voginn er náttúruleg fjara sem verður áfram óhreyfð. Í beinu framhaldi af henni til austurs er gert ráð fyrir svæði þar sem verða leikskóli, sparkvöllur og sjó- baðsströnd sem snýr í sólarátt. Að- stöðu til fuglaskoðunar verður kom- ið fyrir á tanga. Strandlengjan verður öll opin almenningi og gang- stígur tengir hana og hverfið við miðbæ Garðabæjar. Deiliskipu- lag við Arn- arnesvog samþykkt Garðabær Morgunblaðið/Árni Sæberg AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.