Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 29 Samræmd próf í 10. bekk 2002 Meðaleinkunnir skóla Reykjavík Íslenska Enska Náttúrufr. Stærðfr. Danska Fj. M M M M M Hagaskóli 161 5,7 6,0 5,9 5,3 5,7 Landakotsskóli 12 5,9 5,4 4,8 4,8 4,8 Tjarnarskóli 19 4,7 5,5 -- 3,6 5,3 Austurbæjarskóli 58 5,9 5,2 6,4 6,7 6,1 Hlíðaskóli 44 6,4 6,7 6,4 6,4 6,6 Háteigsskóli 41 5,1 6,1 5,6 5,0 6,1 Laugalækjarskóli 45 5,8 6,0 6,9 5,4 5,8 Langholtsskóli 47 5,0 5,1 4,9 4,7 4,6 Vogaskóli 35 5,6 6,0 6,0 5,8 5,9 Álftamýrarskóli 45 6,2 6,3 5,5 6,8 7,2 Hvassaleitisskóli 40 6,1 5,7 5,6 5,6 6,1 Réttarholtsskóli 104 5,4 5,7 7,0 6,1 5,3 Seljaskóli 65 5,8 5,6 6,1 5,6 5,6 Ölduselsskóli 58 5,6 5,4 7,4 5,8 5,2 Breiðholtsskóli 33 5,6 4,4 4,3 4,9 4,6 Hólabrekkuskóli 57 5,1 4,8 4,3 4,4 4,5 Fellaskóli 32 3,9 4,4 -- 3,8 3,8 Árbæjarskóli 128 5,4 5,2 6,2 5,6 5,3 Foldaskóli 66 4,7 5,2 4,6 5,0 4,2 Hamraskóli 37 4,8 5,1 5,3 5,1 4,6 Húsaskóli 46 5,5 5,3 4,4 4,8 4,9 Rimaskóli 43 4,4 4,6 5,7 4,5 4,8 Engjaskóli 49 4,8 4,8 5,5 4,6 3,8 Klébergsskóli 13 4,0 4,6 4,6 3,8 -- Reykjavík 1296 5,3 5,4 5,6 5,2 5,2 Nágrenni Reykjavíkur Hvaleyrarskóli 26 5,2 5,8 7,2 6,7 5,5 Öldutúnsskóli 71 4,3 4,5 4,1 4,5 4,2 Lækjarskóli 36 5,0 5,5 6,4 5,1 4,7 Setbergsskóli 65 5,1 5,0 4,3 5,1 4,6 Víðistaðaskóli 77 5,5 5,3 5,3 5,4 5,9 Garðaskóli 147 5,2 5,3 6,3 5,5 5,4 Kársnesskóli 45 5,4 5,6 5,8 5,1 5,6 Smáraskóli 44 5,2 4,8 4,8 5,3 4,9 Kópavogsskóli 36 5,8 6,3 5,1 6,2 6,3 Digranesskóli 41 4,9 5,2 4,6 5,0 5,0 Snælandsskóli 37 5,0 4,4 4,8 5,2 4,7 Hjallaskóli 50 5,0 5,2 5,2 5,6 5,7 Lindaskóli 26 4,8 5,1 4,5 4,0 5,1 Valhúsaskóli 71 5,2 5,3 5,5 5,1 6,1 Varmárskóli 96 5,3 4,8 4,8 5,4 5,4 Nágrenni Reykjavíkur 868 5,1 5,1 5,2 5,3 5,3 Suðurnes Grunnskóli Grindavíkur 34 4,8 4,6 -- 5,7 4,9 Grunnskólinn í Sandgerði 31 3,9 4,8 -- 4,0 4,6 Gerðaskóli 18 5,1 5,0 4,5 4,1 4,6 Myllubakkaskóli 37 3,6 4,0 3,6 3,7 3,7 Holtaskóli 26 4,8 4,9 4,4 4,4 6,6 Heiðarskóli 36 4,2 4,2 4,2 4,3 4,5 Njarðvíkurskóli 36 3,9 4,3 3,9 4,8 5,0 Suðurnes 218 4,2 4,5 4,2 4,4 4,9 Vesturland Heiðarskóli 12 5,3 5,0 3,3 5,3 4,3 Brekkubæjarskóli 31 5,3 5,1 3,9 5,5 4,3 Grundaskóli 46 4,9 5,1 3,8 4,6 4,8 Kleppjárnsreykjaskóli 23 5,1 4,6 5,5 5,1 4,5 Grunnskólinn í Borgarnesi 42 5,1 4,6 5,0 5,2 5,5 Grunnsk. á Hellissandi 13 3,5 3,6 3,9 4,2 4,0 Grunnskólinn í Ólafsvík 11 4,5 4,5 -- 4,0 4,1 Grunnskóli Eyrarsveitar 23 3,6 3,9 4,9 4,3 3,4 Grunnsk. í Stykkishólmi 17 5,3 5,1 3,9 5,3 5,3 Vesturland 218 4,8 4,7 4,3 4,9 4,7 Vestfirðir Íslenska Enska Náttúrufr. Stærðfr. Danska Fj. M M M M M Patreksskóli Patreksfirði 16 4,4 3,8 -- 3,8 4,7 Grunnskóli Bolungarvíkur 19 5,6 4,8 4,9 5,1 4,8 Grunnskólinn á Ísafirði 43 4,8 4,9 4,8 5,0 4,8 Vestfirðir 78 4,7 4,5 4,4 4,7 4,7 Norðurland vestra Grunnsk. Húnaþings vest. 17 5,3 3,8 5,0 5,4 4,5 Grunnskólinn á Blönduósi 16 4,4 4,1 4,2 4,4 4,1 Árskóli 38 4,6 4,4 4,0 4,3 4,5 Varmahlíðarskóli 13 6,9 5,4 6,8 6,3 6,4 Grunnskóli Siglufjarðar 24 4,7 4,5 4,5 4,2 4,5 Norðurland vestra 108 4,9 4,4 4,6 4,7 4,6 Norðurland eystra Gagnfræðask. Ólafsfirði 23 4,4 4,7 4,5 4,0 4,5 Dalvíkurskóli 35 5,3 5,0 4,4 5,9 5,0 Síðuskóli 49 4,9 4,6 5,2 4,4 5,0 Glerárskóli við Höfðahlíð 51 4,3 4,2 4,3 4,9 3,9 Oddeyrarskóli 13 3,8 3,7 3,2 4,3 3,3 Brekkuskóli 71 5,1 5,1 5,6 5,4 4,8 Lundarskóli 43 4,5 5,0 4,0 4,4 3,8 Hrafnagilsskóli 24 5,2 4,9 5,2 4,5 5,2 Hafralækjarskóli 14 3,8 4,6 4,4 4,5 -- Borgarhólsskóli 44 5,1 4,8 5,0 4,3 4,8 Norðurland eystra 367 4,8 4,7 4,7 4,8 4,6 Austurland Fellaskóli 11 4,6 -- -- -- -- Grunnskólinn á Egils- stöðum og Eiðum 21 5,4 4,9 4,5 4,5 5,4 Seyðisfjarðarskóli 11 5,2 5,0 -- 4,2 4,7 Nesskóli 17 4,1 4,3 4,3 4,1 4,6 Grunnskólinn á Eskifirði 16 5,1 4,8 -- 4,1 4,9 Grunnsk. Fáskrúðsfjarðar 13 5,1 5,2 4,2 4,6 4,9 Heppuskóli Höfn 28 4,2 4,9 4,4 4,7 5,0 Austurland 117 4,9 4,7 4,4 4,6 4,9 Suðurland Kirkjubæjarskóli 14 5,3 4,8 -- 4,8 5,8 Grunnsk. Mýrdalshrepps 13 4,2 3,6 -- 3,6 3,8 Hvolsskóli 23 4,7 3,7 4,1 4,5 4,3 Grunnskólinn Hellu 20 4,4 3,9 3,8 4,7 4,6 Grunnskólinn á Eyrar- bakka og Stokkseyri 16 3,6 3,8 3,6 3,3 3,5 Sandvíkurskóli 35 4,6 4,5 4,2 5,2 4,6 Sólvallaskóli 41 4,2 4,2 4,0 3,9 3,6 Flúðaskóli 18 6,1 4,6 5,2 4,7 5,1 Grunnskólinn í Hveragerði 37 4,3 4,8 4,3 4,5 4,3 Grunnsk. í Þorlákshöfn 28 4,0 4,0 4,6 4,3 4,6 Barnask. Vestmannaeyja 44 4,7 4,9 5,1 4,7 4,7 Hamarsskóli 34 4,6 3,9 4,2 4,8 3,9 Suðurland 323 4,5 4,3 4,4 4,5 4,4 er samfelldasta sigurganga sem ís- saga kann frá að greina. Þeir, sem ein- tímann kynnu að halda því að íslenskri ð henni muni best farnast fórni hún um hluta af fullveldi sínu, munu ganga á ið sjálfa þjóðarsöguna. Ekki er erfitt að rir um þau leikslok. við skulum nú, góðir Íslendingar, um s stund horfa til nýliðinnar sögu, því viðburða hefur aukist jafnt og þétt síð- undrað árin. Á þessum degi fyrir réttu tist mörgum horfa illa um þjóðarhag. ptahalli þjóðarbúsins var mikill, gjald- nn veiktist jafn og þétt, verðbólga fór di og svo mætti áfram telja. Var kannski num að margir spáðu að efnahagslegt eiti væri framundan og töluðu sumir um og óáran í þessu sambandi og völdu u orðin sem þeir fundu. Flest virtist þá til uppsagna samninga og sundurlyndis umarkaði og við bættist að vonir um fjárfestingar í stóriðju fóru dvínandi. hefur þetta allt breyst til batnaðar eins ndi hafi verið veifað. Verðum við að trúa ð þar með hafi einnig rofað fyrir heið- a í sálarþykkni þeirra sem svartast sáu ri. Viðskiptajöfnuður hefur snarsnúist í orf. Verðbólga er á undanhaldi og krón- fur styrkst mjög mikið. Samningar á markaði hafa haldið og nú um stundir eiri líkur á en nokkru sinni áður að senn mesta einstaka fjárfesting Íslandssög- með virkjun við Kárahnjúka og álveri eyðarfjörð. Eftir voðaatburði í annarri eptember á síðasta ári breyttist margt. ust áhrif þess einnig hér á landi. Leiddi eðal annars til þess að fyrri áform um æðingu gengu til baka. Einnig þar hef- orðið viðsnúningur. Í síðustu viku varð i áfangi í íslenskri einkavæðingu með stórum hlut í Landsbanka Íslands. Sal- að standa yfir í mánuð en lauk á aðeins nútum og virðist sá atburður jafnvel arið framhjá mörgum, vegna annarra jölmiðla. ir Íslendingar. Allir þessir þættir gefa nú ríkulegt tilefni til að horfa háreist á veg á þessum helga degi. Flest bendir ega til þess að nýtt framfaraskeið Ís- ögu sé í burðarliðnum. Við getum ekki haldið upp á hundrað ára heimastjórn á i en með því að grípa tveimur höndum ækifæri sem nú kunna að gefast. Þjóð, r trú sögu sinni, þjóð, sem er heil samtíð og stendur vörð um frelsi sitt og sjálf- eru allir vegir færir. óska ykkur, landar mínir nær og fjær, grar þjóðhátíðar og gifturíks sumars. usturvelli 17. júní skeið gu um Morgunblaðið/Árni Sæberg ardaginn. MEÐALEINKUNNIR skóla úr samræmdum prófum í 10. bekk fyrir árið 2002 hafa verið birtar og líkt og fyrri ár kemur niðurstaðan best út fyrir skólana í Reykjavík og nágrenni. Samræmd próf eru ekki lengur skylda eins og áður var heldur þurfa nemendur að skrá sig í þau próf sem þeir hafa hug á að þreyta. Í skýrslu sem Námsmatsstofnun vann um samræmd próf í 10. bekk kemur fram að hlut- fall nemenda sem þreytir ýmis próf geti tengst áherslum innan skólans, til dæmis því hvort val nemenda miði að því að nemendur bæti við sig í samræmdum námsgreinum eða kynnist fjöl- breytilegu námsefni. Þá segir að upplýsingar um hlutföll sem taki próf verði fyrst gagnlegar þegar þær séu skoðaðar samhliða stefnumörk- un skólans og öðrum upplýsingum um skóla- starfið sem kunni að vera til og geti því sú staðreynd að próftakan sé valfrjáls gert sam- anburð milli skóla enn varhugaverðari en áður ef ólíkt hlutfall nemenda þreyti prófin. þreyttu stærðfræðiprófið og 84,8% dönsku- prófið. Meðaleinkunn samræmdra prófa var hvergi yfir 5,0 í nokkru prófi í öðrum landshlutum en í Reykjavík og nágrenni. Lægsta meðaltalið í þremur greinum var á Suðurnesjum. Með- aleinkunnin í íslensku í skólum á Suðurnesjum var 4,2 en 89,5% tóku það próf, í náttúrufræði var meðaltalið 4,2 og hlutfall nemenda sem þreyttu prófið var 61,1%. Í stærðfræði var með- altalið á Suðurnesjum 4,4 en 90,4% nemenda tóku stærðfræðiprófið. Skólar á Suðurlandi fengu lægstu meðalein- kunnina í ensku og dönsku, eða 4,3 í ensku og 4,4 í dönsku. 96% nemenda á Suðurlandi þreyttu próf í ensku en 87% dönskuprófið. Þegar litið er til einstakra skóla kemur m.a. í ljós að í Hlíðaskóla í Reykjavík var með- aleinkunnin ávallt yfir 6, auk þess sem hlutfall nemenda sem þreytti prófin var hátt og meðal annars 100% í þremur af fimm prófum. Þess ber að geta að engar upplýsingar eru birtar hjá skólum með færri en 11 nemendum og eru þeir skólar þar af leiðandi ekki inni í þessum tölum. Meðaleinkunnir utan Reykjavíkur og nágrennis ávallt undir fimm Í skólum í Reykjavík þreyttu 96,3% samræmt próf í íslensku og var meðaleinkunnin 5,3 en í skólunum í nágrenni Reykjavíkur þreyttu 98,2% sama próf og var meðaleinkunnin 5,1. Reykja- víkurskólarnir komu einnig best út í ensku og náttúrufræði, en 62,4% nemenda í Reykjavík tóku samræmt próf í náttúrufræði og 78,2% nemenda í nágrannaskólunum. Skólarnir í nágrenni Reykjavíkur komu best út í stærðfræði og dönsku en meðaleinkunnin var 5,3 í báðum greinunum. 98,2% nemenda tóku stærðfræðiprófið og 85,3% dönskuprófið. Hins vegar var meðaleinkunnin í Reykjavík 5,2 í þessum báðum greinum en 95,7% Reykvíkinga Meðaleinkunnir skóla úr samræmdum prófum í 10. bekk árið 2002 Skólar á höfuðborgarsvæð- inu með hæsta meðaltalið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.