Morgunblaðið - 19.06.2002, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 49
DAGBÓK
Árnað heilla
LJÓÐABROT
UM HANA SYSTUR MÍNA
Sáuð þið hana systur mína
sitja lömb og spinna ull?
Fyrrum átti ég falleg gull.
Nú er ég búinn að brjóta og týna.
Einatt hefur hún sagt mér sögu.
Svo er hún ekki heldur nízk:
Hún hefur gefið mér hörpudisk
fyrir að yrkja um sig bögu.
Hún er glöð á góðum degi, –
glóbjart liðast hár um kinn, –
og hleypur, þegar hreppstjórinn
finnur hana á förnum vegi.
Jónas Hallgrímsson
85 ÁRA afmæli. Í dag,miðvikudaginn 19.
júní, er 85 ára Margrét Her-
dís Thoroddsen, viðskipta-
fræðingur og fyrrv. deild-
arstjóri hjá Trygginga-
stofnun, Sólheimum 25,
Reykjavík.
HVENÆR á að spila út
trompi og hvenær ekki?
Frægt er tilsvar Banda-
ríkjamannsins Lews Mathes
um það efni. Makker hans
hafði gefið samning á
trompútspili og Mathe húð-
skammaði hann fyrir tiltæk-
ið: „Það er aðeins í einni
stöðu sem rétt er að trompa
út,“ sagði Mathe. „Hvenær
er það?“ spurði makker
hans. „Þegar það er rétt!“
hvæsti Mathe.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♠ KG876
♥ 7
♦ K763
♣G63
Vestur Austur
♠ Á9 ♠ D10543
♥ G98 ♥ K1042
♦ D952 ♦ G10
♣D852 ♣Á9
Suður
♠ 2
♥ ÁD653
♦ Á84
♣K1074
Vestur Norður Austur Suður
– – – 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 2 lauf
Pass Pass Pass
Tilsvar Mathes hljómar
eins og útúrsnúningur, en
bridshöfundurinn Mike
Lawrence leggur í það dýpri
skilning: „Mathe var að
benda á þá staðreynd að
trompútspil eigi að hafa til-
gang eins og önnur útspil,“
segir Lawrence. „Það á ekki
að trompa út bara af því
manni dettur ekkert snjall-
ara í hug.“
Lawrence hefur skrifað
bók um útspil sem kom út
árið 1996 og heitir einfald-
lega „Opening leads“. Þetta
er að mörgu leyti gott rit, en
uppsetningin mætti þó vera
skýrari. Í næstu þáttum
verður hugað að rökum með
og á móti trompútspilum og
stuðst við dæmi úr bók
Lawrence.
Helsta ástæðan fyrir því
að trompa út er þessi: Sagn-
hafi hefur sýnt tvo liti í sögn-
um og blindur virðist vera
stuttur í hliðarlit sagnhafa.
Trompútspil hefur þá þann
tilgang að fækka stungum
sagnhafa í borðinu. Spilið að
ofan er af þessu tagi. Eftir
sögnum að dæma er norður
stuttur í hjarta og útspil í
trompi miðar að því að
standa vörð um hjartastyrk
makkers. Austur tekur á ás-
inn og spilar aftur trompi.
Nú er sama hvað leið sagn-
hafi velur, hann fer alltaf
einn niður. Með útspili í tígli
gæti sagnhafi fengið átta
slagi með því að taka kóng-
inn og svína hjartadrottn-
ingu.
BRIDS
Umsjón Guðmundur
Páll Arnarson
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4
Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Ra5 6.
Bb5+ c6 7. dxc6 bxc6 8. Be2
h6 9. Rh3 Bd6 10. d3 O-O
11. Rc3 Rd5 12. O-O Hb8
13. Kh1 Rxc3 14. bxc3 Be6
15. f4 Bxh3 16. gxh3 exf4
17. Bxf4 c5 18. Dd2 Hb6 19.
Be3 Dh4 20. Bg4 Kh7 21.
Hf5 De7 22. Hg1 He8
Staðan kom upp á Sigem-
an-mótinu sem lauk fyrir
skömmu í Málmey. Sigur-
vegari mótsins, Nigel Short
(2673), hafði hvítt gegn
Tom Wedberg (2540). 23.
Bxh6! g6
23...gxh6 gekk
ekki upp vegna
24. Bh5 Db7+ 25.
Bf3 Dd7 26.
Dxh6+ Kxh6 27.
Hh5#. Eftir
textaleikinn verð-
ur hvítur peði yfir
og með betri
stöðu. 24. Bg5
Db7+ 25. Bf3
Dd7 26. Hd5 De6
27. h4 Heb8 28.
h5 Hb1 29. hxg6+
fxg6 30. Be3 Rc6
31. Hdg5 Hxg1+
32. Hxg1 Re5 33. Be4 Dh3
34. De2 Hf8 35. d4 Dh4 36.
Bg5 Hf2 37. Bxh4 Hxe2 38.
dxe5 Bxe5 39. Bxg6+ Kh6
40. Bg3 Bxg3 41. Hxg3 og
svartur gafst upp. Loka-
staða mótsins varð þessi: 1.
Nigel Short (2673) 6 vinn-
inga af 9 mögulegum 2. Pet-
er Heine Nielsen (2636) 5 ½
v. 3.-4. Jonny Hector (2513)
og Leif Erlend Johannes-
sen (2452) 5 v. 5.-6. Jan
Timman (2616) og Vladimir
Epishin (2606) 4 ½ v. 7.-8.
Thomas Luther (2566) og
Emanuel Berg (2514) 4 v. 9.
Hannes Hlífar Stefánsson
(2598) 3 ½ v. 10. Tom Wed-
berg (2540) 3 v.
SKÁK
Umsjón Helgi Áss
Grétarsson
Hvítur á leik.
BRÚÐKAUP. Hinn 1. júní
sl. voru Ölöf Guðrún Ólafs-
dóttir og Thibaut Guilbrt
gefin saman í Akureyrar-
kirkju af séra Svavari B.
Jónssyni. Heimili þeirra er í
Danmörku.
STJÖRNUSPÁ
eft ir Frances Drake
TVÍBURAR
Afmælisbörn dagsins:
Þú ert sagður hugaður og
hvetjandi persónuleiki sem
býr yfir miklum persónutöfr-
um. Þú getur auðveldlega
vakið sterkar tilfinningar hjá
öðrum. Þá getur áhugi þinn á
öðru fólki orðið til þess að þú
færð það á þitt band.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þennan dag ætti að nota til
þess að fara í stutta ökuferð
eða til sambærilegrar
skemmtunar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Kauptu listrænan hlut eða
eitthvað fallegt fyrir heimili
þitt í dag. Einnig kemur til
greina að kaupa eitthvað
handa einhverjum í fjölskyld-
unni til þess að sýna að þér er
stendur ekki á sama.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það er tilvalið að segja ein-
hverjum að þú elskir viðkom-
andi því þú hefur þörf fyrir að
tjá þig um hluti sem þú ert
jafnan alltof feimin/n til að
ræða um.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Samræður við einhverja sem
starfa fyrir stjórnvöld eða
stórar stofnanir geta komið
sér að góðum notum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Hikaðu ekki við að tala við yf-
irmann þinn eða einhvern
sem er í forsvari. Þú ert sér-
staklega hrífandi og háttvís
sem vekur hringingu hjá öðr-
um.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Notaðu tímann fyrir tóm-
stundaiðju. Til dæmis er
hægt að skoða listasafn, fara
á sýningu eða lesa bók þér til
skemmtunar.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Daður við einhvern eldri,
kennski yfirmann, veitir þér
gleði í dag. Atvik sem þessi
eru algjörlega saklaus og vin-
gjarnleg. Þú skalt því njóta
andartaksins.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Hlutirnir ganga vel fyrir sig í
dag, hvort sem það er í fjár-
málum, í vinnu eða á heim-
ilinu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þú kannt að meta fegurð þeg-
ar þú sérð hana, en þú getur
notað hana til þess að bæta
andlega líðan þína.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Einbeittu þér að því sem snýr
að þér og láttu mál annarra
eiga sig. Þú hefur nóg með
þitt og aðrir eiga að leysa sín
verkefni sjálfir.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þú hefur þann hæfileika að
beita fagurgala til þess að fá
málum þínum framgengt og
ná eyrum fólks.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Notaðu daginn til dag-
drauma, notaðu ímyndun-
araflið og slakaðu á. Ef þú
getur skaltu taka þér frí frá
vinnu.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Það er allt í lagi að
kenna honum hunda-
kúnstir, en er þetta
ekki fulllangt gengið?!
Með morgunkaffinu
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira les-
endum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að
berast með tveggja
daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
fylgja afmælistilkynn-
ingum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk get-
ur hringt í síma 569-
1100, sent í bréfsíma
569-1329, eða sent á
netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
Sumarhappdrætti
Útdráttur
17. júní
2002
Peugeot 307 XS, kr. 1.789.000
Bifreið eða greiðsla upp í íbúð kr. 1.000.000
Úttekt hjá verslun eða ferðaskrifstofu kr. 100.000
1537
2480
3269
4565
7290
7402
7405
7543
8016
8114
8414
8667
10833
10938
10984
11465
12080
12514
14998
15038
16639
17260
19518
20815
20980
21526
26102
27522
27809
30206
30440
32077
32533
33236
33540
34227
35197
36000
36025
37137
37565
37582
39854
39911
40910
41705
42169
43195
43276
46928
47303
48710
49772
49821
49839
50838
50974
51291
52740
53087
56125
56506
58534
58571
59084
59289
59573
59966
61521
62451
62501
62640
63480
64404
67420
69725
70690
71802
72287
72332
73407
74084
75569
76026
76122
76706
77261
77653
78908
80358
80903
81397
81910
83141
84539
84721
84745
85754
86310
86312
86369
87043
87110
88075
88459
88539
88591
92489
95530
95863
98627
99901
100301
100600
103306
103383
103684
104007
104947
105089
105245
107339
108138
109171
109325
109508
109977
109991
110576
111576
112071
113482
113902
115070
116588
116948
117278
117793
118378
121331
121613
123195
123611
126929
127802
128239
131315
131662
132392
132795
74977
49779
Birt án ábyrgðar.
ALEXANDERTÆKNI
fyrir alla
Fjárfestu í sjálfum þér
Jónína Ólafsdóttir,
sími 552 2175
gsm 695 2175
Einkatímar í Alexandertækni.
Losað um spennu í líkama.
Bætir svefn og almennt andlega líðan.
Leiðréttir slæma ávana og vekur
líkamlega meðvitund.
Alþjóðlegt IATA/UFTAA ferðamálanám
Alþjóðleg IATA/UFTAA ferðamarkaðsfræði
Bíldshöfða 18, sími 567 1466 • www.menntun.is
Bikini og sundbolir í skálastærðum
Strandkjólar
Nóatúni 17, sími 562 4217Gullbrá, Sendum í póstkröfu