Morgunblaðið - 19.06.2002, Side 52

Morgunblaðið - 19.06.2002, Side 52
52 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ 15. 6. 2002 4 8 1 8 1 1 7 2 8 3 3 17 19 30 35 12 12. 6. 2002 2 12 18 19 24 27 3 25 einfaldur 1. vinningur í næstu viku þrefaldur 1. vinningur í næstu viku Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379 Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. STUART TOWNSEND AALIYAH Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377. ALI G INDAHOUSE Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385. Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 387. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 382. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 389. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 393. Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Óskarsverðlaunahafarnir Kevin Cost- ner og Kathy Bates fara á kostum í dularfullum og yfirnáttúrulegum trylli í anda THE SIXTH SENSE. ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Nýjasta snilldarverkið frá meistaranum drepfyndna... hinum eina sanna Woody Allen. Ný ímynd, nýr Allen. Ath! Áhorfendur verða dáleiddir af hlátri.  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ástin stingur. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Loksins er Sly Stallone kominn í góða gamla Rambó gírinn aftur. Rafmagnaður spennuhasar frá upphafi til enda. Að lifa af getur reynst dýrkeypt Sun kl. 8. ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskyduna. Með íslensku tali. Þau drukku safa sem neyddi þau til að kafa Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. ALI G INDAHOUSE Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl MULLHOLLAND DRIVE NOKKRAR athyglisverð- ar myndir koma út á leigu- myndbandi í vikunni. Af þeim sem sýndar voru í bíó má nefna dramað I am Sam með Sean Penn og Michelle Pfeiffer og reyf- arann The Heist, nýjustu mynd kvikmyndagerð- armannsins og skáldsins Davids Mamets, með Gene Hackman, Danny DeVito og Delroy Lindo. Penn var einmitt tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir hlut- verk þroskahefts manns sem þarf að berjast fyrir því að fá að halda 7 ára gamalli dóttur sinni. Það eru einnig nokkrar myndir, allrar athygli verðar, frumsýndar á myndbandi í vikunni. Riding in Cars with Boys var á góðri leið í bíó á sínum tíma en komst ekki að vegna plássleysis – eins og gengur. Hér er á ferð ljúf- sárt drama gert eftir sjálfsævisögu rithöfundarins Beverly Donofrio. Hún ólst upp í smábæ í Connecticut og dreymdi um langskólanám. Allir slíkir draumar urðu að engu er hún varð ófrísk 15 ára gömul eftir skyndikynni við 18 ára gamlan gaur. Ekki þótti annað sæmandi en að þau gengju í það heilaga þannig að 16 ára gömul var Beverly orðin ráðsett heimavinnandi húsmóðir. En þrautaganga hennar var þá rétt að hefjast því eiginmaðurinn reynd- ist hinn mesti ónytjungur, forfall- inn eiturlyfjaneytandi og svikull. Drew Barrymore fer með hlutverk Donofrio í myndinni og hefur feng- ið fína dóma fyrir túlkun sína, sér- staklega fyrir það hversu vel hún leysir að leika í senn 15 ára ungling og þrítuga konu. Þetta er sannkölluð kvennamynd því um stjórntaumana hélt hin þaul- reynda Penny Marshall. Hún hóf feril sinn sem gamanleikkona í bandarísku sjónvarpi á sjöunda áratugnum en fór að láta til sín taka sem kvikmyndagerðarkona á níunda áratugnum með myndum á bor við Big, Awakenings og A League of Their Own. The Old Man Who Read Love Stories er nýjasta mynd hollenska Ástralans Rolf De Heer sem gerði Bad Boy Bubby, þá óhugnanlegu mynd sem sýnd var hér á landi fyrir tæpum áratug eða svo við þónokkra eftirtekt. Myndin, sem gerð er eftir þekktri skáldsögu, er með Richard Dreyfuss í aðalhlutverki einmana eldri manns sem býr í smáþorpi við bakka Amazon-fljóts og eyðir tíma sínum í lestur rauðra ástarsagna. Hann neyðist þó til að leggja bókina frá sér þegar gest í hefndarhug ber að garði í líki jagúars. Síðast en ekki síst ber að nefna Everything Put Together, litla sjálfstæða mynd, svolítið hrollvekj- andi, sem tilnefnd var til dómnefnd- arverðlauna á Sundance-hátíðinni 2000. Nokkur athyglisverð myndbönd koma út í vikunni Nýbakaðir foreldrar: Steve Zahn og Drew Barrymore í Riding in Cars with Boys.                                                            !"   !"   !" #    !" #  #    !"   !"   !"  $  %&'() !#( * #   !"   !" %&'() !#( #  #    !" #  + + ,   + + + ,   ,   ,   + ,   + + + + ,   ,   + + ,                        ! "    !     #    $            &     ' (    Barrymore með barn í maga skarpi@mbl.is Skotinn í hjartað/ Shot in the Heart  Ágeng en lágstemmd og djúp- ræn lýsing á síðustu dögum Gary Gil- more sem varð árið 1977 fyrsti fang- inn til þess að vera tekinn af lífi í Bandaríkjunum í áratug. Viktor Vogel Lúmskt fyndin og skemmtileg þýsk ádeila á aurasýki í auglýsinga- bransanum. Mexíkóborg/ Mexico City ½ Sterk spennumynd sem lýsir örvæntingaraðstæðum ferðamanna í ókunnri borg, handan landamæra „siðmenningarinnar“. Embættismaðurinn/ The Commissioner ½ Fínn Evrópupólitískur spennutryllir frá George Sluizer, leik- stjóra The Vanishing. Standa sig í stykkinu/ Walk the Talk  Þessi mynd er engum öðrum lík. Fetar merkilegt einstigi milli húmors og andstyggðar. Gamansaga um hinn endanlega „ætlarsér“ eða „wannabe“. Strákurinn sem allt snýst um / All Over the Guy  Lúmskt fyndin og sérstaklega vel leikin rómantísk gamanmynd um ástir karla og kvenna. Mæli sérstak- lega með henni. Níundi viðtalstíminn/Session 9  Framan af og þegar „best“ lætur nær þessi fagmannlega unni og vel leikni spennutryllir fágætri ónota- kennd í ætti við Seven. Skilorðseftirlitsmaðurinn/ The Parole Officer ½ Temmilega fyndin gaman- mynd en státar af besta gamanleikara Breta, Steve Coogan. Arftaki Sellers? Villt í Harry / Wild About Harry ½ Léttleikandi og lúmsk skemmtun. Brendan Gleason fanta- fínn sem óforbetranlegur ruddi sem missir minnið og verður óvart góður. Enski landsliðseinvaldurinn Mike Bassett/Mike Bassett England Manager ½ Fyrir þá með HM-frá- hvarfseinkenni á kvöldin er þessi besta meðalið. Drepfyndin grínheim- ild um „heimspekingana“ sem „stýrt“ hafa enska landsliðinu síðustu árin. Valentínusardagur hellisbúans/ The Caveman’s Valentine  Ágætis glæpatryllir með Samuel Jackson í aðalhlutverki, þar sem endurspeglun á innri veröld geð- sjúkrar aðalpersónu er fléttuð inn í úrlausn glæpamáls. Stríð Foyles/ Foyle’s War  Afar vel gerð sakamálamynd sem bregður upp trúverðugri mynd af rósturssömum tímum síðari heims- styrjaldar. Leikur er framúrskar- andi. Trúlaus / Trolösa  Vel heppnuð og frábærlega leikin stúdía Ingmars Bergmans og Liv Ullmann á mörkum sannleika og skáldskapar. GÓÐMYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson Veðravíti (Gale Force) Spennumynd Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (100 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Jim Wynorski. Aðalhlutverk: Treat Will- iams, Michael Dudikoff og Tim Thomer- son. Í ÞESSARI spennumynd er gerð ótrúlega misheppnuð tilraun til að finna upp á einhverju nýju til að láta dæmigerða spennufléttu snúast um. Þar segir frá hópi aðalsöguhetja sem eru þátttakendur í veruleikasjón- varpsþætti, þar sem markmiðið er að lifa af á eyðieyju og finna fjársjóð sem þar hefur verið falinn. Þegar á reynir þurfa þátt- takendurnir í leikn- um að glíma við að- vífandi fárviðri og hóp illskeyttra málaliða sem einn- ig girnast gullið. Leikarinn Treat Williams hefur ver- ið fenginn til þess að leika þar aðal- hlutverkið, óstýrláta löggu sem lend- ir í hópi þátttakenda og tekur málin í sínar hendur. Í sérstaklega einfeldn- ingslegum söguþræði brytjast síðan nokkrir úr hópnum niður meðan hin- ir halda áfram o.s.frv. Ég vona að aumkunarverð tilraun sem þessi kvikmynd gerir til að næla sér í áhorfendur með því að leggja nafn sitt við versta sjónvarpsefni í heimi, þ.e. „veruleikaþætti“, takist ekki í mjög mörgum tilfellum. ½ Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Misheppnuð fjársjóðsleit

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.