Morgunblaðið - 17.09.2002, Side 42

Morgunblaðið - 17.09.2002, Side 42
DAGBÓK 42 ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Kl. 14.45 söngstund í borðsal með Jónu Bjarnadóttur. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Þriðjud: kl. 11.40 leikfimi karla, kl. 13 málun, kl. 13.30 spilað í Kirkjuhvoli, kl. 13.30 tréskurður. Miðvikud: kl. 9.30 stólleikfimi, kl. 10.15 og kl. 11.10 leikfimi. Tré- smíði nýtt og notað byrj- ar 30. sept. kl. 14. Fimm- tud. kl. 13 leikfimi karla. Spænska byrjar föstud. 27. sept. Bútasaumur 3. okt. og Postulínsmálun 10. okt. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Leikfimi í Bjarkarhúsinu kl. 11.30 brids og handavinna 13.30. Pútt á Hrafn- istuvelli kl. 14–16. Á morgun myndlist kl. 10– 16, línudans kl. 11, gler- skurður kl. 13, pílukast kl 13.30. Fimmtud. 19. sept. „Opið hús“ kl. 14 kynnt verður inntaka lyfja og ýmis þjónusta og fræðsla um beinþynn- ingu og beinþéttnimæl- ingu. Biljardstofan opin virka daga frá kl. 13.30– 16 skráning í Hraunseli s.555 0142 Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Þriðjud: Skák kl. 13, Alkort kl. 13.30. Miðvikud: Göngu-hrólfar ganga frá Hlemmi kl. 9.45. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Línu- danskennsla fellur niður. Fyrirhugað er að halda námskeið í framsögn ef næg þátttaka fæst. Leið- beinandi Bjarni Ingvars- son. Upplýsingar á skrif- stofu FEB. Haustlitaferð að Þing- völlum 28. september. Nesjavallavirkjun heim- sótt. Kvöldverður og dans í Básnum. Leiðsögn Pálína Jónsdóttir ofl. Skráning s. 588 2111. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Kl. 9–16.30 opin vinnustofa, tré- skurður, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 verslunarferð í Bónus, kl. 13.15–13.45 bókabíllinn. Sviðaveisla verður föstud. 20. sept. kl. 12, Árni Tryggvason leikari verður með gam- anmál og Karl Jón- atansson spilar á harm- onikku. Vinsamlegast kaupið miða í síðasta lagi miðvikud. 18. sept. Mál- verkasýning Gerðar Sig- fúsdóttur er opin virka daga frá kl. 13–16 til 31. okt. Gerðuberg, félagsstarf. Frá 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a glerskurður, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 13 boccia. Föstu- daginn 20. sept. kl. 16 opnuð myndlistarsýning Brynju Þórðardóttur m.a. syngur Gerðuberg- skórinn. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 glerlist, handa- vinnustofan opin, leið- beinandi á staðnum kl. 10–17, kl. 14 þriðjudags- ganga og boccia, kl. 17.15 kínversk leikfimi. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.15 postulínsmálun, kl. 10 ganga, handa- vinnustofan opin kl. 13– 16, leiðbeinandi á staðn- um, kl. 17 línudans. Hvassaleiti 56–58. Kl. 9 boccia, kl. 13 handa- vinna, enginn leiðbein- andi í dag. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 10 boccia, kl. 11, leikfimi, kl. 12.15 verslunaferð, kl. 13 myndlist. Háteigskirkja eldri borgara á morgun mið- vikudag, kl. 11 samvera, fyrirbænastund og stutt messa í kirkjunni, súpa í Setrinu kl. 12, spil kl. 13. Norðurbrún 1. Kl. 9– 16.45 opin vinnustofa og tréskurður, kl. 10–11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9.15– 16 handavinna, kl. 13– 16.30 spilamennska, m.a. tvímenningur í brids. Leikfimikennsla byrjar í dag kl. 11–12, einnig verður kennt á fimmtud. 13–14. Bútasaumur byrj- ar í dag 17. sept., getum bætt við fleirum nem- endum. Skráning í s. 562 7077. Vitatorg. Kl. 8.45 smíði, kl. 9.30 glerskurður og morgunstund, kl. 10 leik- fimi, kl. 13 handmennt m.a. mosaík, kl. 14 fé- lagsvist. Bridsdeild FEBK, Gjá- bakka. Brids í kvöld kl. 19. Félag áhugamanna um íþróttir aldraðra. Leik- fimi í Bláa salnum kl. 11. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, kl: 20 bingó. Karlakórinn Kátir karl- ar, æfingar á þriðjud. kl. 13 í Félags- og þjónustu- miðst. Árskógum 4. Félag ábyrgra feðra. Fundur í Shell-húsinu, Skerjafirði, á mið- vikudögum kl. 20, svarað í s. 552 6644 á fund- artíma. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík. Fyr- irhuguðu haustferð laug- ard. 21. sept. Uppl. hjá Ásu s. 567 1505, Auði 554 2626 eða Sigurborgu s. 587 5573. Eldri Samfylking- arfélaga í Hafnarfirði. Haustlitaferð verður far- in um Reykjanes, laug- ard. 21. sept. lagt af stað kl. 13 áætlaður komutími til Hafnarfjarðar er um kl. 18. Þátttaka tilk. fyrir fimmtudagskv. s. 555 0499 555 1080 eða 895 6158. ITC-deildin Fífa í Kópa- vogi. Fundur á morgun kl. 20.15 í safnaðarheim- ili Hjallakirkju Álfaheiði 17, Kópavogi. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. í s. 554 2045. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kred- itkortaþjónusta. Í dag er þriðjudagur 17. sept- ember, 260. dagur ársins 2002. Lambertsmessa. Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. (Gal. 6, 10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell kemur í dag. Norwegian Dream kem- ur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sel- foss kom til Straums- víkur í gær, Lómur kom í gær, Hopen kemur í dag. Ikan Suji fór frá Straumsvík í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Hamraborg 20a. Fataúthlutun þriðjudaga kl. 17–18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa og jóga, kl. 13 postulínsmálning, kl. 14 samsöngur. Haustlita- ferð á Þingvöll miðvikud. 18 sept. farið frá Afla- granda kl.13 og Hraunbæ kl. 13.30 Árskógar 4. Kl. 9–12 op- in handavinnustofa, kl. 9–12.30 bókband og öskjugerð, kl. 9.30 dans, kl. 9.30–10.30 Íslands- banki, kl. 13–16.30 opnar handavinnu og smíða- stofur, kl. 10–16 pútt. Sviðaveisla verður föstu- daginn 11. október, Hjördís Geirs, skemmtir. Skráning hafin. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9– 9.45 leikfimi, kl. 9–16 handavinna, kl. 9–12 tré- skurður, kl. 10–11.30 sund, kl. 13–16 leirlist. Félagsstarf eldri borg- ara, Grafarvogi, hittast á fimmtud. kl. 10 í keilu eða til að pútta. Aðra hverja viku er púttað á Korpúlfsstöðum, hina vikuna leikin keila í Keilu í Mjódd. Frá og með 1. október verður boðið upp á vatnsleikfimi í Graf- arvogslaug á þriðjud. kl. 9:45 og föstud. kl. 9:30. Síðasta miðvikud. í hverjum mánuði eru fræðslu-og skemmti- fundir í fundarsal Mið- garðs. Aðrir atburðir eru auglýstir í Morg- unblaðinu, á www.graf- arvogur.is og með bréfi í pósti til þeirra sem taka þátt í starfi Korpúlfanna. Nýir félagar velkomnir. Uppl. gefur Þráinn Haf- steinsson, s. 5454 500. Eldri borgarar í Mos- fellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið opið mánu- og fimmtudaga. Mánud: kl. 16 leikfimi. Fimmtud: kl. 13 tré- skurður, kl. 14 bókasafn- ið, kl. 15–16 bókaspjall, kl. 17–19 æfing kór eldri borgara í Damos. Laug- ard: kl. 10–12 bókband, línudans byrjar 5 okt. kl. 11. Námskeið í postulíns- málun byrjar 18. nóv. Uppl. og skráningar Svanhildur s. 586 8014 e.h. Félagsstarfið Dalbraut 18–20. Kl. 10–11 sam- verustund, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 9–16.45 nema mánudaga. Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 11 leikfimi, kl. 13 föndur og handavinna. LÁRÉTT: 1 karp, 4 stilltur, 7 rysk- ingar, 8 þakin ryki, 9 væn, 11 numið, 13 kven- fugl, 14 sammála, 15 þrí- hyrna, 17 handleggja, 20 títt, 22 misteygir, 23 bætt, 24 þreyttar, 25 hinn. LÓÐRÉTT: 1 þægilegur viðureignar, 2 fiskar, 3 lítið skip, 4 óm- júk, 5 byssubógs, 6 stað- fest venja, 10 margt, 12 blekking, 13 saurga, 15 afdrep, 16 ilmur, 18 auð- ugan, 19 nabbinn, 20 eirðarlaus, 21 hey. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 auðsveipt, 8 lagin, 9 doppa, 10 nei, 11 narra, 13 róaði, 15 hvarf, 18 gassi, 21 lóu, 22 rugga, 23 leiti, 24 ónytjungs. Lóðrétt: 2 uggur, 3 senna, 4 endir, 5 pipra, 6 flón, 7 bali, 12 rýr, 14 ósa, 15 hóra, 16 augun, 17 flatt, 18 guldu, 19 sting, 20 iðin. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 K r o s s g á t a Gott útvarp ÉG hlusta mikið á Útvarp Sögu og líkar vel. Þó finnst mér of mikið um að ég heyri sama endurflutning- inn aftur og aftur, það hlýt- ur að vera hægt að dreifa því betur. Sigurður Tómasson er skemmtilegur spyrjandi, hann veit alltaf alla hluti betur en viðmælandinn, sama hvar borið er niður. Ég hef heyrt hann spyrja gamla konu norður á Dal- vík um berjasprettu og hún var rétt byrjuð að lýsa henni þegar Sigurður tók við og rakti öll berjalönd við Eyjafjörð ásamt því að tilgreina hvar sprettan væri best. Eins var hann einhvern tímann að tala við mann á Þingvöllum og var fljótlega sjálfur farinn að segja frá öllum bændum á svæðinu ásamt skógrækt- armálum og fleiru. Aldrei hef ég heyrt viðmælanda greina frá persónulegum upplifunum eða atvikum án þess að Sigurður geti ekki sjálfur bætt um betur af eigin reynslu. Nýlega heyrði ég Sigurð ræða við mann og barst talið að bíl mannsins. Það skipti eng- um togum að Sigurður þekkti mætavel þennan bíl, hafði keyrt hann og vissi meira að segja betur en eigandinn hvað hann var mikið keyrður. Svona er þetta. Ánægður hlustandi. Fjölærar plöntur fást gefins ÉG er að grisja fjölærar plöntur í garðinum hjá mér og er fólki velkomið að fá plöntur hjá mér gefins. Upplýsingar hjá Kristínu í síma 866 3728. Tapað/fundið Gullkross týndist GULLKROSS 2x3 cm týndist. Krossinn er út- skorinn. Hann týndist 3. september. Nokkrir staðir koma til greina eða ná- grenni þeirra, Dýralækn- ingastofan Garðabæ, Nóa- tún, Hamraborg eða Elko. Ef einhver hefur fundið hann vinsamlega hringið í síma 554 1922. Gleraugu í óskilum GLERAUGU fundust í Þingholtsstræti sl. mið- vikudag. Uppl. í s. 551 0254. Myndavél í óskilum MYNDAVÉL fannst í sum- ar nálægt Kirkjubæjar- klaustri. Þessi mynd var tekin á myndavélina, lík- lega sumarið 2001 og sýnir gönguhóp við Skaftá. Kannist einhver við hópinn á myndinni eða getur gefið upplýsingar um ljósmynd- arann og eiganda mynda- vélarinnar þá vinsamlega hafið samband við Björgu í síma 557 7663 eða 562 4740. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15. Netfang velvakandi@mbl.is Víkverji skrifar... ÍSLENDINGAR eru ofboðslegiráhugamenn um skemmtiferða- skip. Þegar þau fögru fley skríða inn sundin blá standa augu almennings á stilkum og fjölmiðlar flengjast á vettvang. Allt annað verður hjóm. Víkverji veit ekki hvernig á þessu stendur en hefur lúmskt gaman af því eigi að síður. Þetta er góður ís- lenskur siður. Skemmtiferðaskipin fá um margt líkar viðtökur og heims- frægir popparar og kvikmynda- stjörnur þá fólk af því tigna tagi stingur við stafni hérna uppi á skeri. Af því má enginn maður missa, jafn- vel þótt stórmennið staldri einungis við í flughöfninni suður í Keflavík til að kasta af sér vatni. Það kom því ekki á óvart að uppi yrði fótur og fit í liðinni viku þegar Carnival Legend, nýjasta skemmti- ferðaskipið í flota Carnival-skipa- félagsins í Bandaríkjunum, lagðist hér að bryggju. Aðra eins dýrð hafa Íslendingar ekki í annan tíma séð. Og það sem menn eiga ekki eftir að segja barnabörnunum sínum. Carni- val Legend er líka þegar allt kemur til alls ígildi Óskarsverðlaunahafa. Að minnsta kosti. VÍKVERJI hefur hvorki sérstak-an áhuga á hönnun né híbýlum náungans. Eigi að síður horfir hann stundum á þáttinn Innlit útlit á Skjá einum á þriðjudagskvöldum. Eink- um vegna brennandi áhuga eigin- konunnar. Þátturinn er líka um margt góðra gjalda verður. Hin þrautreynda sjónvarpskona Val- gerður Matthíasdóttir heldur þar um stýrið af festu og brennandi áhuga á efninu. Eitt fer þó í taug- arnar á Víkverja. Það er tilhneiging stjórnandans til að segja alltaf já á eftir hverri einustu setningu viðmæl- andans. Eftir að Víkverji fór að taka eftir þessu heyrir hann fátt annað. Nú er Víkverji ekkert sérstaklega vel að sér um dagskrárgerð í sjón- varpi en veit þó að inngrip af þessu tagi er af fagfólki talið óæskilegt með öllu. Vonandi tekur Valgerður nú á sig rögg og venur sig af þessum kæk. x x x KEPPNI í Meistaradeild Evrópuhefst í kvöld og sér sparkunn- andinn Víkverji fram á margar góðar stundir fyrir framan sjónvarpið í vet- ur. Sjónvarpsstöðin Sýn hyggst hafa milligöngu um þessa skemmtun af sama myndarskap og henni einni er lagið. Eigi að síður varð Víkverji fyrir örlitlum vonbrigðum í fyrstu lotu þegar hann sá að leikur Arsenal og Borussia Dortmund er ekki á dag- skrá í kvöld. Nú er Víkverja ljóst að úr vöndu er að velja og leikirnir sem sýndir verða, Real Madríd gegn Roma og Valencia gegn Liverpool, sannkallaðir stórleikir. Samt finnst Víkverja vont að sneitt sé hjá fyrr- nefndum leik, þarna eru nú einu sinni á ferð ensku og þýsku meist- ararnir. Víkverji tók aftur á móti gleði sína á ný þegar hann sá að sportkráin Champions Café á Stórhöfða auglýs- ir útsendingu frá leik Arsenal og Bo- russia Dortmund. Rík ástæða er til að vekja athygli sparkfíkla á þeim ágæta stað, þar sem boðið er upp á prýðilega aðstöðu og á kvöldi sem þessu allt að þrjá leiki á sama tíma. Þá er bara að stefna skónum upp á Stórhöfða. RÁÐAMENN borgarinnar hafa hver af öðrum og úr öllum stjórnmálaflokkum hrópað ofangreint slagorð til okkar í mörg ár. En hvers konar „lífi“ voru þeir að sækjast eftir? Hvað er það sem nú set- ur mestan svip á miðborg- ina? Jú, frjálst kynlíf og nektarstaðir með tilheyr- andi svalli og svínaríi, að ekki sé meira sagt. Það er ótrúlegt að æðstu valdamenn þjóð- arinnar skuli ekki aðeins opna arma sína fyrir þess- um viðbjóðslega atvinnu- rekstri hér á landi heldur þar að auki setja í kyrr- þey reglur eða lög sem leyfa og þar með stuðla að kynlífsverslun. Nú er svo komið að Ísland er orðið þekkt um allan heim sem „Taíland norðursins“ og Reykjavík er orðin einn eftirsóknarverðasti staður í heimi fyrir kynlífsþyrsta karlmenn. Hingað hópast erlendir blaðamenn frá stórum erlendum frétta- stofum til að kynna sér herlegheitin og afrakst- urinn eru blaðagreinar og sjónvarpsþættir sem sýnd- ir eru í flestum löndum Evrópu og gefa vægast sagt afar neikvæða mynd af landinu. Þá rjúka sömu ráðamennirnir, sem lög- leiddu kynlífsverslunina, upp til handa og fóta og banna „einkadans“ á súlu- stöðum. Þeir virðast hafa gleymt eða vilja kannski ekki muna að þeir höfðu einmitt sjálfir sett sérstök lög til að leyfa slíka starf- semi í þeim tilgangi að glæða miðborgina lífi. Núna eru þessir ráða- menn því að brjóta eigin lög þegar þeir banna „einkadans“. Hvers konar hugs- unarháttur og vinnubrögð eru hér í gangi? Maður bara spyr í forundran og finnur ekkert svar. Þetta er einn skrípa- leikur frá upphafi til enda og öllum ætlað að kyngja því orðalaust. Hneykslaður borgari. Glæðum miðborgina lífi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.