Morgunblaðið - 17.09.2002, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.09.2002, Qupperneq 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ LANDSLEIKUR í knattspyrnu fór í fyrsta skipti fram á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag er landslið Íslands og Ungverjalands kepptu á Vilhjálmsvelli. Liðin voru skip- uð leikmönnum 21 árs og yngri og sigraði Ísland með einu marki gegn engu. Hátt í 700 áhorfendur fylgdust með leiknum. Uppskeru- hátíð yngstu knattspyrnumanna Hattar var á Egilsstöðum á föstu- dag og komu íslensku leikmenn- irnir við á hátíðinni, sem fór fram í Valaskjálf. Auk þess að þiggja kræsingar frá Hattarfólki spjölluðu leik- mennirnir við heimamenn og gáfu áritanir til minningar um heim- sóknina. Það var nóg við að vera í eiginhandaráritunum. Hér sjáum við Hannes Sigurðsson sem leikur með Víking, Stavanger, Noregi, munda pennann. Vilhjálms- völlur vígður Indriði Sigurðsson, sem leikur með Lilleström í Noregi, gefur ungum aðdáanda holl ráð. Á DÖGUNUM var efnt til skemmti- legs leiks í tengslum við frumsýn- ingu litlu lirfunnar ljótu. Vinningar voru leikföng frá Lego ásamt miðum á myndina. Aðalvinn- ingurinn var Lego Studio að and- virði 25.000 kr. ásamt boði fyrir alla fjölskylduna á frumsýningu myndarinnar. Vinningshafinn heit- ir Margrét Lóa Ágústsdóttir og er úr Hafnarfirði. Tók hún við verð- laununum, ásamt systur sinni, úr hendi Friðriks Erlingssonar, hand- ritshöfundar myndarinnar, í Lego- landinu í Smáralind. Morgunblaðið/Golli Sigurvegari í Lirfuleiknum LÝÐUR Árnason, læknir á Flateyri, og félagar hans í kvik- myndafyrirtækinu Í einni sæng hyggjast gera kvikmynd á næstunni, samkvæmt frétt í staðarblaðinu Bæjarins besta. Fyrirtækið gerði kvikmynd- ina Í faðmi hafsins sem sýnd var í kvikmyndahúsum og sjón- varpi við góðar undirtektir. Væntanleg kvikmynd Lýðs og félaga verður að hans sögn „kómídrama“ og er sögusviðið sveit á Íslandi rétt eftir árið 1800. Myndin gerist á einu ári, en lengd hennar í rauntíma verður 90–100 mínútur. Lýður mætti á fund bæjar- ráðs Ísafjarðarbæjar í gær og óskaði eftir aðstoð frá bænum í einni eða annarri mynd. Bæj- arráð tók vel í hugmyndir Lýðs og leggur til við bæjarstjórn að sveitarfélagið „taki þátt í verk- efninu með aðstöðusköpun“, eins og segir í fundargerð. Morgunblaðið/ Ásdís Aðstandendur Í faðmi hafs- ins, Lýður Árnason og Jóakim Reynisson. Lýður und- irbýr aðra kvikmynd Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Miðasala opnuð 2 klst. fyrir sýningar. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Fim. 19. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 20. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 20. sept. kl. 23 UPPSELT Fös. 27. sept. kl. 21 UPPSELT Fös. 27. sept. kl. 23 aukasýning Lau. 28. sept. kl. 21 UPPSELT Lau. 28. sept. kl. 23 aukasýning Fös. 4. okt. kl. 21 UPPSELT Fös. 4. okt. kl. 23 aukasýning Lau. 5. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI Lau. 5. okt. kl. 23 aukasýning Fös. 11. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI Fös. 11. okt. kl. 23 aukasýning Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Restaurant Pizzeria Gallerí - Café                                                                 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Frumsýning lau 21. sept kl 14 Su 29.sept kl 14 og kl 18 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 28. sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 20. sept kl. 20 - Ath: örfáar sýningar í haust. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fi 19.sept kl 20 Fö 20. sept kl 20 FOLKWANG TANZSTUDIO OG HENRIETTA HORN Sun. 22. sept. kl. 20.30 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri. 24. sept kl. 20. Forsala aðgöngumiða er hafin. Áskriftargestir munið afsláttinn. VIDEODANS Sýning og fyrirlestur Birgit Hauska Fö 27. sept kl 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 20. sept kl 20 Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins Miðasala: 568 8000 Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19/9 örfá sæti laus lau. 21/9 örfá sæti laus fim. 26/9 örfá sæti laus fös. 4/10       . (  %     %   % (  %    @    (  ;    %   ; (  2    @             $ ) (     %@     A   5 !   ) 7 !  B   3      2@          (  (    ")     @        

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.