Morgunblaðið - 18.09.2002, Blaðsíða 44
FÓLK Í FRÉTTUM
44 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sérfræðingar
í blómaskreytingum
við öll tækifæri
Skólavörðustíg 12,
á horni Bergstaðastrætis,
sími 551 9090.
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka
daga, miðapantanir í s. 562 9700
frá kl. 10 og á femin.is
Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar.
Fim. 19. sept. kl. 21 UPPSELT
Fös. 20. sept. kl. 21 UPPSELT
Fös. 20. sept. kl. 23 aukasýning UPPSELT
Fös. 27. sept. kl. 21 UPPSELT
Fös. 27. sept. kl. 23 aukasýning
Lau. 28. sept. kl. 21 UPPSELT
Lau. 28. sept. kl. 23 aukasýning
Fös. 4. okt. kl. 21 UPPSELT
Fös. 4. okt. kl. 23 aukasýning
Lau. 5. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI
Lau. 5. okt. kl. 23 aukasýning
Fös. 11. okt. kl. 21 ÖRFÁ SÆTI
Fös. 11. okt. kl. 23 aukasýning
!
"
#$
#%
&#%
'
(
)
)
#
) *
!
)
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR
7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin.
10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun
Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000
Stóra svið
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Frumsýning lau 21. sept kl 14
Su 29.sept kl 14 og kl 18
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Lau 28. sept kl 20
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fö 20. sept kl. 20 - Ath: örfáar sýningar í haust.
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fi 19.sept kl 20
Fö 20. sept kl 20
FOLKWANG TANZSTUDIO
OG HENRIETTA HORN
Sun. 22. sept. kl. 20.30
Áskriftargestir munið afsláttinn.
MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY
Þri. 24. sept kl. 20. UPPSELT
VIDEODANS
Sýning og fyrirlestur Rita Kramp
Fö 27. sept kl 20
AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss.
Fö 20. sept kl 20
Nýja sviðiðLitla svið
Hausthátíð Borgarleikhússins
Miðasala: 568 8000
Í Loftkastalanum kl. 20
Miðasala:
552 3000
„Sprenghlægileg“
„drepfyndin“
„frábær skemmtun“
fim. 19/9 örfá sæti laus
lau. 21/9 örfá sæti laus
fim. 26/9 örfá sæti laus
fös. 4/10
Venus og Mars
Venus & Mars
Rómantík
Þýskaland 2001. Myndform VHS. (97
mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Harry
Mastrogeorge. Aðalhlutverk Daniela
Lunkewitz, Fay Masterson, Lynn Red-
grave.
EF þú ert gefinn fyrir væmnar
ástarsögur, og þá meina ég verulega
væmnar, þá kann að vera að þessi sé
eitthvað fyrir þig. Ef ekki, þá skaltu
forðast hana eins og brennheitan
eldinn. Það er rétt eins og handritið
hafi verið byggt á einhverri af bless-
uðum ástarsögunum rauðu, forkunn-
arfagurt en fjar-
rænt fólk sem alltof
oft hefur brennt sig
á ástinni, finnur
hana loksins en er
ekki viss um hvort
það er tilbúið,
hvort þetta sé hin
eina sanna ást. Allt
er þetta framreitt á
hinn vemmilegasta
máta þar sem yfirborðsmennskan
ræður ríkjum.
Svo til að kóróna allt þá eru vinnu-
brögð á bak við tökuvélarnar allvafa-
söm og hlutverkaskipan út í hött.
Þýsk mynd með ensku tali þar sem
þýskir leikarar, sem eiga að vera
Bandaríkjamenn og reyna af veikum
mætti að fela hreiminn, breskur leik-
ari á að vera Þjóðverji og rembist því
við að tala ensku með þýskum hreim
og annar breskur (Redgrave – hvað
var hún að hugsa?) á að vera Banda-
ríkjamaður og tala með viðeigandi
hreim. Endaleysa. ½
Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Rauð
ástarsagaBRITNEY Spears virðist hafa
fundið sér nýjan kærasta og er það
nýstirnið hárprúða Justin Guarini.
Bang Showbiz hefur af því spurnir
að þau hafi sést saman í lautarferð
í almenningsgarði í Los Angeles og
upp frá því hafi þau verið í stöð-
ugu farsímasambandi. Britney ku
hafa sagt við vinkonu sína: „Hann
er algjör kroppur.“ Justin varð
frægur í henni Ameríku þegar
hann hafnaði í öðru sæti hæfi-
leikakeppninnar American Idol
sem sjónvarpsstöðin FOX stóð fyr-
ir nýverið.
Sögur hafa gengið fjöllunum
hærra um að Britney hafi verið al-
gjörlega niðurbrotin eftir sam-
bandsslitin við Justin Timberlake í
mars. Hún tók sér hálfs árs hlé frá
tónlistarbransanum.
Eftir að hafa leitað sér aðstoðar
hjá dávaldi, þeim sama og dáleitt
hefur Robbie Williams og Geri
Halliwell, er Justin Timberlake bú-
inn að jafna sig á sambandsslit-
unum og ku núna vera að gera
hosur sínar grænar fyrir leikkon-
uninni Alyssu Milano.
Nýr Justin
handa
Britney
Justin er óneitanlega algjört krútt.
BANDARÍSKA tíma-
ritið People hefur
gefið út lista sína yfir
best og verst klædda
fræga fólkið. Leik-
konurnar Julia Ro-
berts og Halle Berry
eru ásamt fleirum svo
lánsamar að lenda á
fyrrnefnda listanum.
Pamela Anderson,
Kid Rock og Macy
Gray voru ekki jafn
heppin.
„Fallegur kjóll er
bara byrjunin,“ segir
á vef People, þar sem
er að finna fjölda
mynda af grindhor-
uðum konum í rán-
dýrum fatnaði. „Frá-
bær hárgreiðsla,
óaðfinnanleg förðun,
glæsilegir skartgripir
og fullkomnir skór og
taska eru nauðsyn-
legir þættir til að slá
út keppinautana,“
segir ennfremur.
Fyrir utan Ósk-
arsverðlaunaleikkon-
urnar Roberts og
Berry setur People 18
konur á listann yfir
best klæddu kon-
urnar. Langflestar eru þær kvik-
myndastjörnur.
Meðal hinna heppnu er Kate
Beckinsale, Kate Hudson, Nicole
Kidman og Reese Witherspoon.
Þá eru þær Debra Messing úr
sjónvarpsþáttaröðinni Will &
Grace, Calista Flockhart úr Ally
McBeal og Keri Russell úr sjón-
varpsþáttunum Felicity meðal
þeirra sem hljóta náð fyrir aug-
um ritstjórnar People.
Tímaritið People velur best
Roberts og Berry
eru smekkkonur
og verst klæddu stjörnurnar
Reuters
Halle Berry vakti athygli fyrir glæsileika
þegar hún tók við Óskarnum sínum á Ósk-
arsverðlaunahátíðinni fyrr á árinu.
JENNIFER Lopez hefur
fengið blaðamenn slúður-
blaða til að klóra sér ærlega
í kollinum með yfirlýsingum
sínum að hún vilji verða
móðir.
Nú ganga þær sögur fjöll-
unum hærra að Lopez sé
ólétt og meira að segja
kominn tvo mánuði á leið.
Hún ku bera barn leikarans
Bens Afflecks undir belti.
Skötuhjúin eru víst alsæl
með þróun mála.
Þau hafa verið saman í
fjóra mánuði og ætla að
gifta sig í Púertó Ríkó og
eyða milljón dollara í at-
höfnina.
Reuters
Er litli mallinn á Lopez
að stækka?
Lopez
með
barni?
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
flísar