Morgunblaðið - 18.09.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.09.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 49  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 422 Það eina sem getur leitt þau saman er HEFND Sýnd kl. 4, 6,8 og 10.10. Vit 432 „Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.“ „Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.“ „Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!“ ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit 430 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd í lúxussal kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 428 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 433 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 427  Rás 2  HJ Mbl 1/2 HK DV Mathew Perry (Friends) og Elizabeth Hurley fara á kostum í þessari sprenghlægilegu gamanmynd sem kemur verulega á óvart. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.isSG. DV  SV Mbl Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 14. Vit 427 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 433  Rás 2  HJ Mbl 1/2 HK DV l / Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Mathew Perry (Friends) og Elizabeth Hurley fara á kostum í þessari sprenghlægilegu gamanmynd sem kemur verulega á óvart.  MBL Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 429 AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. Vit 435 skírskotun en dagsdaglega sést í kvikmyndahúsum núorðið, hlýtur svo góða aðsókn,“ segir Baltasar. Sýningarréttur til kvikmynda- húsadreifingar á Hafinu hefur nú verið seldur víðar en dæmi eru um íslenska kvikmynd og segist Balt- asar nú vera að íhuga nokkur girnileg tilboð um víðtæka dreif- ingu í N-Ameríku. Myndin verður sýnd á 50. kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni 23. þessa mánaðar, og er þar ein af 18 myndum í keppni. Önnur tíðindi af bíóaðsókn helg- arinnar eru þau að hasarmyndin xXx með Vin Diesel fór beint í annað sætið en hennar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir að Fast and the Furious frá sama gengi sló í gegn. Að sögn Jóns Gunnars Geirdals sáu 6.300 manns myndina um helgina en með forsýningum hafa 12 þúsund séð þessa hasarhlöðnu mynd. Þess má geta að nú þegar er hafinn undirbúningur að framhaldsmynd. Gamanmyndin Serving Sara með Matthew Perry og Elizabeth Hurley var ennfremur frumsýnd fyrir helgi og reyndist sú þriðja mest sótta yfir helgina.                                                     !      # $ #  &      '  ( #       '     )  * + # ", " )                        ! "  #  $    %&  !  '( ) *   ' ) +  , -   )   .-    +    .-   )  /     0, 1 !2322 ! 13                   - . / 0 1 2 ( .3 4 5 ./ .. .-  .0 .( /- )'  6 6 6 - . / 0 1 2 ( .3 4 5 ./ .. .- 6 .0 .( /-  78 9 '': ;'  : <='8 78:  ' >    =78: ?  :  =78:  78 ;': !  )7':  78 9 '': ! : ;'  : !  )7'  78 9 '': ! : ;'  : !  )7': <='8 78  78 9 '': ! : ;'  : <='8 78: ;'  ?  : =78:  78 ;'    =78: ?  :  =78:  78 ;': !  )7': ;'  =78: ?  :  78: @A  : ;'   78 9 '': ;'  : <='8 78:  ' >  : *    78 9 '': ! : ;'  : !  )7'  =78:  78 ;'    =78: <   78 9 '': <='8 78 <='8 78:  =78: @A    78 !   =78:  78 <='8 78  78 9 '': <='8 78 ?    8 skarpi@mbl.is ÞAÐ var mikið grín og mikið gam- an á réttarballinu sem haldið var í Félagsheimilinu Árnesi í Gnúp- verjahreppi á föstudaginn var. Fyrr um daginn hafði fé verið rekið í Skaftholtsréttirnar í blíð- skaparveðri og þá þegar var orðið ljóst að mikil stemning yrði um kvöldið, enda höfðu Paparnir verið pantaðir til þess að sjá um fjörið. Dansleikurinn sveik heldur eng- an, ekki frekar en Paparnir síkátu sem héldu mönnum við efnið frá upphafi til enda með vænni blöndu af einkennistónlist sinni, írskætt- uðum þjóðlögum, og öðrum dans- vænum dægurlögum sem allir ball- gestir þekktu deili á, jafnt ungir sem aldnir. Morgunblaðið/Skarphéðinn Það var mikið sungið og mikið dansað með Pöpum í Árnesi. Rífandi stemning á réttarballi Fastagestur í Skaftholtsréttum, Árni Johnsen, brá sér á svið við mikinn fögnuð ballgesta og tók lagið með Pöpunum – um kart- öflur að sjálfsögðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.