Morgunblaðið - 30.10.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2002 9 VEL á annan tug stöðumælasekta voru á framrúðu þessa bíls sem lagt var í Þingholtsstræti fyrir skemmstu. Hver stöðumælasekt er 1.500 krónur en hækkar um 50% hafi hún ekki verið greidd innan 14 daga. Eigandi bílsins þarf því að sjá á eftir verulegum fjárhæðum þegar hann gerir upp skuldina. Stefán Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Bifreiðastæðasjóðs, segist ekki þekkja þetta tiltekna dæmi. Miðað við fjölda sektanna sé þó líklegt að starfsmenn sjóðsins hafi reynt að hafa tal af eiganda bílsins og greina honum frá stöð- unni. Á hinn bóginn sé oft erfitt að ná í eigendur eða umráðamenn bif- reiðanna og oftar en ekki hafi sam- töl við þá lítið að segja. Reynt í lengstu lög að forðast að draga bíla á brott Stefán segir að engin regla sé á því hversu margar sektir þurfa að vera komnar á bíla áður en haft er samband við eigendur þeirra eða bílarnir hreinlega dregnir burt. Það fari m.a. eftir því hvar bílnum sé lagt, þannig séu bílar dregnir fyrr úr stæðum við verslunargötur en við íbúðargötur. Reynt sé að forðast í lengstu lög að láta draga bíla burtu enda fylgi því talsverður kostnaður fyrir eigandann. Dæmi eru um að skyndileg veik- indi hafi komið í veg fyrir að öku- menn geti fært bíla sína úr stæðum á tilsettum tíma og þegar þeir vitja bílanna á ný hafi fjölmargar stöðu- mælasektir beðið þeirra. Aðspurður segir Stefán að í slíkum tilfellum sé hvert tilfelli metið og komið hafi fyrir að sektir hafi verið lækkaðar verulega. Spurður um hvort Bif- reiðasjóður hafi mótað sérstaka stefnu í slíkum málum segir Stefán: „Nei, ekki aðra en okkar venjulegu, mildu, mannúðarstefnu í sambandi við álagningu og innheimtu, þar sem tekið er á málum af réttsýni og jafnræðisregla höfð að leiðarljósi.“ Morgunblaðið/Kristinn Stöðumælasektir höfðu hrannast upp á þessum bíl sem lagt var í Þingholtsstræti. Hver sekt er 1.500 krónur. „Tekið er á málum af réttsýni“ Málning fyrir vandláta Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is ...framundan • Þau syngja, dansa og þjóna þér ! • Þau láta þig hlæja, dansa og syngja ! • Ekki missa af þessari sýningu ! • Þau eru Le'Sing... Sýningar föstudaga og laugardaga Verð kr. 2.500 + matur (Sjá matseðla A, B og C) Litla sviðið opnar klukkan 19.30 . Sýningin hefst stundvíslega kl. 20:00. Næstu sýningar: Föstudag 1. nóvember. Laugardag 2. nóvember uppselt. Föstudag 8. nóvember. Laugardag 9. nóvember, örfá sæti laus. Föstudag 15. nóvember. Laugardag 16. nóvember uppselt. Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir. - Klúbbstemmning 5. áratugarins. Sérstakur gestur: Örn Árnason. Kynnið ykkur nýja plötu Selmu og Hönsu „Sögur af sviðinu“, fæst í Skífunni. Húsið opnað kl. 19:00 fyrir kvöldverðargesti. Sýning hefst kl. 22:00. Verð kr. 1.500 Sýningar laugardagana 16., 23. og 30. nóvember. Frábær sýning, sem slegið hefur rækilega í gegn! Miðaverð: Kvöldverður kr. 3,900. Sýning kr. 2,500 kr. Húsið opnar klukkan 19:00 fyrir matargesti. Sýningin hefst kl. 22:00 Sýningar til jóla: 8. nóvember, 3ja rétta kvöldverður 16. nóvember, 3ja rétta kvöldverður 23. nóvember, jólahlaðborð 29. nóvember, jólahlaðborð 30. nóvember, jólahlaðborð 7. desember, jólahlaðborð St afr æn a h ug m yn da sm ið jan /2 43 1 Br oa dw ay ás kil ur sé r r étt ti l a ð br ey ta da gs kr á þ es sa ri. Fös. 8. nóv. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 9. nóv. 80 ára afmæli Fáks og og uppskeruhátíð hestamanna. Sun. 10. nóv. Íslandsmeistaramótið í vaxtarækt. Fös. 15. nóv. Love Box partý Playmate. Lau. 16. nóv. Viva Latino. Fim. 21. nóv. Herra Ísland. Fös. 22. nóv. VESTMANNAEYJAKVÖLD Logar og Papar, matur, skemmtun og dansleikur. Lau. 23. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 29. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 30. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 7. des. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 13. des. Jólahlaðborð - ELVIS, stórsýning - Sixties. Lau. 14. des. Jólahlaðborð - ELVIS, stórsýning- Sixties. Lau. 21. des. Love Box partý, jólaball Þri . 31. des. GAMLÁRSKVÖLD - Sálin, dansleikur 1. jan. 2003 Óperuballið Tónlistarveisla á Eyjakvöldi 22. nóvember Papar Veislustjórar: Páll Magnússon og Bjarni Ólafur Guðmundsson Matur, skemmtun og dansleikur Gullplötupeyjarnir Logar Bjartmar Guðlaugsson Eyjapoppskáldið - einstök Eyjaballstemmning Miðasalan er hafin á Broadway! Matur-skemmtun-dansleikur kr. 6.400 Skemmtun 2.500 • Dansleikur kr. 2000 Dansleikur í forsölu kr. 1.800 Matse ðill C: Saffran bætt sj ávarré ttasúp a. Hunan gsgljáð kjúkli ngabri nga á kóko shrísgr jónaak ri. Verð k r. 2.900 Mats eðill A : Saffra nbætt sjáva rrétta súpa. Einib erjale ginn l amba vöðvi m/grá ðosta -bláb erjasó su Fröns k súk klaði terta m/van illuís. Verð k r. 3.90 0 Matseði ll B: Saffranb ætt sjáv arréttas úpa. Einiberj aleginn lambavö ðvi m/gráðo sta-bláb erjasósu Verð kr. 3.300 Heimadress m. skinnkanti Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. betri innheimtuárangur 40% afsláttur af síðum yfirhöfnum Laugavegi 66, sími 552 5980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.