Morgunblaðið - 30.10.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.10.2002, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélsmiðjan Normi vill ráða vélaverkfræðing eða véltæknifræðing. Upplýsingar hjá Helga í síma 897 1574 eða Sævari í síma 897 9741. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa á 23. þing Sjómannasambands Íslands og full- trúa á ársfund Alþýðusambands Íslands svo og kjör trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Reykjavíkur fer fram að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Framboðslistar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12 á hádegi 1. nóvember 2002 á skrif- stofu félagsins, Skipholti 50d. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi verður haldið á Glóðinni í Reykjanesbæ sunnu- daginn 3. nóvember kl. 10.00. Dagskrá fundarins hefur verið send til allra for- manna framsóknarfélaga í kjördæminu. Auk kjörinna og sjálfkjörinna fulltrúa á þinginu, þá eiga allir félagsmenn Framsóknarflokksins í kjördæminu rétt á að sitja kjördæmisþing með málfrelsi og tillögurétt. Stjórn KSFS. Aðalfundur lögfræðinga- félags íslands Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 6. nóvember nk. og hefst hann kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélags Íslands og Tímarits lögfræðinga lagðir fram. 3. Kosning stjórnar og varastjórnar. 4. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja varamanna. 5. Ákvörðun árgjalds. 6. Önnur mál. Að loknum aðalfundi verður almennur félags- fundur, sem hefst kl. 20.30 undir yfirskriftinni Samkeppnishæf Samkeppnislög Samkeppnislög hafa verið mikið í umræðunni undanfarið og mun Ari Edwald framkvæmda- stjóri samtaka atvinnulífsins kynna sjónarmið samtakanna í þeim málum. Boðið verður upp á kaffiveitingar í hléi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Glæsilegt einbýlishús á Dyngjuvegi 4, í Laugarásnum, er til leigu Í húsinu eru tvær íbúðir og er hægt að leigja þær út í sitthvoru lagi en áhugi er fyrir að leigja húsið einum aðila. Leigutími er a.m.k. 2 ár. Efri íbúðin er um 240 fm og sú neðri um 90 fm. Fyr- irspurnir sendist með tölvupósti í akh@isl.is . KENNSLA NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 6, Siglufirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Eyrargata 18, neðri hæð, þingl. eig. Steinn Hlíðar Jónsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 4. nóvember 2002 kl. 13.30. Eyrargata 6, hluti gerðarþola, þingl. eig. Guðmundur S. Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 4. nóv- ember 2002 kl. 13.30. Hávegur 9, miðhæð og ris, þingl. eig. Hörður Bjarnason, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Sparisjóðurinn í Keflavík og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 4. nóvember 2002 kl. 13.30. Hólavegur 12, neðri hæð, þingl. eig. Sigurlaugur Oddur Jónsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 4. nóvember 2002 kl. 13.30. Hólavegur 17b, þingl. eig. Sigurgeir Hrólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Norðurlands, mánudaginn 4. nóvember 2002 kl. 13.30. Norðurgata 11, 1. hæð t.v., þingl. eig. Steindóra Á. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Norðurlands og Sparisjóður Siglu- fjarðar, mánudaginn 4. nóvember 2002 kl. 13.30. Norðurgata 13, 2. hæð t.h., þingl. eig. Elvar Örn Elefsen, gerðarbeið- andi Landssími Íslands hf., innheimta, mánudaginn 4. nóvember 2002 kl. 13.30. Suðurgata 80, þingl. eig. Hafþór Hafþórsson, og Rósa Guðrún Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Norður- lands og Sparisjóður Siglufjarðar, mánudaginn 4. nóvember 2002 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 29. október 2002. Guðgeir Eyjólfsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 7. nóvember 2002 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta. Áshamar 34, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Gerhard Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Áshamar 75, 1. hæð (0102), þingl. eig Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabær, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, íbúð á 2. hæð, matshluti 01 02-01, FMR 218-2612, íbúð á 2. hæð, matshluti 02 02-01, FMR, 218-2614, íbúð á 3. hæð, matshluti 02 03-01, FMR 218-2615, íbúð á 4. hæð, matshluti 02-04-01, FMR 218-2616 auk rekstrartækja skv. 24. gr. laga um samningsveð, þingl. eig. V.I.P. Drífandi ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, verslunarhúsnæði á 1. hæð, matshluti 01 01-01 FMR 218-2610, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki FBA hf. og Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, verslunarhúsnæði á 1. hæð, matshluti 01 01-02 og 02 01-01, FMR 218-2613, Þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðar- beiðendur Íslandsbanki FBA hf. og Vestmannaeyjabær. Faxastígur 31, austurendi, þingl. eig. Ómar Björn Stefánsson, gerð- arbeiðandi Faxi ehf. Flatir 10, þingl. eig. Friðrik Stefánsson, gerðarbeiðandi Lögmenn Vestmannaeyjum ehf. Hásteinsvegur 55, hæð og ris, þingl. eig. Einar Friðþjófsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Kirkjubæjarbraut 10, 1. hæð, þingl. eig. Oddfríður Lilja Jónsdóttir og Erlendur G. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. október 2002. Einbýlishús á Blönduósi Fasteignin Brekkubyggð 2 er til sölu. Um er að ræða einbýlishús þar sem íbúðin er samtals 150,4 fm, úr steypu og timbri, frá árinu 1912, ásamt bílskúr, sem er 36,4 fm úr holsteini, frá árinu 1980. Ásett verð kr. 4.500.000. Gott tækifæri, góð staðsetning, mikið endur- nýjað húsnæði. Nánari upplýsingar fást á Húnabraut 19, Blönduósi eða í síma 452 4030. Stefán Ólafsson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.