Morgunblaðið - 04.01.2003, Blaðsíða 42
DAGBÓK
42 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið.
Víkverji skrifar...
VÍKVERJI fékk Íslenska orða-bók í jólagjöf sem var honum
mikið gleðiefni. Yfir jólahátíðina
hefur honum þótt gaman að fletta
þessum ágætu bókum og reynt að
auka orðaforða sinn. Mikið hefur
verið rætt um tilvistarrétt orðsins
„sjitt“ í þessu vandaða riti og að ein-
ungis tvö íþróttalið, ÍBV og KR, hafi
fengið náð fyrir augum ritstjórnar-
innar og þannig ratað í orðabókina.
Víkverji rakst á annað sem hon-
um þótti nokkuð undarlegt í orða-
bókinni, það er hvernig orðin „flug-
freyja“ og „flugþjónn“ eru
skilgreind.
„Flugþjónn“ er samkvæmt orða-
bókinni „karl sem vinnur störf flug-
freyju“. Á hinn bóginn er orðið
„flugfreyja“ skilgreint sem „kona
sem starfar um borð í flugvél við
þjónustu og öryggisgæslu“.
Þó aldrei hafi hann verið flug-
þjónn eða flugfreyja hváði Víkverji
þegar hann sá þetta nú þegar unnið
er hörðum höndum að því að efla
jafnrétti kynjanna. „Flugfreyjur“
litu vissulega dagsins ljós á undan
„flugþjónum“ en þrátt fyrir það
finnst Víkverja að eðlilegra hefði
verið að skilgreina „flugþjóna“ á
sama hátt og kvenkyns kollega
hans, þ.e. sem „karl sem starfar um
borð í flugvél við þjónustu og örygg-
isgæslu.“
Vonandi verður þetta lagfært í
næstu útgáfu orðabókarinnar, sem
verður þó væntanlega ekki gefin út
fyrr en eftir tuttugu ár. Er það trú
Víkverja að árið 2023 muni núver-
andi skilgreining á „flugþjónum“
stinga í stúf.
x x x
KVIKMYNDAHÚSIN hafa ný-lega tekið til sýningar annan
kafla Hringadróttinssögu Tolkiens.
Víkverji sá fyrstu bíómyndina um
síðustu jól og bíður spenntur eftir
að sjá mynd númer tvö. Myndin er
hátt á þriðja tíma á lengd og þar
sem aðdáendur Tolkiens hafa beðið
óþreyjufullir eftir að sjá myndina
hafa margir auglýsendur væntan-
lega hugsað sér gott til glóðarinnar.
Nokkrir vinir Víkverja hafa þegar
séð myndina á hvíta tjaldinu og
kvarta yfir því að fyrsti hálftíminn
af auglýstum sýningartíma fari í
auglýsingar.
Margir eiga erfitt með að sitja
svona lengi og finnst Víkverja ófor-
svaranlegt að svo miklu magni aug-
lýsinga sé dembt yfir fólk sem er
búið að borga fyrir að sjá myndina
og er ekki komið til að sjá auglýs-
ingar sem tröllríða þjóðfélaginu.
x x x
ÁKVEÐIN angurværð hefuralltaf sett svip sinn á áramótin,
að mati Víkverja, þó vissulega séu
áramótin tími sem ber að fagna.
Áramótin minna fólk á að því er
ekki gefinn ótakmarkaður tími á
jörðinni til að gera allt það sem það
langar við líf sitt og til að uppfylla
drauma sína. Allt árið um kring þýt-
ur lífið áfram án þess að maður líti
um öxl og velti því fyrir sér hvaða
stefnu lífið sé að taka. Á áramót-
unum hægir aftur á móti á lífinu og
þá lítur Víkverji að minnsta kosti yf-
ir farinn veg og hugsar sinn gang.
Þó Víkverji sé ekki mjög gamall
finnst honum alltaf erfitt að vita að
hann verði árinu eldri á nýju ári.
Það eru t.d. takmörk fyrir því
hversu lengi menn geta talist ungir
og efnilegir!
Frábær
söngnámskeið
ÉG er algjörlega ósam-
mála innihaldi greinar
sem birtist í Velvakanda
27. desember síðastliðinn
vegna söngnámskeiðs hjá
Siggu Beinteins, Maríu
Björk og Helgu Möller.
Ég er að hefja mitt
þriðja námskeið hjá Siggu,
Helgu og Maríu og er ég
mjög ánægð með þessi
námskeið. Ég er nefnilega
þessi feimna týpa en ég
veit þó alveg hvað í mér
býr. Á fyrsta námskeiðinu
var ég ekki alveg sátt með
tvo fyrstu tímana þegar
Helga kenndi en ég var þá
óvön því að hafa ókunnugt
fólk að kenna mér söng.
Svo þegar Sigga Beinteins
kenndi var alveg frábært.
Hún hefur einstakt lag á
því að fá krakka til að
sleppa sér og syngja
hreint út. Eftir þetta
fyrsta námskeið var ég al-
veg heilluð og byrjaði á
öðru námskeiði í beinu
framhaldi af því fyrra.
Og vil ég taka fram að
Helga var þá mjög fín og
skemmtileg og auðvitað
var Sigga frábær!
Hvað myndbandsupp-
tökuna varðar þá er hún
VIÐBÓT við námskeiðið.
Ef ég vitna í greinina þá
segir þar: „...það var video
upptaka í einum tímanum
og ef þú borgaðir ekki þá
hafði barnið ekkert í tím-
anum að gera...“ og svona
virkar það auðvitað! Það
er ekkert borgað fyrir
þennan tíma og ef þú vilt
ekki myndband þá áttu
ekki að mæta í tímann!
Það eru borgaðar 1.500
kr. fyrir spóluna sjálfa.
Ég er mjög ánægð með
þessi námskeið og skil
ekki hvað foreldrar eru að
kvarta og kveina yfir
litlum metnaði og lélegri
kennslu. Það er heldur
ekki létt verk að kenna
6–9 ára píslum sem varla
skilja hvað söngur gengur
út á, vita ekki hvernig á
að beita röddinni og hafa
kannski engan metnað
sjálfar.
Ég vil benda á að Jó-
hanna Guðrún fór á þessi
námskeið en María Björk
er hennar hvatamaður.
Það er því alrangt að
María sé metnaðarlaus,
þvert á móti hún hefur
mikinn metnað og hefur
gaman af því að koma
krökkum áfram.
Ég hvet sem flesta að
prófa þessi námskeið áður
en fólk lætur segja sér
eitthvað annað, innst inni
er lítill stórsöngvari.
Sólveig Helga, 13 ára.
Úreltar reglur
Í FJÖLMIÐLUM hefur
undanfarið verið fjallað
um það ófremdarástand
sem er á stórhátíðum þeg-
ar veitingastaðir og
skemmtistaðir eru lokaðir
í marga daga. Ég trúi ekki
að það sé vilji veitinga-
manna að hafa lokað þessa
daga. Það þarf að koma
fram hverjir ráða þessu
og ef þetta eru gamlar
reglur sem orsaka þetta
finnst mér að það þurfi að
afnema þær. Ferðaþjón-
ustan er rísandi atvinnu-
vegur og hún blómstrar
ekki nema veitingastaðir
og skemmtistaðir séu opn-
ir.
Jóhann.
Tapað/fundið
Lambhúshetta
í óskilum
LAMBHÚSHETTa fannst
á gönguleið upp á Esju á
nýársdagsmorgun. Upp-
lýsingar í síma 565 6244.
Armbandsfesti
týndist
ARMBANDSFESTI úr
hvítagulli, um það bil eins
cm breið, tapaðist föstu-
daginn 20. desember sl.,
hugsanlega í Hafnarfirði
eða Reykjavík. Skilvís
finnandi hafi samband í
síma 664 5813 eða
565 1329. Fundarlaun.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15.
Netfang velvakandi@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
K r o s s g á t a
LÁRÉTT:
1 flótti, 8 nefnt, 9 illum,
10 ferskur, 11 deila, 13
hreinir, 15 beinpípu, 18
súlu, 21 skarð, 22 skot-
vopn, 23 ávinningur, 24
íþróttagrein.
LÓÐRÉTT:
2 hirðusöm, 3 örlög, 4
jórturdýr, 5 skrökvar, 6
geigs, 7 lítill, 12 kropp, 14
kyn, 15 gangur, 16 óþétt,
17 dökkt, 18 snjódyngja,
19 spretti upp, 20 mylsna.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 ræfil, 4 helft, 7 kotið, 8 nötra, 9 ann, 11 akir, 13
hana, 14 urðar, 15 form, 17 æfur, 20 hak, 22 ljúfa, 23
rætin, 24 róaði, 25 morði.
Lóðrétt: 1 rækta, 2 fatli, 3 læða, 4 hann, 5 letja, 6 tjara,
10 naðra, 12 rum, 13 hræ, 15 fílar, 16 rjúfa, 18 fætur, 19
rengi, 20 hali, 21 króm.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lóm-
ur fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Langanes fór í gær.
Rán, Víking, Siku og
Brettingur fara í dag.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli,
Flatahrauni 3. Félags-
heimilið, Hraunseli,
verður opnað mánudag-
inn 6. janúar.
Edri borgarar í Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós. Félagsstarfið opið
mánu- og fimmtudaga.
Mánud.: Kl. 16 leikfimi.
Fimmtud.: kl. 13 tré-
skurður, kl. 14 bókasafn-
ið, kl. 15–16 bókaspjall,
kl. 17–19 æfing kór eldri
borgara í Damos.
Félag eldri borgara,
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofan op-
in kl. 10–13 virka daga.
Morgunkaffi, blöðin og
matur í hádegi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimæfingar í
Breiðholtslaug á mánu-
dögum og föstudögum
kl. 9.30 Vetrardagskráin
hefst aftur mánudaginn
6. janúar, m.a. dans hjá
Sigvalda.
Gönguklúbbur Hana-
nú. Morgunganga kl. 10
laugardagsmorgna frá
Gjábakka. Krummakaffi
kl. 9. Allir velkomnir
Gigtarfélagið. Leikfimi
alla daga vikunnar. Létt
leikfimi, bakleikfimi
karla, vefjagigtarhópar,
jóga, vatnsþjálfun. Einn
ókeypis prufutími fyrir
þá sem vilja. Uppl. á
skrifstofu GÍ, s.
530 3600.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyk-
ingum í Heilsustofnun
NLFÍ í Hveragerði,
fundur í Gerðubergi á
þriðjud. kl. 17.30.
GA-fundir spilafíkla, kl.
18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁÁ, Síðumúla
3–5, og í Kirkju Óháða
safnaðarins við Háteigs-
veg á laugardögum kl.
10.30.
Samtök þolenda kyn-
ferðislegs ofbeldis,
fundir mánudaga kl. 20 á
Sólvallagötu 12. Stuðst
er við 12 spora kerfi AA-
samtakanna.
Ásatrúarfélagið,
Grandagarði 8. Opið hús
alla laugardaga frá kl.
14.
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl 2,
er opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14–17.
Leið 10 og 110 genga að
Kattholti.
Lífeyrisdeild Lands-
sambands lögreglu-
manna. Sunnudagsfund-
urinn verður á morgun,
sunnudaginn 5. janúar, í
félagsheimili LR í
Brautarholti 30, kl. 10.
Félagar fjölmennið.
Minningarkort
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eft-
irtöldum stöðum á Aust-
urlandi: Egilsstaðir:
Gallery Uglu, Miðvangi
5. Eskifjörður: Pósti og
síma, Strandgötu 55.
Höfn: Hjá Vilborgu Ein-
arsdóttur, Hafnarbraut
37.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eft-
irtöldum stöðum á
Norðurlandi: Ólafs-
fjörður: Blómum og
gjafavörum, Aðalgötu 7.
Hvammstangi: Versl-
uninni Hlín, Hvamms-
tangabraut 28. Ak-
ureyri: Bókabúð
Jónasar, Hafnarstræti
108, Möppudýrunum,
Sunnuhlíð 12c. Mý-
vatnssveit: Pósthúsinu í
Reykjahlíð. Húsavík:
Blómasetrinu, Héðins-
braut 1. Raufarhöfn:
Hjá Jónu Ósk Péturs-
dóttur, Ásgötu 5.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eft-
irtöldum stöðum á Suð-
urlandi:
Vestmannaeyjar: Apó-
teki Vestmannaeyja,
Vestmannabraut 24.
Selfoss: Selfoss Apóteki,
Kjarnanum.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Suðurlandi: Í
Vestmannaeyjum: Hjá
Axel Ó. Láruss. skó-
verslun, Vest-
mannabraut 23, s.
481 1826. Á Hellu: Mos-
felli, Þrúðvangi 6, s.487-
5828. Á Flúðum: Hjá
Sólveigu Ólafsdóttur,
Versl. Grund, s.
486 6633. Á Selfossi: Í
versluninni Írisi, Aust-
urvegi 4, s. 482 1468 og
á sjúkrahúsi Suðurlands
og heilsugæslustöð, Ár-
vegi, s. 482 1300. Í Þor-
lákshöfn: Hjá Huldu I.
Guðmundsdóttur, Odda-
braut 20, s. 483 3633.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Reykjanesi. Í
Grindavík: Í Bókabúð
Grindavíkur, Vík-
urbraut 62, s. 426 8787.
Í Garði: Íslandspósti,
Garðabraut 69, s.
422 7000. Í Keflavík: Í
Bókabúð Keflavíkur
Pennanum, Sólvallagötu
2, s. 421 1102, og hjá Ís-
landspósti, Hafnargötu
89, s. 421 5000. Í Vog-
um: Hjá Íslandspósti b/t
Ásu Árnadóttur, Tjarn-
argötu 26, s. 424 6500, í
Hafnarfirði: í Bókabúð
Böðvars, Reykjavík-
urvegi 64, s. 565 1630 og
hjá Pennanum – Ey-
mundsson, Strandgötu
31, s. 555 0045.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu LHS, Suð-
urgötu 10, s. 552 5744,
562 5744, fax 562 5744,
Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16, s.
552 4045, hjá Hirti, Bón-
ushúsinu, Suðurströnd
2, Seltjarnarnesi, s.
561 4256.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Vesturlandi: Á
Akranesi: Í Bóka-
skemmunni, Stillholti 18,
s. 431 2840, Dalbrún
ehf., Brákarhrauni 3,
Borgarnesi, og hjá Elínu
Frímannsd., Höfða-
grund 18, s. 431 4081. Í
Grundarfirði: Í Hrann-
arbúðinni, Hrannarstíg
5, s. 438 6725. Í Ólafsvík
hjá Ingibjörgu Pétursd.,
Hjarðartúni 1, s.
436 1177.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Vestfjörðum:
Á Suðureyri: Hjá Gesti
Kristinssyni, Hlíðavegi
4, s. 456 6143. Á Ísafirði:
hjá Jóni Jóhanni Jónss.,
Hlíf II, s. 456 3380, hjá
Jónínu Högnad., Esso-
versluninni, s. 456 3990,
og hjá Jóhanni Káras.,
Engjavegi 8, s. 456 3538.
Í Bolungarvík: Hjá
Kristínu Karvelsd., Mið-
stræti 14, s. 456 7358.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Norðurlandi:
Á Blönduósi: Blómabúð-
inni Bæjarblóminu,
Húnabraut 4, s.
452 4643. Á Sauð-
árkróki: Í Blóma- og
gjafabúðinni, Hólavegi
22, s. 453 5253. Á Hofs-
ósi: Íslandspósti hf., s.
453 7300, Strax, mat-
vöruverslun, Suðurgötu
2–4, s. 467 1201. Á Ólafs-
firði: Í Blómaskúrnum,
Kirkjuvegi 14b, s.
466 2700, og hjá Hafdísi
Kristjánsdóttur, Ólafs-
vegi 30, s. 466 2260. Á
Dalvík: Í Blómabúðinni
Ilex, Hafnarbraut 7, s.
466 1212, og hjá Valgerði
Guðmundsdóttur,
Hjarðarslóð 4e, s.
466 1490. Á Akureyri: Í
Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti 108, s. 462 2685,
í bókabúðinni Möppu-
dýrinu, Sunnuhlíð 12c, s.
462 6368, Pennanum
Bókvali, Hafnarstræti
91–93, s. 461 5050, og í
blómabúðinni Akri,
Kaupvangi, Mýrarvegi,
s. 462 4800. Á Húsavík: Í
Blómabúðinni Tamöru,
Garðarsbraut 62, s.
464 1565, í Bókaverslun
Þórarins Stefánssonar,
s. 464 1234 og hjá Skúla
Jónssyni, Reykjaheið-
arvegi 2, s. 464 1178. Á
Laugum í Reykjadal: í
Bókaverslun Rann-
veigar H. Ólafsd., s.
464 3191.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Austfjörðum.
Á Seyðisfirði: Hjá Birgi
Hallvarðssyni, Botnahlíð
14, s. 472 1173. Á Nes-
kaupstað: Í blómabúð-
inni Laufskálanum,
Kristín Brynjarsdóttir,
Nesgötu 5, s. 477 1212. Á
Egilsstöðum: Í
Blómabæ, Miðvangi, s.
471 2230. Á Reyðarfirði:
Hjá Grétu Friðriksd.,
Brekkugötu 13, s.
474 1177. Á Eskifirði:
Hjá Aðalheiði Ingi-
mundard., Bleiksárhlíð
57, s. 476 1223. Á Fá-
skrúðsfirði: Hjá Maríu
Óskarsd., Hlíðargötu 26,
s. 475 1273. Á Horna-
firði: Hjá Sigurgeir
Helgasyni, Hólabraut
1a, s. 478 1653.
Í dag er laugardagur 4. janúar, 4.
dagur ársins 2003. Orð dagsins:
„Trúið á ljósið meðan þér hafið ljós-
ið, svo að þér verðið börn ljóssins.“
(Jóh. 12, 36.)