Morgunblaðið - 06.01.2003, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 2003 15
stjórnarinnar í uppnám. Staðreynd málsins
sé sú, að Kaupþing hafi beðið átekta, megnið
af útboðstímanum, en á lokasprettinum hafi
fyrirtækið gert það sama og tveir ríkisbank-
ar (Búnaðarbankinn og FBA) höfðu gert um
nokkra hríð. Enginn hafi á hinn bóginn
gagnrýnt kennitölusöfnun þeirra með sama
hætti og Kaupþing var gagnrýnt.
Hegðan þessara fjármálastofnana hleypti
þegar í stað öllum áformum ríkisstjórnarinn-
ar um dreifða eignaraðild að FBA í uppnám.
Skylt er að geta þess, að Búnaðarbankinn
og Kaupþing telja sig ekki hafa gert nokkuð
rangt með umræddri söfnun og segja að
eðlileg viðskiptasjónarmið hafi ráðið för.
Hvor stofnun um sig safnaði svipuðum
fjölda kennitalna, Kaupþing þó heldur fleiri
og fljótlega flaggaði Kaupþing því að það
ætti 11% hlut í FBA.Stjórnendur Kaupþings
sáu í hendi sér, þegar fjárfesting þeirra í
FBA var orðin um þrír milljarðar króna, að
það var bara um tvennt að ræða fyrir þá,
annaðhvort að halda áfram og reyna að eign-
ast ráðandi hlut í FBA eða að selja í einu
lagi þennan hlut.
Buðu þeir m.a. sparisjóðunum að kaupa
hlutinn, en fyrir því var ekki áhugi.
Fóru þeir Hreiðar Már Sigurðsson frá
Kaupþingi og Árni Oddur Þórðarson frá
Búnaðarbankanum m.a. á fund Vals Vals-
sonar bankastjóra Íslandsbanka og buðu
honum hluti Búnaðarbanka og Kaupþings til
kaups, en ekki varð af samningum við Val.
Við svo búið buðu þeir Jóni Ólafssyni, að-
aleiganda Norðurljósa, hlutinn til kaups, en
það var Árni Oddur sem átti frumkvæðið að
því tilboði. Að íhuguðu máli hafnaði Jón
Ólafsson tilboðinu, en fullyrt er í dag, að
hann telji nú að það hafi verið röng ákvörð-
un hjá sér. Á þessum tíma (fyrir fjórum ár-
um) taldi hann líklegt, að það yrði litið horn-
auga af áhrifamönnum í viðskiptalífinu og
Sjálfstæðisflokknum, ekki síst af Davíð
Oddssyni forsætisráðherra, ef hann einn
eignaðist svo stóran hlut í bankanum.
Sparisjóðirnir og Kaupþing ákváðu við svo
búið í árslok 1998 að setja á stofn dótt-
urfélagið Scandinavian Holding og seldu fé-
laginu öll bréf Kaupþings í FBA hinn 29.
desember 1998. Um leið keypti Scandinavian
Holding hlut Búnaðarbankans eins og hann
lagði sig á genginu 1,9 og átti þar með orðið
22,1% í FBA.
Hreiðar Már Sigurðsson varð fram-
kvæmdastjóri Scandinavian Holding og hef-
ur verið það allar götur síðan, jafnframt því
að vera aðstoðarforstjóri Kaupþings, sem er
auðvitað og var hans aðalstarf.
Skömmu áður en útboðið fór fram var
enginn vilji fyrir því innan Kaupþings að
kaupa bréf í FBA, vegna þess að FBA átti
svo stóran hlut í Baugi, eða jafnstóran hlut
og Kaupþing, en þetta var samskonar
áhætta og Kaupþing var með. FBA og
Kaupþing höfðu þá verið að reyna að losna
við hina miklu fjárfestingu sína í Baugi um
nokkra hríð, en hvort félag um sig keypti
37,5% í Baugi fyrir rúmlega 5,5 milljarða
króna samtals, af Sigurði Gísla Pálmasyni og
fjölskyldu. Gaumur (fjárfestingarfélag í eigu
Jóhannesar Jónssonar, 20%, barna hans,
Jóns Ásgeirs, 45%, og Kristínar, 10%, og
móður þeirra, Ásu Ásgeirsdóttur, 20%) átti
við stofnun Baugs 25% í félaginu.
Það sem breytti afstöðu Kaupþings
skyndilega var, að tveimur vikum fyrir út-
boðið kaupir norska fyrirtækið Reitan
Group af Kaupþingi og FBA 20% hlut í
Baugi. Gaumur á í dag 37% í Baugi, Stoðir
eiga 7%, Reitan Group á 11%, Kaupþing á
rúm 10% í Baugi og Íslandsbanki á 2,5%.
Þá strax var frekari fjárfesting í FBA orð-
in fýsilegri og áhættuminni kostur fyrir
Kaupþing.
Í stjórn FBA í óþökk stjórnenda
Eftir að Scandinavian Holding, dóttur-
félag sparisjóðanna og Kaupþings, var orðið
svo stór eigandi að FBA komu þeir Guð-
mundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON
og stjórnarformaður Kaupþings, og Sigurð-
ur Einarsson, forstjóri Kaupþings, inn í
stjórn FBA í ársbyrjun 1999, sem stjórn-
endur FBA töldu hreint óþolandi. Bentu
þeir á, að með því að hafa í stjórn FBA tvo
fulltrúa annarra fjármálastofnana, keppi-
nauta, væri beinlínis verið að lama stjórnina.
Því var mótmælt harðlega að þeir Guð-
mundur Hauksson og Sigurður Einarsson
tækju sæti í stjórninni og þess farið á leit
við þá, að aðrir tækju þar sæti.
Því höfnuðu þeir Guðmundur Hauksson
og Sigurður Einarsson, sem töldu það
skyldu sína að setjast í stjórn FBA, þar sem
sparisjóðirnir og Kaupþing ættu svo mikilla
hagsmuna að gæta, eftir að hafa fjárfest fyr-
ir þrjá milljarða í bankanum.
Jafnframt héldu þeir því fram, að Kaup-
þing væri ekki sá keppinautur FBA sem
menn vildu vera láta og sparisjóðirnir alls
ekki. Eðli starfsemi Kaupþings og FBA væri
mjög ólíkt. Kaupþing hefði fyrst og fremst
verið í fjárvörslu og miðlun, en FBA hefði
verið langsterkastur á sviði útlána til stórra
fyrirtækja. Jafnframt héldu þeir Guðmundur
og Sigurður því fram að verulegur þrýst-
ingur væri á þá af hálfu sparisjóðanna að
taka sæti í stjórninni, en þeir í FBA lögðu
ekki trúnað á slíkar frásagnir.
Gengi bréfanna í FBA hélt samt sem áður
áfram að stíga jafnt og þétt fyrri hluta árs
1999 og um vorið var það komið í 2,4.
Í Morgunblaðinu 17. júní 1999 var frétt um
kaup FBA, Landsbanka, Búnaðarbanka og
Hofs á 17% hlut í Íslenskri erfðagreiningu,
fyrir rúma sex milljarða króna. FBA keypti
50% þessa hlutar, eða fyrir þrjá milljarða
króna á genginu 15 dollarar fyrir hlutinn.
Búnaðarbankinn keypti 24% fyrir 1,44 millj-
arða króna, Landsbankinn 20% fyrir 1,2 millj-
arða króna og Hof 6% fyrir 360 milljónir
króna.
! "#
$
% &
' "#
() "#
"#
)
"#
%
!
"#
'
"#
**"#+ -.
/
'
'
)
01#
2
'
)
#
'
3)
#
4)'567" 8
9:,;<= # #9"' +
" #$
>95#
?
@ @
#
( <
A
BB9>7"
#
!"#
C A+"
3 <
BB9>7"'
B9D#
$%&
>:#'= #
E
2 E"
9
%
-'
9
E
&
F
#
'(()* !"# C A# BD7"
'") !
#
+,
4)'G>7
"#$
B9D#
B, '
G>7 <
C A+
"
9" :7"#
% C A+
"
'
5;7
"#
-.+
!,(
C A+"
"
$
@
" <'
5G7#
B, '
"
G>7"
#>666#% H 9
>;!@9 3 9
' #
>#
B#
:#
5#
G#
,#
H#
D#
6#
>;#
>>#
>B#
>:#
>5#
>G#
>,#
>H#
>D#
>6#
B;#
B>#
BB#
B:#
B5#
BG#
B,#
/ !*)! ) "0*) 0
/#F
F
1
10 /
+ 2%+ 0 E
&
1
$ 3) 0
%
-'
" 1
&4 % & 03
) ! 3 '
= "! '
! ) "5
")*6
( 0 E"
E
9B;79)
"
9E
2 95G79 (
9>;79 < 92 2 9B;79
9G71
& ,)+ 0I2) "
J
' 1
.0 5
"7
89 3)0*:
(
89 3)0*)
(;
89 3)0*<
89 3)0*< ( 3
&= 0*
9 3)5)
89 3)0*0(
&(:)
9 3)0*)
&(:) 0*7
6 .0/
+ 9>)* ?)9,&)"*+ 0
>;+>>1
6 )6 6 )+ !<
!
& 0 " $
<
E
9 &#
C 1
)-( + 9 &: @= A ++ 3 " ' A0(B)! + 9 3 +'"3
" ' ?
>" #+ 9 3 3 " ' &(!+ 9 #
0! (' '
## ' 1
C)(+ +
) "
0 3
A"
$
@
! 1
Íslandsbanka